Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 49
VlSIR
43
SKUGGAMYNDIR HEIMA.
Flcst börn, og jafnvel fullorðnir líka, hafa gaman, af að framlciða sín-
ar eigin myndir — skuggamyndir á veg'g eða tjaldi. Þessar myndir get-
ið þið framleitt á vegginn mcð því að hreyfa fingurna á mismunandi
liátt. Þið getið búið til dýramyndir allskonar, hunda, ketti, fugla, svín
o. s. frv., og þið getið látið þau hreyfast eftir óskum, látið þau hreyfa
eyrun, leggja kollhúfur, opna munninn o. s. frv.
Reynið þið að likja eftir þessum myndum, sem þið sjáið hérna.
Fáið þið reykjarpípuna han-s pabba ykkar lánaða og búið þið til nefstóran
karl með barðastóran hatt. Og svo skuluð þið búa til kisur og allskonar
hunda. Þið getið reynt að búa til önnur og fleiri dýr en þið sjáið hérna,
eða búa til myndir af fólki og ýmsum munum. Þetta reynir á hug-
myndaauðgi ykkar, og auk þess getur vcrið skemtilegt að sjá skoplegar
rnyndir á veggnum ykkar, kannske myndir, sem þið hafið aldrei séð
áður og sjáið aldrei framar.
búi. Þá sagði hesturinn: „Nú
skaltu mylja niður þessa þrjá
brauðlileyfa svo að maurarnir
geti etið þá.“
„Hvers vegna?“ spurði Jose.
„Við þurfum þá handa sjálfum
okkur.“
„Fleygðu þeim,“ sagði hest-
urinn. „Það borgar sig altaf að
gera góðverk.“
Svo héldu þeir áfram leið
sinni og komu þar að, sem örn
sat fastur i gildru.
„Stígðu af baki,“ sagði hest-
urinn, „og frelsaðu vesalings
fuglinn.“
„En verðum við ekki of lengi,
ef við stönsum?“ spurði Jose.
„Vertu alveg óhræddur,
gerðu eins og eg segi þér og
vertu aldrei þreyttur á að vera
öðrum til hjálpar.“
Svo liéldu þeir áfram uns þeir
komu á árbakka. Þar lá fiskur,
sem bafði kastast upp á bakk-
ann og var nú að reyna að kom-
ast út í strauminn aftur. „Farðu
af baki,“ sagði hesturinn,
„Taktu fiskinn og hjálpaðu
honum að komast út í ána.“
„Við megum ekki vera að
því,“ sagði Jose.
„Það er altaf tími til þess að
vera öðrum til hjálpar,“ sagði
livíti hesturinn, „láttu þér ald-
rei finnast, sem þú hafir ekki
tíma til þess að gera góðverk.“
Stuttu síðar komu þeir að
stórum kastala, sem lá falinn
í frumskóginum. Þar var Bella-
Flor og var hún að gefa dúf
unum sínum korn.
„Bíddu nú við“, sagði hvíti
hesturinn við Jose. „Nú ætla eg
að lilaupa og sína listir minar
svo Bella-Flor verði hrifin af
mér. Þá mun hún segja, að sig
langi til þess að fara á bak mér
og þú skalt bjóða henni það,
en eg mun prjóna og frýsa. Þá
mun liún verða lirædd, en þú
skalt segja að það sé af því, að
eg sé óvanur honum, og að eg
muni strax stillast, ef þú setjist
á bak hjá henni. Svo setjist þið
bæði á bak og þá tek eg sprett-
inn heim til hallarinnar.
Þetta fór nú alt eins og hest-
urinn hafði sagl. Þegar þau
voru komin af stað, sá Bella-
Flor, að hún liafði gengið í
gildru, en það var nú fullseint
séð. Þá henti hún vasaklútnum
sinum upp í stórt tré og bað
svo Jose að fara af baki og
klifra eftir honum.
„Á ákvörðunarstað okkar er
meira en nóg af vasaklútum“,
svaraði Jose.
Þá fóru þau yfir ána og lét
hún hringinn falla ofan í
straumirin og bað svo Jose að
ná í hann, en hann svaraði, að
á álcvörðunarstað þeirra væru
til fjölmargir liringir. Þá komu
þau að maurabúinu og
fley-gði þá Bella-Flor úr korn-
skálinni og sagði við Jose, að
hún myndi vera lionum mjög
þakklát, ef hann næði fyrir sig
í kornið. — „Á ákvörðunarstað
okkar er til meir en nóg af
korni,“ svaraði Jose.
