Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 34
28
VÍSIR
rikti í huga hans — þvi að mað-
ur ljóssins kom til hans — til
hans — Vasile, sem hafði rænt
krossi af gröf hins látna.
En hvað var það, sem sonur
guðs bar á herðum sér, eitthvað
dökt og næstum ferlegt.......
Hann bar kross sinn. Kristur
bar einnig sinn kross, hvers
vegna, ó, hvers vegna? ....
Svo léttilega gekk Hann yfir
snjóbreiðuna, að það var eins
og krossinn hvildi með engum
þunga á herðum hans, en Va-
sile mundi enn hve þungur tré-
lcrossinn liafði hvílt á herðun-
um og hann verkjaði enn í þær.
Hin bjarta, lýsandi vera stað-
næmdist ekki hjá hinum unga
hermanni, en Vasile sá i svip
hið engilhreina kærleikstillit
augna lians .... hægt, stöðugt
hélt Mannsins sonur áfram að
sofandi hermönnunum, sem
Jágu í hnipri kringum kalda
öskuna, og Hann nam staðar
mitt á meðal þeirra — og Vasile
sá — sá með eigin augum, er
Guðs sonur tók kross sinn og
lagði á kalda öskuna, en þegar
í stað gaus upp björtum eld-
tungum, sem umvöfðu líross-
inn, uns liann var sem logandi
blys!
Kristur hafði borið til þeirra
sinn eigin lcross, til þess að þeir
sem land sitt vörðu frysi ekki í
hel.
Það, sem eftir þetta gerðist,
mundi Vasile að eins óljóst —
en iá knjánum hafði hann skrið-
ið að hinum heilaga eldi — á
knjánum — og svo liafði hann
linigið meðvitundarlaus niður
við líknareldinn.....
* *
Dagur var runninn.
Hver hermaðurinn á fætur
öðrum vaknaði. Þar sem verið
liafði köld aslta um nóttina var
nú eldrauð glóð og það fóru
hitastraumar um þá alla og
þeir gæddust af nýju orku lífs-
ins og veðurofsinn og harkan
nóttina áður voru sem vofur
ógnarsýnar, er horfin var......
Hver einstakur þeirra livarf af
landi svefns og drauma yfir í
virkileikann í fagnaðarskapi
eins og eittlivað dásamlegt Jiefði
gerst, þeim var svo notalega
Iilýlt og gleðin í hugunum talc-
markalaus og skýranleg. Jafn-
vel í augum hinna fölleitu og
þunglyndislegu fanga var ann-
arlegur Ijómi.....
Scurtu tók til máls og reyndi
að tala sem valdmannslegast.
— Hann kallaði á Vasile —
hafði hann óhlýðnast fyrirskip-
unum? Hafði hann brent kross-
inum meðan yfirmaður hans
svaf ?
Nei, nei! Þarna lá krossinn,
l
fýarðarei//um /i/i r og: mr
;LATEYJARHJtEPPUR á
Breiðafirði hefir sina
sérstöðu að því leyti
að takmörk bans ná livergi til
lands, heldur samanstendur
liann eingöngu al’ 7 eyjum bygð-
um og svo ótölulegum grúa
slórra og smárra eyja óbygðra
sem skiftast milli bygðu eyj-
anna. IJann er því eins og heim-
ur út af fyrir sig, lega hans er
sem næst miðjum Breiðafirði
og er því frá öllum eyjum langt
til lands. Fólkið í þessum eyjum
liefir því löngum liáð harða
baráttu fyrir tilveru sinni þótt
þær eyjarnar séu gjöfular á
marga lund, hefir þó þrátt fyr-
ir alt orðið að heimta gæði þau
nieð harðneskju.
Þarna í þessum litla heimi
liefir þróast margvísleg menn-
ing, sem skiljanlegt er, ef hugs-
að er til spakmæla Hávamála,
„litilla sanda lítilla sæva“ o. s.
frv. Þar hafa og þróast ýmsir
siðir og venjur, sem ef til vill
eru þó sumir aðfluttir, en liafa
að minnsta kosti geymst þar
öðrum stöðum betur. Með því
að nú eru tímar byltinga á svo
mörgum sviðum, má telja víst
að ýmsar þær venjur er fyrrum
þóttu prýða, verði nú að rýma
fyrir nýjum siðum, getur það
vart talist goðgá þótt eitthvað af
því gamla sé rifjað upp, jafnvel
hótt það verði ekki merkilegt
talið. I eftirfarandi línum verð-
ur leitast við að gera grein fyrir
einuin þætti jiessa máls: hátíða-
siðunum.
Undirbúningur.
Undirbúningur undir jólaliá-
tíðina hófst venjulega ekki fyrr
en þrein fjórum dögum fyrir
jól; voru þó bakaðar allskonar
eins og fallinn Iiermaður, sem
breiðir út faðminn, og viðkross-
inn lá Vasile á knjánum, með
spentar greipar og horfði á ný-
risiia morgunsólina...
Scurtu gerði krossmark fyrir
brjósti sér.
„Vasile,“ kallaði hann, „hvað
sér þú í morgunroðanum?“
Vasile sneri sér við og leit til
lians — og það var dásamleg
birta í augum lians — en hann
svaraði engu — og Seurlu fékk
aldrei að vita, hvaða sýn Vasile
sá hverfa inn í morgunroðann.
