Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Síða 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Síða 74
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA ritgerð Magnúsar Sigurðssonar á Storð, “Hallgerður í Njálu” (Tíma- rit Þjóðræknisfélagsins, 1931), og hinn röggsamlegi og vel samdi fyr- irlestur séra Ólafs Ólafssonar, “Hall- gerður Höskuldsdóttir” (Jörð, ’33). Dr. Rögnvaldur Pétursson hefir einnig sagt mér frá því, að Þorska- bít hafi verið í liug að yrkja heilan ljóðabálk um Vesturheimsferðir ís- lendinga, en eigi fékk hann lokið því verki. Kaflar úr þeim kvæða- flokki eru “Vesturför” (Tímarit Þjóðræknisæélagsins, 1927) og “Legan” (Heimskringla, 16. des. 1931). Ekki þykir mér heldur ólfk- legt, að kvæðin tvö>, geffi nefnast “Brot úr kvæðaflokki” (Tímarit Þjóðræknisfélagsins, 1926) eigi heima í sama kvæðahóp; má einnig vel vera, að eitthvað af þessum fyr- irhugaða kvséðaflokki sé enn ó- prentað í handriti. Eigi liggur margt eftir Þorskahít í óbundnu máli. Merkast af því, sem komið hefir fyrir mín augu, er ritgerð hans um íslendinga í Pem- bina, sem að framan var nefnd, vel í letur færð og vandvirknislega. Gerir hann meira að því, heldur en sumir höfundar þeirra merkilegu landnámsþátta, að lýsa lands og lifnaðarháttum, félagslífi og menn- ingu nýlendunnar. í sama riti átti Þorskabítur fjörlega og fróðlega grein um Jökuldælinginn Gunnlaug lögfræðing Vigfússon (George Pet- erson). í Sögu (I. bók, 1926) eru tvær huldufólkssögur, sem skáldið hefir skráð og í sama riti næsta ár (I. bók, bls. 53-61) þýðingin “Bréf Bens frænda” um spiritiskt fyrir- brigði. Loks er í sama árgangi Sögu (II. bók, bls. 200-211) þýðing eftir hann af sögunni “Æfintýrið á skóg- arbýlinu”, skemtilegri ástarsögu, þar sem alt fellur í ljúfa löð; en sjálfur hafði Þorskabítur orkt margt ástarkvæði, og er þar helzt að nefna kvæðið “Ást í meinum”; en auðsjáanlega hefir ekki farið eins vel í þeirri ástarsögunni og hinni, aem skáldið þýddi. Þá er svo að sjá af kvæðabók Þorskabíts, sem hann hafi eitthvað fengist við skáldsagnagerð; benda til þess ljóð- in “Úr sögu” og “Úr óprentaðri sögu”, en ekki kann eg frekar frá því að greina. Opinberum viðurkenningum rigndi ekki á Þorskabít, enda var þess sízt að vænta, þar sem hann hafði gengið svb vægðarlaust í berhögg viö ríkjandi stjórnarfyrirkomulag og fulltrúa þess. Heiðursfélagi var hann, að verðleikum, í Þjóðræknis- félagi íslendinga í Vesturheimi; og grunar mig, að honum hafi verið sá sómi kærri en sæmdarmerki frá nokkurri landstjórn. Skáldalaun hans, eins og fjölda annara, sem iðkað hafa Ijóðlistina, urðu því næsta rýr á venjulegan mælikvarða jarðargæða. En það er bæði, að listin er unnendum hennar athvarf í andstreymi, og iðkun hennar — sköpunargleðin — hefir eigin laun í sér falin. Þeirra verkalauna hefir Þorskabítur eflaust notið ríkulega; að ógleymdri vináttu og hlýhug margra ljcðvina víðsvegar; þó er þess ekki að dyljast, að vegna trú- ar- og stjórnmálaskoðana sinna mun hann stundum hafa orðið fyrir aðkasti nokkru, og er slíkt langt frá einsdæmi. III. Yrkisefni Þorskabíts eru harla fjölbreytt og bera því vitni, hve vakandi hann hefir verið andlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.