Vísir - 24.12.1939, Page 52

Vísir - 24.12.1939, Page 52
46 VlSIR Auglýsing. Á morgun verða allskonar gamlir, úr sér gengnir og ónýt- ir munir keyptir á X-torgi. Þar er ágætt tækifæri til þess að koma því i fé, sem engum er til gagns né gleði. Húsmæður! Komið á X-torgið á morgun og hafið eiginmenn ykkar með. * Svertingi einn varð veikur og lét kalla til sín lækni, sem einn- ig var svartur. Einskis hata varð þó vart og var þá kallað á hvít- an lækni, sem tók um slagæð surts og skoðaði tungu hans. — Tók hinn læknirinn púls yðar? spurði hvíti læknirinn. — Eg veit ekki, svaraði surtur. — Eg hefi einskis saknað enn þá nema vasaúrsins míns. * Einhver hefir látið svo um mælt, að raunverulega ástæðan til þess að menn megi aðeins kvongast einni konu í einu sé sú, að enginn kunni tveim herr- um að þjóna. * Hver einasta stúlka er þeirr- ar skoðunar, að hún gæti orsak- að allverulegt blóðbað, ef ein- vigi væri leyfileg á vorum dög- um. * Allar manneskjur geta orðið öðrum til gleði og ánægju. Sum- ir með því að koma inn í her- bergi, aðrir með því að fara út. * Stúlka ein, sem giftist manni nokkrum svo öldruðum, að hann gat verið afi hennar, af- sakaði sig með því, að það dytti engum í hug að líta á dagsetn- inguna á miljón króna ávísun, sem honum væri gefin. * Jónsi var sendur á heimavisl- arskóla. Þrem dögum síðar fékk pabbi hans eftirfarandi bréf: — „Elsku pabbi! Lífið er svo stutt. Við skulum eyða því saman. Þinn elskandi sonur Jónsi.“ * Gæslumaður (fylgir fólki um dýragarð): — Og þetta, herrar og frúr, er hin „hlæjandi hy- ena“. Hún er mjög undarlegt dýr, borðar aðeins einu sinni á þriggja vikna fresti og drekkur að eins einu sinni á sex vikna fresti. Einn úr hópnum: — Hvers- vegna er hún þá að lilæja? + Kennari: — Jæja, drengir minir, hver getur nú sagt mér i hvaða orustu Nelson fóll? óli: — Eg get það, kennari. Hann féll i siðustþ pHistumii fcí. ^ ^ $ $ GLEÐILEG JÓL! Bókuversl. Sigf. Eymundssonar. •$> i _________________________4 GLEÐILEG JÓL! Litla bílstöðin. HEILDVERSLUNIN LANDSTJARNAN sendir viðskiftavinum sinum inni- legustu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir árið, sem er að líða. GLEÐILEG JÓL! BJFREIÐASTÖÐIN BIFRÖS T, Hverfisgötu fí. Sími 1508. GLEÐILEG JÓL! Nordisk Brandf orsikring. GLEÐILEG JÓL! I Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. ÍOOíSOOQOíSÖOOOOOOOtiOOOOíSOOí GLEÐILEG JÓL! Gott nýlt ár! Jón Sigmuridsson. m GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! K, Einamon & B.jörnsson, Verslunin Vegur, 35

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.