Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 9

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 9
VÍSIR 3 ÚSKAKLETTUR 'Nrr*t EFTIR KRISTMANN GUÐMUNDSSON Jiún við aðra, eins oí< húsmóðir liennar. Eitt liið mesta yndi liennar var að sitja i gluggakarminum á lier- öergi sínu á lvvöldin, er kyrð var fallin á og liorfa yfir Dóná og landið í kring. Einluun i tunglskini [icg- ar valnsflöturinn glitraði eins og fljótandi flök af silfri og liinir geigvænlegu liamrar Öskalvletts end- urspegluðust i ánni. Öskaklettur var snarhrattur hamralinúkur liinu megin við Dóná, ókleifur talinn, með urðum all í kring. En uppi á honum var lítil í'löt, þar sem uxu dásamlega l'ögur livit blóm: Oskahlómin. IJað var gönnd trú, að hver sá er klifrað gæti u]jp á hnúkinn og sótt þessi blóm, gæti fengið eina óslc upjjfylta. Að eins e i n a ósk, en Inin rættist liver svo sem hún var, jafnvel [)ólt Jæðið væri um konungsdóm. Margir voru þeir er freistað liöfðu að komast upp á hnúkinn, en þeir fundust flestir með brotin J)ein i urðunum. Fá- um var áskapað að ná óskablónrunum hvítu. Einnig á dösum ungu greifynjunnar liöfðu ýmsir reynt að klifa Óskaklett; og nökkurir af biðlum liennar liöfðu endað líf silt þar undir hömrunum. Al- wara lún slolta lét sig það engu skifta. En gamalt fólk sagði sögur um unga menn, er l)rot- ist liöfðu aiJa teið upp á Imúk- 8-j inu sinni bjó ung og fögur greifynja i stórri riddaraliöll við Dóniá. Hún Jiét Alwara, og var víðfræg fyrir fegurð sína og glæsi- leilca. Allir ungir riddarar i landinu þráðu að vinna ástir hennar; en hún var kaldlmga kona og einræn, hún virtist fyrirlíta alla karlmenn. Margir urðu til að biðja liénnar, en liún rak [)á alla frá sér með liörðum og háðulegum orðum. Við þjónustufólk sitt var hún einnig Iiörð og köld, svo lífið i höllinni var fremur dauflegt. Bæði þjónar og þernur óttuðust greifynjuna og höfðu ýmigust á henni, allir nema herbergismær hennar, ungfrú Wína. Hún var eina manneskjan sem elskaði þessa undarlegu konu, er var fögur eins og gyðja, en virtist hafa ísklump i hjarla stað. Ungfrú Wína var einnig fríð sinum; þeir voru meir að segja til, er héldu þvi fram, að hún va'ri eins fögur og húsmóðir hennar. Þær voru jafn- öldrur, og liöfðu verið leiksystur í æsku. Greif- ynja Alwara var ljóshærð og hávaxin, en Wina var dökk á brún og brá, grannleg og íull af yndis- þokka, bliðlynd og draumlynd. En fáskiftin var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.