Vísir - 24.12.1939, Side 63

Vísir - 24.12.1939, Side 63
VlSIR JULÍUS BJORNSSON RAFTÆKJAVERSLUN. t----1 VIÐ HÖFUM: Gólflampa, ódýra. Borðlampa, ódýra. Ljósakrónur. Ljósaskálar. Rafmagnskerti á jölatré. Perur, vartappa og sitthvað fleira. 1 átján ár hafa Reykvíkingar lagt leið sína í Raftækjaverslun Júiíusar Bjömssonar tii jólainnkaupa og gefist vel. — Svo mun enn reynast. s<; -e^P 8 GLEÐILEG JÓL! m$yann6ergs6rœiur Húsfreyjan (sem hefir boö inni): — Hvað er þetta, prófess- or, þurfið þér endilega að fara svona snemma? Verður konan yðar samferða yður? Prófessorinn: — Já, þvi mið- ur. ★ Kúreka einum var falið að sækja stúlku á járnbrautarstöð, sem var alllangt í burtu. Þegar kúrekinn kom til baka, var hann samt einn. — Hvar er stúlkan? var hann spurður. — Já, sjáið nú til: Við vor- um varla komin hálfa leið, þeg- ar hún datt af baki og fóthrotn- aði, svo að hún gat ekki haldið áfram. — Og hvað gerðir þú þá? — Hvað eg gerði? át kúrek- inn eftir, sem aldrei hafði feng- ist við annað en hesta og naut- gripi, — eg skaut liana, auð- vitað. GLEÐILEG JÓL! Húsgagnavérslun Kristjáns Siggeirssonar. GLEÐILEG JÓL! Hjalti Lýðsson. GLEÐILEG JÓL! KAUPHÖLLIN. GLEÐILEG JÓL! H úsgagnavinn ustofa Hjálmars Þorsteinssonar & Co. 15

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.