Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 31

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 31
VlSIR 25 verið aö bjáslra við a'ð kveikja sér í vindlingi, leit npp. ,,Já, já, þú ert fótsterkur, pilt- ur noinn, þvi ferðu ekki að leita að spýtum?“ „Eg á að gæta fanganna,“ sagði Vasile «g reyndi að lialda á sér liita með því að berja öðr- um fæti á hinn til skiftis, án. þess að færa sig úr stað. „Það þyrl'ti ekki nema hund- grey til þess að gæta þeirra," sagði Scurtu. „Auk þess, dreng- ur minn, er það eg, sem skipa fyrir hér.“ Einhver hló hásum rómi. „Kerlingin þín er sjálfsagt lirifin af þeim heiðri, sem fallið liefir í þinn hlut. „Láttu konu inína í friði,“ sagði Scurtu, „liún var ung einu sinni og ól mér mörg börn — og flest voru drengir.“ „Hvar eru þeir?“ spurði ein- liver. Scurtu ypti öxlum. „Guð einn veit — þetta stríð — fjandmennirnir —“ „Þessir þýsku hundar,“ sagði einn, sem áður iiafði mælt. „Það verður oklcur til litillar lijálpar að formæla þeim,“ sagði einn. „En fallbyssurnar þeirra gæti hjálpað okkur,“ sagði Scurtu styttri í spuna en nokkuru sinni og liafði honum nú tekist, eftir margar lilraunir, að kveikja í vindhngum. „Og nú lieyrast jafnvel ekki drunur þeirra í fjarska," sagði Vasile. „Fari þeir í helviti,“ sögðu tveir eða þrír í kór, og svo datt alt tal niður i bili en vindurinn liélt áfram veini sínu og hvæsi. „Vasile,“ hélt Petre áfram, en liann var þrár mjög í lund. „Þú ert óbilaður í fótunum. Ein- hversstaðar hlýtur að vera brenni eða spýtnarusl, og það er, þrátt fyrir alt ekki svo mjög dimt......“ „Ef við finnum ekki eitthvað til að brenna verðum við allir helfrosnir i fyrramálið,“ sagði Scurtu og kinkaði kolli iil sam- þykkis því, sem Petre Pasca liafði sagt. „Legðu byssu iá öxl, Vasile, og leitaðu — komdu með það, sem þú finnur, hvað sem það er, ef það getur logað í því.“ Vasile ypti öxlum. „Fyi'st þú skipar svo fyrir,“ sagði Vasile og brá byssuólinni yfir öxl sér og lagði af stað án þess að lireyfa frekari mótmæl- um. Hann óð snjóinn upp í lmé, þreytulega og stirðlega, og hirti eklci í livaða átt hann fór, því að hvar mumh auðið að finna nokkuð, sem liægt væri að nota sem eldsneyti? Það var dimt af nóttu — sléttan fönnum liulin i hvaða útl sem litið var, ehgin hús nálægt, engin tré engai- girðingar, ekki einu sinni brunnvinda — livað gat hann fundið — en hann staulaðist á- fram, hann varð að lilýða, og liann óð snjóinn áfram og ó- mælanlegur faðmur vetrarnæt- urinnar blasti opinn við hon- um. (Hann hugsaði margt, er hann tróð snjóinn. áfram, áfram, en hugsanir lians voru mjög á reiki, en liver hugsunin fæddisl af annari, og þær voru fagrar, og áttu ekkert skylt við vetur og kulda eða stríð. .... Hann sá fagran dal og eftir honum endilöngum lá þjóðbraut þurr og rykug og í nokkurri fjarlægð var þorp, sem vegurinn lá i gegnum, en þorpið var næstum hulið ávaxtatrjám i fullum skrúða. Það var um sólai'lag og hann sá ungan pilt, sem rak nautgi’ipa- hjörð á undan sér. Sveinninn liélt á grænni grein í hendinni og gekk letilega, en ánægður á -svip, á eftir hjörð sinni, og hann blistraði þunglyndislegt, sefandi lag — alt af sama lagið,- upp aftur og aftur.......Ósjálfrátt reyndi Vasile að blístra sama lagið, en varir lians voru bólgn- ar og bláar af kulda, og það voru falskir, slitróttir tónar, sem komu yfir varir hans. En sveinninn þrammaði enn letilega og ánægður á eftir hjörð sinni og sóhn var ekki enn linigin til viðar. Nautgripirnir voru huldir rykskýi og rykið settist iá andlit og liendur sveinsins...... Vegurinn var langur, en það lá ekkert á, hvorki sveininn eða nautgrip- irnir lians létu sig nokkuru skifta livað tímanum leið. Þegar til þorpsins kom mink- aði lijörðin smátt og smátt — nautgripirnir rötuðu í fjósin, og sveinninn var jafn ánægður á svip og áður, sveiflaði grein- inni sinni og blistraði sama lag- ið. í miðju þorpinu voru börn að