Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 11

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 11
VÍSIR 5 FERÐ UM PALESTINU Á KRISTS DÖGUM. ÖMVERSRUR hershöfðingi reið eftir veginum, sem lá i austur frá Akka. Vorsólin sindraði áhjálmumogbrynjum og spjótum fylgdarhðs haus. Þeir voru komnir inn i fjalllendi Galileu upp þröngan dal, en hamraveggirnir beggja vegna sugu í sig sólargeislana og endurvörpuðu þeim enn lieilai'i yfir riddaraliðið. Þetla var heitur dagur og þess vegna vörpuðu ])eir kápum sínum aftur af öxlunum. Hershöfðinginn rcið einn á undan í þungum þönkum. Daginn áður hafði liann stigið á land í Akka og nú álli að liefjasl'handa við trúnaðarstarf það, sem honum Iiafði verið falið á liendur af Tiberiusi keisara sjálfum. Hann.liafði fengið skipun um að afla nákvæmra og ítartegra upplýsinga um ástandið i Palestinu. Hvað eftir annað höfðu borist kvartanir frá Gyðingum vegna yfirráða Rómverjá, en Rómverjar þeir, sem hurfu heim fná Paleslinu kvörtuðu aftur yfir þvi, að engu tauti yrði við þennan vandræða- lýð komið. í því augnamiði að vinna ekki fyrir gig hafði hers- höfðinginn, Valerius, ákveðið að snúa sér til æskuvinar síns, sem hann hafði komist á snoðir um að dvaldi þarna i fjarlægðinni, og hafði gengið í þjónustu rómverska undirkonungsins Herodesar Antiþas í Galileu, og var þar höfuðsmaður. Hann hjó lvér í austri í bæ, sem nefndist Kapernaum. Þá var liann kominn í heimaland þessarar einkennilegu þjóðar. Hér var fagurt. Dalurinn, sem hann reið um var.eins og aldin- garður, og hvert sem liann leil sá Iiann stóra aldinrunna eða blóm- skrúð, sem landið var þakið með. Það var ekki að undra að í þessu frjósama landi gæti lifað fjölmenn þjóð. Sennilega voru Gyðing- ingarnir vegna þessara miklu landskosta svona óþjálir, enda linli ekki klögumólunum þeirra vegna, þótt Rómverjar létu þá af- skiflalausa eins og fúlegg, að lians dómi. Þeir voru undanþegnir herskyldu, og þeir höfðu fengið óátalið að halda trú sinni, sem þó vai- öllum óskiljanleg. Hann leit svo á, að auk skattanna, sem Gyðingar intu af liendi, bæri þeiin einnig að gegna herskvldu og lil hjálpar. Hann átti einskis annars kostar en bíða í ráðþrota angist uns hún að lokum komsl alla leið upp á Imúkinn. Hann sá hana beygja sig þar niður, tína knippi af blónuun og stinga þeim i belli sér. Augnabliki siðar var hún komin á leið niður aftur. Riddarinn ungi liafði aldrei á æfinni fvr, fundið óttann lama hverja taug eins og nú. Kaldur sviti spratt fram á enni hans og hönum fanst tíminn vera óendanlega lengi að líða á meðan unga stúlkan var að feta sig niður svarta geigvænlega hamrana. Stcin- ar ultu undan fótum hemiar og oft virtist liún vera að því komiii að hrapa. En alt gekk vel, uns eftir var að eins fjórði hluti bjargs- ins. Þá brotnaði alt í einu steinnybba undan hendi liennar; hann hevrði lágt óp og sá liana steypast fram af mjórri klettasillu. Hon- um fanst eins og hrennandi eldur færi um sig allan, og liann stökk i dauðans ofboði upp i urðina, þar sem hún hlaut að falla til jarðar. A næsta augnabliki félt hún í fang lians, þau slengdust hæði niður i grjótið og mistu meðvilundina. Riddarinn ungi kom fyrst til sjálfs sín. Hann var marinn og meiddur en hvcrgi hrotinn. Honuni tóksl að staulast á fætur og sækja vatn í lijálm sinn. Er liann hafði dreypl því á hana, vakn- aði hún lil meðvitundar. Hún