Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 18

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 18
48 TÓNLISTIN Við þetta missir Iagið nokkurn svip, en verður öllu auðveldara.1) Það er eftirtektarvert, að sömu staði í sömu lögunum virðast allir, eða svo að segja allir, eiga örðugt með að læra rétt, t. d. „já, svanasöng á heiði“ í laginu „Svanasöngur á heiði“ eflir Sigv. S. Kaldalóns. Hér eru kaflar úr þrem lögum (a. „Við fjallavötnin“, b. „Man ég græn- ar grundir“, c. „Ég elska yður, þér íslands fjöll“). í flöt-inn mæn-a Hátt und hlíð-ar- brekk - u hvít með stof- u - þil. fjtdz- q \— —■— v cs n. 5 r « “ ? Lfiar \i i ^ Jt r, m " m 3 J —• •■ - • —— •— J-. . • 1 Ég elsk - a land með al - grænt sum - ar-skart, ég elsk - a það með Hjá börnum, sem eru að læra þessi lög, vilja þau oftast verða eitthvað á þessa leið: b) E gZZ m —*— ^ J V fv s——1 m é*.i J 1 ^ •- w nefnilega taklröng'. Og villurnar geta unnið sér liefð, sbr. endinn á „Nú er frost á fróni“ (ef það er þá villa) o. fl. lög. Nokkuð oft vill það brenna við í smálaginu „Okkar æskuskari“, að stokkið er upp um kvart, þegar kem- ur að orðinu „reynd“. Það er þó ekki nærri alllaf. Að lokum skal minnzt bér á 3 íslenzk skólalög. 1. „Hafið, bláa hafið“ eftir Frið- rik Bjarnason. Mjög algengt er, að þessar tvær liendingar: rdþr—^ -v—R—V i 1 /L-h ! n ! • n - 1 II "■ m ■ • w J SSi • h ?——* Svlfð - u segl - um þönd-um, svífð - u burt frá strönd-um 1) Það er auðvitað í fáum lögum meiri nauðsyn á samræmi í meðferðinni en i bjóðsöngvunum. í sænska sönglistar-tima- ritinu „Vár Sáng“ 5. árg. eru tvær grein- ar um ósamræmi í meðferð sænska þjóð- söngsins „Du gamla, du fria.“ Er það eink- um 6. takturinn i iaginu sem tekinn er til athugunar, að ógleymdu jió „fermat- inu“, sem fylgir 7. nótunni í 7. takti eins og skugginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.