Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Page 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Page 102
80b TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Selkirk, 1 frá Gimli, 1 frá Lundar og- 1 frá Árborg, 7 alls; og ætti fólk að sækja þessa leiki, sér til gamans og drengjun- unum til uppörfuna. Minnisvarði Leifs Eiríkssonar: Snemma í vetur heimsótti hr. Árni Helgason verksmiðjueigandi stjórnar- nefnd Þjóðræknisfélagsins, með þeim er- indum, að fá hana til þess að gangast fyrir samskotum í hinn svonefnda Minnisvarðasjóð Leifs Eirikssonar, en Árni er forustumaður í því máli fyrir hönd Islendinga í Chicago. Máli þessu er þannig varið að skandinavískir menn þar syðra, og fleiri, hafa ákveðið að reisa Leifi Eirikssyni minnisvarða i Chicago, og hafa í samráði við myada- smið er gera á standmyndina, áætlað kostnað um $285,000.00. Stallurinn á að vera 150 fet á hæð og byggjast úr svört- um steini, sem myndasmiðurinn gerir sér vonir um að fá ókeypis frá Noregi, þar sem hann er nú að leita fyrir sér um það. Stálið i varðann hefir Bethlehem Stálfélagið lofast til að gefa, og cement og grjót í undirstöðuna hefir félag í Chicago einnig lofast til að gefa. Árni hafði von um að komið væri nú inn til minnisvarðabyggingarinnar, á einn eður annan hátt $191,108.00 af $285,- 000 sem varðinn á að kosta, bjóst hann við að góðir og hjálpsamir menn myndu þá leggja fram afganginn. Á meðal ann- ara aðferða sem notaðar hafa verið, er að menn gerist hluthafar í The Leif Ericson Memorial Foundation, og er lágverð þeirra hluta $2.50, og upp í hvaða upphæð, sem menn vilja láta af hendi rakna. Aðalvarðinn, eins og sagt er hér að framan, á að vera 150 fet á hæð. Eru það tvær súlur úr svörtum marmara. Á milli þeirra stendur Leifsmyndin á palli. En framan á súlunum eiga að vera plöt- ur, með myndum úr sögu Eiriks rauða á samt nafni Leifs Eiríkssonar. Eg hefi orðið nokkuð langorður um þetta mál, sökum þess, að það er nýtt, og þó er ekki nærri alt sagt, sem segja þarf, og verður að bíða þar til síðar á þinginu. íslenzkukensla: Henni hefir verið haldið uppi hér í Winnipeg eins og að undanfömu, og einn- ig í Selkirk að því er eg bezt veit. Sök- um þess að kensla sú er að nokkru styrkt úr Þjóðræknissjóði, hefi eg far- ið þess á leit við kennarana í Winni- peg, að þeir gefi þinginu skýrslu um starf sitt. Deildir: Um deildir félagsins get eg lítið sagt, eða um starf þeirra, því mér hefir ekki borist skýrsla frá neinni deild. En vænt- anlega gera þær grein fyrir starfi sínu og kringumstæðum á þinginu. Fátækramál: Nefnd frá stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins átti fund með nefndum frá ís- lenzku söfnuðunum tveimur í Winnipeg, í sambandi við það mál. Málið var rætt frá ýmsum hliðum, og upplýsinga leitað, en aðrar framkvæmdir hafa ekki orðið í því máli. Tónlistafélag Jóns Leifs. Félag það er myndað til þess að koma á framfæri tónverkum Jóns Leifs. 1 sam- bandi við það mál, var leitað til stjórnar- nefndar Þjóðræknisfélagsins, um stuðn- ing, þ. e. a. s., að félagið styddi að því að Vestur-lslendingar gerðust áskrifend- ur að þessu verki. Séra Ragnar E. Kvar- an skrifaði all-ítarlega um þetta mál í ís- lenzku blöðin hér, samkvæmt ósk stjóm- arnefndarinnar. Árangurinn af þvi er enn sem komið er heldur lítill — þátttakan hvergi nærri eins mikil og við hefði mátt búast, þar sem um er að ræða — eftir því sem sagt er, þjóðlegt hljómlistarverk og þjóðernislegt tilfinningamál. Eg hefi nú orðið ærið langorður um þessi mál; enda er nú máli mínu nálega lokið. Þó á eg eftir að segja frá því, að skörð hafa verið höggin í fylkingar þjóðræknismanna á árinu. Á meðal þeirra sem fallið hafa í valinn, minnist eg Þor- bjarnar Bjarnarsonar (Þorskabíts), sem var heiðursfélagi I Þjóðræknisfélaginu, Benónýs Stefánssonar á Garðar, N. D., Tryggva ó. Sigurðssonar í Brown, og nú síðast Mrs. Sigurjón Eyriksson í Wynyard, Sask. Með þakklæti fyrir samleiðina og sam- vinnuna, minnumst vér þessara félaga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.