Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 15

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 15
VÍSIR o4 V&stuhi/LQ.stöhv.uH.uiri Sjjpxix <zídjCLk(Ljá.hbwi%.L. VOPNAHLÉ HERMANN- ANNA Á JÖLUNUM 1914 ÞANN 23. fórum við á vörð í skotgröfunum og næsta dag var hald- ið uppi allheiftarlegri skothríð af heggja hálfu. Eins og venju- lega var liðskönnun klukkan '6.30 að morgni þ. 25. des. og þá tók eg eftir því, að slcothríð- in var mjög lítil. Hún minkaði smám saman og kl. 8 iárd. heyrðist livergi skothvellir, nema fáir á vinstri hönd olckar. Kl. 8.30 leit eg yfir til skotgrafa fjandmannanna og sá þá fjóra Þjóðverja koma upp úr þeim og ganga áleiðis til okkar. Eg sagði tveim minna manna að ganga til móts við þá, óvopnaðir (þvi að Þjpðverjarnir voru vopn- iausir) og gæta þess að þeir færi ekki nema hálfa leið til skot- grafa okkar. Á þessu svæði voru 350—100 yards milli skotgrafanna. Mönn- um mínum leist alls ekki á þetta tiltæki, því að þeir vissu ekki livað um var að vera, svo að eg fór einn af stað og varð þá samferða Barrv, einum af undirforingjunum, sem var í sömu erindagerðum og eg. Þeg- ar við hittum Þjóðverjana voru þeir komnir þrjá fjórðu af leið- inni til skotgrafa okkar, svo að við gerðum þeim skiljanlegt, að þeir yrði að snúa við. Þetta voru þrír óbreyttir lier- menn og einn sjúkraberi. Sá, er orð hafði fyrir þeim, sagði, að þeim hefði dottið í hug að heim- sækja okkur og hjóða „gleðileg jól“. Hann kvaðst vonast til þess að við riftuðum ekki vopnahlé- inu og hætli ]>ví við að hann hefði búið í Suffolk á Englandi og orðið að vfirgefa unnustuna sína og 3ja h. a. bifhjól, sem hann átti! Þá sagði liann, að hann gæti ekki sent henni hi’éf, en bað mig um að veita sér að- stoð við það. Eg lét hann rita á póstkort, að mér ásjáandi á ensku og eg sendi póstkortið strax þá um kvöldið. Eg sagði við liann, að eg byggisí varla við að hún myndi lita við lionum fraxnar. Að bréfaskriftunum loknimi töluðum við lengi um alt milli himins og jarðar. Eg var klædd- ur í gamlan, óásjálegan frakka og með liúfu, sem hæfði honum og hél(}U ÞjóðYerjarnir sýnilegg að eg væri aðeins liðþjáll'i. Mér ■datt ekki í liug að leiðrétta þann misskilning, því að eg hafði i hyggju að komast eins nærri skotgröfum þeirra og nokkur leið væri...... Svo spui’ði eg hvort þeir hefði fengið skipan- ir hjá foi’ingjum sínum um að lieimsækja okkur, en þeir kváðu nei við því. Þeir gerðu þetta að- teins vegna vináttu. Þeir neituðu því hai’ðlega, að þeir bæri kala til oklcar og töldu alt stjórninni að kenna og þeir :gæti ekki annað en iilýlt, af því að þeir væri hermenn. Eg trúi þvi að þeir hafi þarna sagt sannleikann og að þá langaði alls ekki til þess að hefja bar- dagann við okkur aftur. Þeir sögðust alls ekki ætla að skjóta á okkur, nema þeirn yrði skipað það eða við hæfum skothríð fyrst...... Þá barst talið af. hroðalegum sárum eftir riffil- skot og við urðum ásáttir um það, að hvorugir notuðu dum- dum-kúlur og að þessi sár kæmi aðeins, þegar skotið væri á stuttu færi úr byssum, þar sem kúlan væri örmjó í annan end- ann og púðurhleðslan meiri, en í venjulegum skotum. Við vor- um alveg á sama máli um að best væri að nota gömlu S,- Afríku-kúlurnar, sem eru snubhóttar að framan og rífa