Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 11

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 11
TÓNLISTIN 41 w L mW J /m l_ vio vómnjólf oraaniáta f^örldkáóón Brynjólfur Þorláksson er einn þeirra íslenzkra tónlistarmanna, seni dyggilega hafa varðað veginn til nútíðarinnar. Sem harmóníum- leikari mun enginn hafa tekið hon- um fram, er hann var á bezta skeiði, og söngstjórn hans var mjög róm- uð. Sem forgöngumaður í kirkju- söng reyndist hann hinn einlægasti umbótamaður, sem bar hag söng- fólksins stöðugt fj'rir brjósti, og út- gáfa hans á „Organtónum" og fleiri nótnabókum hefir orðið þjóðinni hjartfólgin og smekkbætandi, enda þótt nútímakröfur myndu ekki alls- kostar geta sætt sig við óbreytta þá stefnu, sem þar er rikjandi. En sem fyrsta undirstöðunæring var þessi lagaskerfur Brynjólfs hollur og að- gengilegur. — Vegna þess, hve starf Brynjólfs er nú orðið fjölært og merkilegt að yfirsýn og innihaldi, hefir timaritið snúið sér til hans og beðið hann að segja í helztu drög- um frá viðburðariku æviskeiði sinu, og fer samtalið hér á eftir. Hvenær og hvar ert þú fæddur, og nær fékkst þú, fyrstu tilsögn þína í tónmennt? Fæddur er ég 22. maí 1867 í Nýja- bæ á Seltjarnarnesi. Faðir minn var söngelskur maður, æfði söngflokk á Seltjarnarnesi og lék á langspil. Eitt sinn í kring um árið 1874 tók hann mig með sér til messu í Dóm- kirkjunni. Var ég þá svo heppinn að fá að sjá Pétur Guðjohnsen. Varð mér mjög starsýnt á manninn, fannst hann mjög virðulegur og eft- irtektarverður, enda er mynd hans ein af allra skýrustu bernskuminn- ingum mínum. Man ég vel eftir þvi, að hann stóð upp frá orgelinu og snéri sér að prestinum til þess að svara honum hljóðfærislaust. I þessari sömu ferð sá ég stofuorgel i fyrsta sinni á ævi minni. Var það harmóníum, sem Benedikt Ásgrims- son gullsmiður átti, og er það enn til og mun bráðlega komast í vörzlu Þjóðminjasafnsins sem sögulegur gripur. an mann, og ríkisbórgarafélagið leitar stöðugt áframhaldandi stjórnmálalegs þroska. Að sínu levti er lika tónlistin hið sama sem tónlistaruppeldi. Tónlistaruppeldið verður hin lifandi tilvera tónlistar- innar meðal þjóðarinnar; vitanlesa ekki upoeldi í þröngum lexíuskiln- inai. heldur sem breið hrevfing, er allsstaðar semr til sín, hreyfinff, sem felur i sér þroskandi kraft, hreyf- ing, sem i skólum og í heimahús- um, í smáum hópum og i opinberu lífi gefur öllum greinum tónlistar- innar meðal allra stétta þjóðfélaos- ins hinn raunrétta veruleikablæ, endurspeglaðan i gefandi og þiggj- andi vixlverkunum kynslóðanna. I þesskonar tónlistaruppeldi er að finna andlegt gildi og alla þá á- byrgð, sem hvilir á tónlistinni i við- reisn menningarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.