Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 105
ÁRSÞING 81 nokkurn tíma fyr, að þingið léti þakk- læti sitt í ljós með hraðkveðjum. Bar þá Dr. Rögvn. Pétursson upp viðaukatil- lög-u, sem Ásm. P. Jóhannsson studdi, að dagskrárnefnd sé beðin að taka kveðju þingsins upp á dagskrá. Samþykt. Þar sem nú var liðið að hádegi, frest- aði forseti fundi til kl. 2 e. h. Fundur hófst að nýju kl. 2.10 e. h. — Fundargjörð síðasta fundar lesin og sam- þykt. Þá hafði dagskrárnefnd lokið störfum, og lagði til, að mál yrðu tekin fyrir í þeirri röð, er hér segir: 1. Þingsetning. 2. Skýrsla forseta og annara emb.m. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Kveðjur. 6. titbreiðslumál. 7. Fjármál. 8. Fræðslumál. 9. Iþróttamál. 10. Samvinnumál. 11. tJtgáfa Tímaritsins. 12. Sjóðstofnanir. 13. Bókasafnsmál. 14. Kosning embættismanna. 15. Ný mál: (a) Bjargráðamál. (b) Fylkissafnsmál. (c) Minnisvarðamál. G. P. Magnússon gerði tillögu, er Ásm. P. Jóhannsson studdi, að álit nefnd- arinnar sé viðtekiö. Samþykt. Kjörbréfanefnd lagði þá fram svo hljóð- andi skýrslu: Kjörbréfanefndin hefir fengið skýrslu frá deildinni “Frón”, að 107 meðlimir deildarinnar hafi full þingréttindi. Auk þess bárust nefndinni fulltrúaumboð frá deildunum “Brúin” í Selkirk, Man., og “Fjallkonan” í Wynyard, Sask. Fulltrúi Fjallkonunnar, Mrs. Matthildur Friðriks- son, með 20 atkvæði. Fulltrúar deildar- innar Brúin í Selkirk, Man., Mrs. Sigur- björg Johnson með 20 atkvæði, Bjarni Skagfjörð 20 og séra Jónas A. Sigurðs- son 20 atkvæði, alls 60 atkvæði. Jónas A. Sigurðsson, G. P. Magnússon, Jón Ásgeirsson. Þá gat og nefndin þess, að af utan- bæjarmönnum væri staddur á þingi: Sig- urður Antóníusson frá Baldur, Man. Dr. Rögnv. Pétursson gerði tillögu um að skýrsla kjörbréfanefndar sé viðtekin og nefndin beðin að starfa áfram, og til- kynna nýja gesti og félaga, er kynnu að sækja þingið frá fjarlægari stöðum. Var tillagan studd af séra Guðm. Árna- syni og samþykt af þinginu. Tókn nú forseti J. J. Bíldfell aftur við fundarstjórn. Svohljóðandi skýrsla var lögð fram af deildinni “Brúin” í Selkirk: 30. jan. 1933. Skýrsla deildarinnar Brúin, Deild þessi telur 61 fullorðna meðlimi. Atta starfs og skemtifundir hafa ver- ið haldnir á árinu. Áhugi fyrir fundum hefir ekki verið eins æskilegur og átt hefði að vera. En aftur á móti hefir fólkið sýnt mjög mikinn áhuga fyrir störfum deildarinnar. Um 80 unglingar og börn hafa notið tilsagnar í íslenzku síðastliðinn vetur, undir stjórn Mrs. Rakelar Maxon. Þeir unglingar, sem hún hefir kent, hafa tek- ið ágætum framförum í íslenzku. Mrs. Maxon hefir verið ráðin við sama starf í vetur. Samkvæmt skýrslu féhirðis, þá hafa inntektir og útborganir verið á árinu sem fylgir: Inntektir— I sjóði frá fyrra ári ...... $58.33 Fyrir tombólu og dans ........ 76.61 Frá Aðalfélaginu, Wpg........ 50.00 Fyrir samkomu ................ 34.05 Iðgjöld ...................... 45.00 $263.99 írtgjöld— Fyrir barna kenslu ......... $80.00 Til Aðalfélagsins, Wpg....... 34.48 Húslán ...................... 22.00 Kostnaður við dans ........... 5.60 Fyrir æfingar við samkomu ... 10.00 Ymislegt ..................... 7.65 $159.73 Allar tekjur ............ $263.99 öll gjöld ............... 159.73 I sjóði 1. janúar 1933 ....$ 104.26 Th. S. Thorsteinson, Ritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.