leikum og nokkurir grisir voru þar lika og hentust i allar áttir, þegar hjörðin kom, og þeir voru tilægilegir á hlaupun- um með litlu, hringuðu skottin, en börnin voru brunnin af sól, en ánægð þótt þau væri klædd tötrum. Við hvert liús voru garðar og grasker í stöflum, en hússvalir allar voru prýddar „ardei“ eða laufa- og blómasveigum, og yfir öllu þorpinu var óumræði- leg friðsæld, .... og pilturinn blistraði og lék við hvern sinn fingur — hann var á leið til unnustu sinnar....... ..... Vasile datt um eitthvað og kom þungt niður á hnén, en hann meiddi sig ekki, þvi að snjórinn var djúpur, en hinar fögru hugsanir voru liorfnar á andartaki. Hann var aftur einn og hánn liriðskalf, en langt i fjarska heyrðust fallbyssu- drunur. Virkileikinn, kaldur, ömurlegur, og' ógnandi, blasli við honum. „Brenni —- eg átti að leita að brenni,“ sagði hann við sjálfan sig. „Hvar get eg fundið brenni eða spýtnarusl — í þessari auðn? Ó, guð minn góður, hvi- lík nótt. Stormurinn er misk- unnarlaus, og það er eins og eg sé laminn svipuól, hann þeytir snjókornunum í andlit mér af svo mikilh grimd, að mig svíður undan ... en hvar get eg fund- ið brenni?“ Vasile reyndi að berja sér hl þess að lileypa hita í kaldar hendurnar. Hann liafði ráfað, vilst, af veginum — anað í vit- lej'su eitthvað út á sléttuna. Hann gat ekki séð langt frá scr, en liingað og þangað voru dökkar rákir eða blettir, sem snjóinn liafði blásið af. Þetta var ólögulegt, kannske steina- hrúgur, eða smáhaugar. Það gat verið livað sem var, kann- ske hestskrokkar, eða hálm- lirúgur — og á shkri nóttu mátti búast við ýmsu, að eitt- hvað óhreint væri á ferð, kann- ske var þetta —? Það fór hrollur um Vasile í Vasile Iróð snjóinn og hugsaði margt. svip og aftur leil hann lyrir hugskotsaugum sínum þorpið fagra, þar sem var svo friðsælt, aftur leit hann liúsin, garðana, skreyttar svalirnar, lijörðina, sveininn, sem bhstraði altaf sama lagið — og hann lieyi’ði rödd, silfurskæra, yndislega meyjarrödd — og hún tók undir með piltinum, sem blístr- aði..... „En eg yerð að finna brenni,“ sagði hann við sjálfan sig og liann liratt frá sér liugsununum Um frið og hamingju. „Hinir kunna að frjósa í hel og ekki get eg ráíað um í snjónum alla nóttina.“ Aftur fór hann að líta í kringum sig og lionum fanst hann sjá móta fyrir veginum ekki langt undan og liann fór að að liugsa um, að það yrði auð- veldara að ganga eftir þjóðveg- inum. Hann fór að ganga í áttina þangað, en hann var þreyttur og honum gekk erfiðlega, það voru svo miklar ójöfnur, sum- staðar sökk hann í, og honum var svo kalt á fótunum. Alt í einu nam hann staðar — og honum fanst hjartað hætta að slá. ÍHvað var þetta? Honum fanst hánn sjá þrjár beinagrindur með útrétta arma — umvafða skuggum næturinnar. Hann kófsvitnaði — það var ógurlegt að vera þarna einn, fanst honum í bih. En svo vaknaði hugrekki hans. Hvi skyldi hann vera hræddur? Draugar voru kannske ekki svo bölvaðir — það gat varla verið verra að rekast á afturgöngu en þýskan hermann. En — samt var það nú svo, að undir niðri varð Vasile að viðurkenna að hann hefði heldur viljað mæta þýskum hermanni. Vasile áræddi að halda áfram, en það sem hann hafði séð, fær'ðist ekki úr stað, þótt liann færðist nær og nær. Og nú sá" liann livað þetta var. Þrir kross- ar*— þrír krossar — þrjú leiði — á þessum afskekta og ein- manalega stað. Vasile gerði krossmark fyrir brjósti sér og fór að þylja bæn fyrir hinum látnu. Hann stóð eins og í leiðslu og horfði á þessa þrjá óbrotnu trékrossa, og liann hugsaði um, hverjir það hefðu verið, er þarna liöfðu enda'ð lífsskeið sitt. Voru það liermenn sem þarna hvíldu? Eða konur? Eða kannske lítil börn — litil, illa klædd börn, sem höfðu dáið af hungri og' kulda. Frá þvi styrjöldin byrj- aði liöfðu svo mörg börn dáið úr hungri og kulda...... Eins og sá, sem starir á fjár- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.