var minna mcidd en hann og hvergi alvarlega, þvi að hami liafði lekið af lienni lallið. Hún leit ó hann augunum sínum fögru og mildu. Þau horfðu hvorl á annað um stund. Hvcrs óskaðir þú, Wina? —- Eg óskaði, svaraði hún hljóðlega, að greifvnia VRvara gæfi þér ást sina og tilheyrði þér einum, Hann horfði á hana hugfanginn og gleymdi öllu öðru. — Þcss hefðir þú ekki átl að óska, mælli liann að lokum. Sú óslc gæti ef til vill leitt ógæfu vfir húsmóður þína. Því það ert þú, sem eg elska, Wína. Þú og enginn önnur ska.lt verða hrúður min. EFTIR erik b. nissen. Gistihús nnskunnsama Samverjans, á leiðinni milli Jerúsalem og Jerikó. taka þált i rómverskri guðadýrkun jafnhliða eigin trúarsiðum. Þrótt fyrir alt þelta umburðarlyndi fór ástandið stöðugt versn- andi. Samaria og Judea, Iiinir landshlutarnir tveir, liöfðu verið sameinaðir í rómverska nýlendu, sem félck það víðtæka sjólfs- stjórn, að æðsta va.ldið eitt var í höndum yfirforingja rómversku setuliðssveitanna, landsstjórans. Þessa stjórnarhætti höfðu Róm- verjar að eins þar, sem viltar þjóðir áttu i hlut, sem eklci gátu samlagast rómverskum siðum og lögum. Þrátt fyrir þetta gckk ckki á öðru en uppreistartilraunum. t þessu litla landi, sem ekki var nenia 11000 km, að stærð, urðu Rómverjar að hafa hálfa legion setuliðs (3000 menn), sem bjuggu í setustöðvum víðsvegar um landið, lil þess að bæla niður allar óeirðir, en svo virtist, sem Rómverjar gætu hvorki lireyft hönd né fót, án þess að brjóta ineð því gegn trúarsiðum Gyðinga. Þetta var það, sem Valerius átli að rannsaka nánar, og sem hann vildi fyrst fræðast um hjá höfuðsmanninum, áður en að hann gengi á fund landstjórans, Pontiusar Pilatusar. Fjarlægðir voru litlar hér í landi. Hann var þcgar kominn yfir fjalllendið, þótt nú væri rétt farið að halla degi, og nú hallaði nið- iri' í móti og framundan glitraði Genesaret-vatnið. Nú kom liann á veg, sem lá meðfram vatninu, og ef haldið var lil suðurs blasti við hin nýbygða borg, sem Herodes hafði nefnt eTtir keisaranum og kallaði Tiberias. Þangað var ekki lengra cn svo, að Valerius sá greinilega höllina með gullnu þökunum, og greindi einnig noklcrar musterisbyggiugar, en hann hafði heyrt að þeirra vegna hefðu Gyðingarnir neitað að koma í nónd við borgina. Rétt norð- an við krossgöturnar opnaðist slélta, sem var fegurri og frjórri, eu fjalllendi það, sem Valerius hafði haldið um, og enn norðar lá vegurinn i gegnum tvo sinábæi að ákvörðunarstað Valeriusar Kapernaum. Það var allstór bær, stærsti bærinn við Genesaretvatnið og um hann lá mikla lestabraulin frá Damaskus til hafnarborgarinn- ar Akka. Nú, þegar reghtiminn var liðinn, var þetta mjög fjöl- farin braul, af fótgiuigandi möninim, vögnum og riðandi fólki. Það var daglegur viðburður að verslunarlestir bar að, — úlfaldar undir þungiun ldyfjum, sem fluttu vörur til hafs, seigluðust á- frani, stöðvuðust i útjöðrum bæjarins og hvildust þar yfir nótt- ína til þess svo að halda för sipni áfram næsta dag. • Fiskveiðar var þó aðal atvinnuvegur bæjarbúa. Það var strax auðsætt á fjölda þeirra fiskibála, sem á ströndinni lágu. Vatnið var víð- frægt fyrir fiskimer-gð, og fiskurinri var næst brauði meginfæða Gyðinganna. Af þessum sökum var urmull af skipum á vatninu og auk fiskibátanna sigldu þarna stör rómversk flutningaskip og 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.