A. Th. þýddi úr ensku.
kökur. Efnið í baksturinn þurfti
ekki að sækja að, því heimilin
birgðu sig upp vor og liaust með
forða þann er nægja átti árið
út; mun það hafa verið gert
vegna þess að aðal vörur komu
i verslanir á þeim tíma og svo
vegna hins, að oft gat verið ó-
liægt um aðdrætti að vetri til
vegna isalaga, sem oft teptu
samgöngur að meira eða minna
leyti svo tímum skifti. Heimil-
in voru þó undir það búin að
vera sjálfum sér nóg yfir vetur-
inn livað sem að höndum bæri.
Með jólaundirbúningnum. hófst
að miklu leyli jólagleði barn-
anna. Jóladraumurinn langi
var að verða að veruleika.
Beyndar byrjuðu börnin að búa
sig undir jólin með jólaföst-
unni, en sá undirbúningur var í
jiví fólginn að skrifa upp jóla-
sveinana, þ. e. að skrifa upp
alla þá gesti er að garði báru á
föstunni, en þetta átti svo aftur
að verða eina jólaskemtunin og
skal nánar vikið að jiví síðar.
Á Þorláksmessu liófst svo liið
reglulega annríki, og þá fyrst
komst jólaspenningurinn í al-
gleyming hjá börnunum, þau
voru þá boðin og búin til hvers,
sem vera vildi; þau hjálpuðu til
við að fægja lampa og hnífa-
pör, fara hverskonar snúninga
og svo notuðu þau hvert tæki-
færi, sem gafst til að stinga
sainan nefjum um það, sem
þeim var rikast í liuga, hvað
Jjau myndu fá í jólagjöf, hvort
j)au myndu klæða jólaköttinn,
hvernig jólatréð yrði skreytt og
því um líkt. Á Þorláksmessu var
það ófrávikjanlegur siður að
hafa skölustöppu á borðum til
miðdags, og þótti hin mesta
goðgá ef út af var brugðið.
Helst álti skatan að vera vel
kæst, en það var gerl á þann
hólt, að hún var grafin í jiang-
haug eða byrgð í auðum fjós-
bás í inoðbing; við þessi skilyrði
náði hún að úldna vel og þótti
hún ]iá hið mesta linossgæti.
Hjá fólki alment var þess ])ó
gælt að verja skötuna ólirein-
indum, en þessara bragða var
beitt til þess að fá liana til að
úldna.
Jólahátíðin.
Á aðfangadaginn ldukkan 6
að kvöldi bófst jólahelgin; þá
var öllum undirbúningi lokið
og öllum störfum hætt, sá eini
er ekki var búinn að ljúka störf-
um sínum var fjósamaðurinn,
og var þó venja að gefa kúnum
fyrr það kvöld en venjulega.
Keptist nú hver um annan við
að skreyta sig eftir bestu föng-
um. Húsmóðirin sá um að eng-
inn þyrfti að klæða jólaköttinn,
en það gerðu þeir er enga nýja
spjör áttu til að fara í. Þegar
fólkið hafði klætt sig um, var
öllu fólkinu safnað saman til
húslestrar; voru þá sungnir
jóla-sálmar og jólalesturinn les-
inn. Að lestrinum loknum gekk
hver maður fyrir lesarann (sem
venjulega var annarhvor hús-
bændanna) og þakkaði fyrir sig
með handabandi, en lesarinn
bað guð að blessa hvern og einn
er á lesturinn liafði hlýtt. Eftir
lesturinn varð lilé á dagskrá
lcvöldsins meðan kvenfólkið bar
á borð; var hlé þetta notað til
að útbýta jólagjöfum og taka
þær upp og skoða og sýna. Fyrr-
um var það siður að liúsbændur
gáfu öllu fólki sínu kerti, sem
steypt var úr tólg, kostaði það
mikla vinnu. Kertin voru ann-
aðhvorl steypt í tilgerðum
kertamótum, eða tólgin var
hrædd og svo látin i strokk og
rakinu síðan difið ofan í tólgina
aftur og aftur þar til kertin
höfðu náð hæfilegum gildleika.
Þá voru líka búin til, til liá-
tíðabrigða hin svokölluðu
kóngakerti; þau voru þriálmuð,
en stóðu á einum legg; þóttu
þau hið mesla fágæti og voru
vand-tilbúin. Þessar kertagjafir
eru þó löngu úr sögunni og er
sennilegt að þau hafi liætt þeg-
ar jólatré fóru að tiðkast og
meiri og betri kostur varð á
Ijósmeti öllu. Næsti liður jóla-
dagskrárinnar var svo sá, að
allir settust að einu borði, sem
þakið var allskonar fágæti, svo
sem súkkulaði, kaffi og ótal
kökutegunda, sem ekki koma á
borð sveitabóndans nema á
stórhátíðum. Skemti fóllc sér nú
undir borðum við neyslu rétt-
anna og samræður. Allir voru í
hátíðaskapi, en prúðir og stilt-
ir, því allir eru sér þess með-
vitandi að nú er hátíð hátíð-
anna. Þegar staðið var upp frá
borðum gengu allir fyrir hús-
ráðendur og þökkuðu fyrir með
kossi eða handabandi.
Næsti liðurinn er svo jóla-
tréð; það er fyrst og fremt ætl-
að börnunum, en er þó einhver