Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 52

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 52
46 VlSIR Auglýsing. Á morgun verða allskonar gamlir, úr sér gengnir og ónýt- ir munir keyptir á X-torgi. Þar er ágætt tækifæri til þess að koma því i fé, sem engum er til gagns né gleði. Húsmæður! Komið á X-torgið á morgun og hafið eiginmenn ykkar með. * Svertingi einn varð veikur og lét kalla til sín lækni, sem einn- ig var svartur. Einskis hata varð þó vart og var þá kallað á hvít- an lækni, sem tók um slagæð surts og skoðaði tungu hans. — Tók hinn læknirinn púls yðar? spurði hvíti læknirinn. — Eg veit ekki, svaraði surtur. — Eg hefi einskis saknað enn þá nema vasaúrsins míns. * Einhver hefir látið svo um mælt, að raunverulega ástæðan til þess að menn megi aðeins kvongast einni konu í einu sé sú, að enginn kunni tveim herr- um að þjóna. * Hver einasta stúlka er þeirr- ar skoðunar, að hún gæti orsak- að allverulegt blóðbað, ef ein- vigi væri leyfileg á vorum dög- um. * Allar manneskjur geta orðið öðrum til gleði og ánægju. Sum- ir með því að koma inn í her- bergi, aðrir með því að fara út. * Stúlka ein, sem giftist manni nokkrum svo öldruðum, að hann gat verið afi hennar, af- sakaði sig með því, að það dytti engum í hug að líta á dagsetn- inguna á miljón króna ávísun, sem honum væri gefin. * Jónsi var sendur á heimavisl- arskóla. Þrem dögum síðar fékk pabbi hans eftirfarandi bréf: — „Elsku pabbi! Lífið er svo stutt. Við skulum eyða því saman. Þinn elskandi sonur Jónsi.“ * Gæslumaður (fylgir fólki um dýragarð): — Og þetta, herrar og frúr, er hin „hlæjandi hy- ena“. Hún er mjög undarlegt dýr, borðar aðeins einu sinni á þriggja vikna fresti og drekkur að eins einu sinni á sex vikna fresti. Einn úr hópnum: — Hvers- vegna er hún þá að lilæja? + Kennari: — Jæja, drengir minir, hver getur nú sagt mér i hvaða orustu Nelson fóll? óli: — Eg get það, kennari. Hann féll i siðustþ pHistumii fcí. ^ ^ $ $ GLEÐILEG JÓL! Bókuversl. Sigf. Eymundssonar. •$> i _________________________4 GLEÐILEG JÓL! Litla bílstöðin. HEILDVERSLUNIN LANDSTJARNAN sendir viðskiftavinum sinum inni- legustu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir árið, sem er að líða. GLEÐILEG JÓL! BJFREIÐASTÖÐIN BIFRÖS T, Hverfisgötu fí. Sími 1508. GLEÐILEG JÓL! Nordisk Brandf orsikring. GLEÐILEG JÓL! I Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. ÍOOíSOOQOíSÖOOOOOOOtiOOOOíSOOí GLEÐILEG JÓL! Gott nýlt ár! Jón Sigmuridsson. m GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! K, Einamon & B.jörnsson, Verslunin Vegur, 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.