Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 63

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 63
VlSIR JULÍUS BJORNSSON RAFTÆKJAVERSLUN. t----1 VIÐ HÖFUM: Gólflampa, ódýra. Borðlampa, ódýra. Ljósakrónur. Ljósaskálar. Rafmagnskerti á jölatré. Perur, vartappa og sitthvað fleira. 1 átján ár hafa Reykvíkingar lagt leið sína í Raftækjaverslun Júiíusar Bjömssonar tii jólainnkaupa og gefist vel. — Svo mun enn reynast. s<; -e^P 8 GLEÐILEG JÓL! m$yann6ergs6rœiur Húsfreyjan (sem hefir boö inni): — Hvað er þetta, prófess- or, þurfið þér endilega að fara svona snemma? Verður konan yðar samferða yður? Prófessorinn: — Já, þvi mið- ur. ★ Kúreka einum var falið að sækja stúlku á járnbrautarstöð, sem var alllangt í burtu. Þegar kúrekinn kom til baka, var hann samt einn. — Hvar er stúlkan? var hann spurður. — Já, sjáið nú til: Við vor- um varla komin hálfa leið, þeg- ar hún datt af baki og fóthrotn- aði, svo að hún gat ekki haldið áfram. — Og hvað gerðir þú þá? — Hvað eg gerði? át kúrek- inn eftir, sem aldrei hafði feng- ist við annað en hesta og naut- gripi, — eg skaut liana, auð- vitað. GLEÐILEG JÓL! Húsgagnavérslun Kristjáns Siggeirssonar. GLEÐILEG JÓL! Hjalti Lýðsson. GLEÐILEG JÓL! KAUPHÖLLIN. GLEÐILEG JÓL! H úsgagnavinn ustofa Hjálmars Þorsteinssonar & Co. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.