Vísir - 24.12.1939, Page 9

Vísir - 24.12.1939, Page 9
VÍSIR 3 ÚSKAKLETTUR 'Nrr*t EFTIR KRISTMANN GUÐMUNDSSON Jiún við aðra, eins oí< húsmóðir liennar. Eitt liið mesta yndi liennar var að sitja i gluggakarminum á lier- öergi sínu á lvvöldin, er kyrð var fallin á og liorfa yfir Dóná og landið í kring. Einluun i tunglskini [icg- ar valnsflöturinn glitraði eins og fljótandi flök af silfri og liinir geigvænlegu liamrar Öskalvletts end- urspegluðust i ánni. Öskaklettur var snarhrattur hamralinúkur liinu megin við Dóná, ókleifur talinn, með urðum all í kring. En uppi á honum var lítil í'löt, þar sem uxu dásamlega l'ögur livit blóm: Oskahlómin. IJað var gönnd trú, að hver sá er klifrað gæti u]jp á hnúkinn og sótt þessi blóm, gæti fengið eina óslc upjjfylta. Að eins e i n a ósk, en Inin rættist liver svo sem hún var, jafnvel [)ólt Jæðið væri um konungsdóm. Margir voru þeir er freistað liöfðu að komast upp á hnúkinn, en þeir fundust flestir með brotin J)ein i urðunum. Fá- um var áskapað að ná óskablónrunum hvítu. Einnig á dösum ungu greifynjunnar liöfðu ýmsir reynt að klifa Óskaklett; og nökkurir af biðlum liennar liöfðu endað líf silt þar undir hömrunum. Al- wara lún slolta lét sig það engu skifta. En gamalt fólk sagði sögur um unga menn, er l)rot- ist liöfðu aiJa teið upp á Imúk- 8-j inu sinni bjó ung og fögur greifynja i stórri riddaraliöll við Dóniá. Hún Jiét Alwara, og var víðfræg fyrir fegurð sína og glæsi- leilca. Allir ungir riddarar i landinu þráðu að vinna ástir hennar; en hún var kaldlmga kona og einræn, hún virtist fyrirlíta alla karlmenn. Margir urðu til að biðja liénnar, en liún rak [)á alla frá sér með liörðum og háðulegum orðum. Við þjónustufólk sitt var hún einnig Iiörð og köld, svo lífið i höllinni var fremur dauflegt. Bæði þjónar og þernur óttuðust greifynjuna og höfðu ýmigust á henni, allir nema herbergismær hennar, ungfrú Wína. Hún var eina manneskjan sem elskaði þessa undarlegu konu, er var fögur eins og gyðja, en virtist hafa ísklump i hjarla stað. Ungfrú Wína var einnig fríð sinum; þeir voru meir að segja til, er héldu þvi fram, að hún va'ri eins fögur og húsmóðir hennar. Þær voru jafn- öldrur, og liöfðu verið leiksystur í æsku. Greif- ynja Alwara var ljóshærð og hávaxin, en Wina var dökk á brún og brá, grannleg og íull af yndis- þokka, bliðlynd og draumlynd. En fáskiftin var

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.