ekki lioldið umhverfis sárið, sem þær gera....... Þeir ásökuðu blöðin okkar fyrir að æsa fólkið upp gegn þeim, með því að birta lognar Iiroðalýsingar. Eg sagði þeim þá fi’á ýmsum smóatvikum, sem eg liefði vei-ið vitni að og þeir sögðu mér þá frá enskum föng- um, sem liefði haft í fórum sín- uin kúlur með mjúkum oddi og blýkúlur, sem rauf Iiafði verið gerð i oddinn á (dum-dum- kúlur). Við rifumst um þetta i mesta bróðerni og lauk samtal- inu með ]xví, að við brígsluðum livorum öðrum um lygar! „Tipperary" og ..Deutschland iihei' alles'1. Við töluðum saman i hálfa klukkustund og eg fylgdi þelm alla leíð að gaddavírsgirðingum þeiri'a og félck betra tækifæri til Eítir Sir Edward Hulse, höfuðsmann. Höfundurinn. Enda þótt barist hefði verið af mestu grimd í fjóra mánuði, um jól- in 1914, gerðu hermennirnir skyndilcga með sér vopnahlé á jóladag- inn. Þeir hættu að skjóta, limlesta og drepa hverir aðra, en mættust í „Aleyðu" (No man’s land) og töluðust við sem bræður, en ekki her- menn óvinaþjóða. — Höfundurinn var höfuðsmaður í skoska lífverð- inum, þegar ófriðurinn hófst. Hann féll 12. mars 1915 í blóma lífs- ins, aðeins 25 ára að aldri. Breskir og þýskir foringjar i „Aleyðu“. Hinn mikli munur á yfirhöfn- um þeirra sést greinilega. frökkunum. Það cru Þjóðverjarnir, sem eru í ljósari sinni fyr og auk þess komst eg að ýmsu, sem komið gat að góðum notum síðar. Þegar eg fór, sagði eg þeim, að þeir mætti ekki fara Iengra en hálfa leið yfir til skotgrafa okkar og á- kvað skurð einn fvrir „stefnu- mótið“. Síðan skildum við, eft- ir að liafa skiftstá Alhanv-vindl- ingum og þýskum vindlingum og eg fór beina leið til aðal- hækistöðvanna til þess að gefa skýrslur. Þegar eg sneri aftur kl. 10 árdegis heyrði eg mildnn liávaða, en sá ekki einn einasta mann i skotgröfum okkar. Þeir voru allir á hak og burt, þvert ofan i skipanir mínar. Ómur af „Tipperary“ harst tíl mín með golunni og slraA á eftir „Deutschland úber alles“ sungið af miklum krafti. Þegar eg kom til hækistöðvar deildar minnar sá eg, mér til undrunar, ekki einungis um 150 Skota og Þjóðver.ía víð stað þann, em es hafði tiltekið sem mótsstað, heldur 6 7 álíka hópa með- fyam öllum skotgröfunum. Eg fór til manna minna og þess fiíj skoða þær, en no.kkuni spurði JiQ'r hvQrf, nokkur þýsk- ur foringi væri meðal þeiira. Þá hvarf hávaðinn og söngur- inn, því að nú var eg í einkenn- isbúningi, sem sýndi stöðu niina. Eg fann tvo foi’ingja og gaf mig á tal við þá, en varð að not- ast við túlk, því að þeir gátu livorld talað ensku né frönsku. Eg tók það fram, að það mætti ekki hregðast, að menn færi ekki lengra en hálfa leið og hittust þar, og að allir yrði að vera vopnlausir. Siðan sam- þyktum við að hvorugur skyldi hefja skothríð, nema hinn gei’ði það og gerðum þar með al- gert vopnahlé (ef menn vildu þá fara eftir þvi).... Meðan þessu fór fram voru Skotar og Þjóðverjar sem hestu bræður. Menn skiftust á alls- konar minjagripum, heimilis- föngum, fjölskyldumyndum o. þ. h. Einn okkar pilta bauð Þioðverja vindling. Þjóðverjinn spurði-. „Virgmia?“ Skotinn svaraði: „Já, sterkar". Þá liafn- aði Þjóðverjinn hoðinu og kvað'st eingöngu reykja tyrkn- eskar, (Þær kostuðu okkur 10 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.