Að lokum komu þau til hall-
arinnar, og varð konungurinn
mjög feginn að sjá aftur Bella-
Flor, sem hann var svo ást-
fanginn af.
En hún læsti sig inni í her-
bergi sinu og neitaði að opna.
Konungurinn skipaði henni að
opna, en hún neitaði og kyaðst
ekki opna herbergið fyrr en
henni væri færðir þeir hlutir,
sem hún hefði týnt á leiðinni.
„Það er ekkert annað fyrir
yður að gera, Jose“, sagði lcon-
ungurinn. „Þér eruð sá eini, er
vitið um þessa hluti og þér
verðið því að fara og finna þá.
Og ef þér komið án þeirra verð-
ið þér hengdur.“
Vesalings Jose varð mjög
hryggur, þegar hann heyrði
þctta. Hann fór nú á fund hvita
heslsins og sagði honum frá
þessu. Hesturinn sagði: „Vertu
ekki bræddur. Söðlaðu mig og
svo skulum við fara og finna
þá.“ — Þeir héldu nú áfram
ferðinni uns þeir komu að
maurabúinu. „Langar þig ekki
til þess að ná koi'ninu?“ spurði
hesturinn. — „Jú, sannarlega,“
svaraði Jose. — „Þá skaltu kalla
á maurana og biðja þá að færa
þér kornið. Og ef þeir geta ekki
fundið það, þá munu þeir skila
þér aftur brauðinu, sem þú
gafst þeim.“
Og þannig fór það. Maurarn-
ir, sem voru mjög þakklátir
fyrir brauðið, færðu lionum
kornið.
„Þarna sérðu,“ sagði hvíti
hesturinn, að hver sem gerir
góðverk, uppsker fyr eða síðar
laun sín fyrir það.“
Næst komu þeir að ánni, sem
nú var í vexti og þess vegna
mjög gruggug. — „Hvernig á
eg að fara að því að ná hringn-
um upp úr þessari djúpu á,
sem er svo kolmórauð, að eg
get ekki séð í botn og þar að
auki hefi eg ekki liugmynd um,
livar Bella-Flor hefir kastað
hringnum?“
„Vertu ekki áliyggjufullur,“
svaraði hesturinn. „Kallaðu á
fiskinn, sem þú bjargaðir og
bann mun ná honum fyrir þig.“
— Jose gerði það og fiskurinn
stakk sér og kom upp aftur
með hringinn í munninum og
vaggaði hreykinn uggunum, á-
nægður yfir því að hafa getað
sýnt þakklæti sitt.
Að lokum komu þeir að
trénu, þar sem vasaklútur
Bella-Flor blakti í efstu grein-
unum. — „Hvernig get eg náð
þessuni vasaklút?“ spurði Jose.
„Til þess að ná honum myndi
eg þurfa að hafa stigann hans
Jakobs.“
„Verlu ekki áhvggjufullur,"
sagði hvíti hesturinn. „Kallaðu
á örninn, sem þú bjargaðir úr
gildru veiðimannsins og hann
mun ná honum fyrir þig.“ —
Jose gerði eins og hesturinn
sagði honum. Hann kallaði á
örninn og liann sótti vasaklút-
inn og fékk Jose hann, en þakk-
lætið ljómaði í flugsúg hans, er
liann livarf burt.
Jose var ákaflega glaður yf-
ir, live vel þetta hafði gengið
og snéri nú heimleiðis til hall-
arinnar. — En þegar Bella-Flor
voru sýndir hlutirnir, þá sagði
hún, að hún kæmi ekki út úr
herberginu fyr en sá, er hefði
rænt lienni, liefði verið brend-
ur lifandi, já, steiktur í oliu.
Konungurinn var það mikið
illmenni, að hann samþykti
þetta og sagði við Jose, að það
væri engin önnur leið fyrir
hendi, hann yrði að brennast.
Jose fór hryggur á fund hvita
liestsins og sagði honum hvað
nú stæði fyrir dyrum.
„Vertu óhræddur,“ sagði
hesturinn, „Nú skaltu söðla mig
og hleypa svo hratt að eg löð-
ursvitni, og þá skaltu þvo lik-
ama þinn upp úr svitanum, og
þá mun það ekkert saka þig,