Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 8
VfSIR 2 f GUNNLAUGUR Ó. Scheving er meðal okkar yngri lista- manna, sem þegar hafa rutt sér braut, þrátt fyrir fátækt og erfið lífskjör. Hann er alinn upp meðal alþýðufólks austur á landi, liefir öðlast þrautseigju þessa fólks, þróttmikla skapgerð og önnur hin hestu einkenni þess. Hann er líka alinn upp við hin háu og lirikalegu fjöll Austfjarðanna, og það er ekki ósennilegt, að drættir Gunnlaugs, þeir er birtast á léreftinu, eigi þrótt sinn og dirfsku að einhverju leyti að sækja til stórbrotinnar náttúrunnar, er hann ólst upp við. Mikill hluti fólks, einkum þess, sem óvant er að umgangast listrænar myndir, dáir mest þá list, sem aðeins er eftirlíking náttúrunnar sjálfrar, persónuleikalaus eftirherma smáatrið- anna. Væri slík eftirlíking, hin fullkomna list, myndu málar- ar og' myndhöggvarar liafa mist tilverurétt sinn með uppgötv- un ljósmyndagerðarinnar. En sannur listamaður er alt annað en lifandi ljósmyndavél, og framleiðsla lians alt önnur en lienn- ar. Listamaðurinn finnur sig altaf knúinn til að túlka eitthvað af sínum innra manni í listaverkinu, hvort heldur það er hug- myndaflug, viðkvæmni, kraftur eða eitthvað annað. Á þenna liátt hefur Gunnlaugur málað og hann liefur gert það af knýj- andi þörf liins listræna eðlis. Fná því lyrsta, að Gunnlaugur mundi eftir sér, barðist sú þrá í brjósli, hans, að mega teikna og mála. Hann langaði til að túlka á sinn sérstæða og persónulega hátt það, sem hann sá og það, sem honum bjó í brjósti. Hann fann liina listrænu þörl', að túlka öðru vísi en aðrir, að lífga upp með hugmyndaflugi sinu það, sem hon- um fanst vanta bæði i litum og formum náttúrunnar sjálfrar. Ungan að aldri tangaði liann út í heiminn, ekki að eins að sjá framandi lönd og þjóðir, heldur fvrst og fremst til að nema drátt- hst, nema þá list, sem líf hans, þrá og vonir stefndu að. Lítið eitt vfir fermingu kom liann til Reykjavíkur og naut tilsagnar vetrar- Sjómaður. SjómaSur. ÍLstmáíoihi. - - Heyskaparfólk, sem hvílir sig. liann öll sumur heim og vann baki brotnu við hverja þá vinnu, er lionum bauðst. Með daglaunavinnu, fiskvinnu og húðarstörfum sigraðist liann á fjárhagsörðugleikum þriggja ára náms við lista- liáskólann danska. Erfiðisvinnan, sem listamaðurinn varð sjálfur að leggja á sig á æskuárunum og samvera hans með vinnandi alþýðufólki, hefir haft þau áhrif á liann, að hann velur sér lielst starfandi fólk að viðfangsefni. Við að skoða myndir Gunnlaugs, sést livað lionum er hugleikið, að ná sterkum, fastmótuðum andlitsdráttum á Iér- eftið. Það er auðséð, að Gunnlaugur ann þessu fótki, sem liefir örlög erfiðis og áhyggna greypt í andlitið. Sama hvorl það er hóndi við heyvinnu, sjómaður í róðri eða einhver önnur starfandi manneskja. Gunnlaugur Ó. Scheving hefir nokkurum sinnum haldið mál- verkasýningar, bæði hér og í Danmörku. Hann hefir lika sýnt á þeim Norðurlanda-sýningum, sem Islendingar hafa lekið þátt i síðustu ár. Hvar sem Gunnlaugur hefir sýnt, hefir hann hlotið alveg sérstaklega góða dóma og hann liefir, þrált fyrir æsku sína, verið talinn eitt glæsilegasta málaraefni okkar Islendinga. langt í teikningu lijá tveimur ágætum listamönnum, en það voru þeir Einar Jónsson myndhöggvari og Guðmundur Thorsteinsson tistmálari. Tæplega tvítugur að aldri, lagði Gunnlaugur Scheving loks út i liinn langþráða heim. Fyrstu kynni hans af hinni margþættu list, eldri sem yngri erlendra snillinga hrifu hann og lieilluðu. Einlc- um var það hin rómanska list, sem tók hann föstum tökum. E1 Greco, Rihera, Courbet og Delacroix voru málarar, sem Gunn- laugur dáir mikið og hefir lært af. Gunnlaugur Scheving er næm- ur fyrir áhrifum, vegna þess að hann er riæmur fyrir öllu, sem er fagurt og glæsilegt. En Gunnlaugur hefir hinsvegar ekki orðið þræll þeirra áhrifa, sem hann liefir notið, heldur hefir hann hygl sérkennileik sinn á samþáttum þeirra og vaxið við það, likt og fljót, sem stækkar og vex við hvern læk og hverja á, sem í það fellur. Gunnlaugur hefir ekki haft auði úr að spila. Hann varð að ryðja sér braut með ástundun, dugnaði og ósérplægni. Á námsárunum, er hann stundaði málaralist á Akademíinu i Kaupmannahöfn, kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.