Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 33

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 33
TÓNLISTIN 63 ar á öðruni tón, hærri eða lægri, en heldur sömu tónbilaskipun. Stundum færist fylgiröddin (co- mes) i gagnstæða átt við forystu- röddina (dux), og nefnist það kanon í gagnhreyfingu, eða nótna- gildin eru stækkuð um jafnlengd sína (kanon með lengingu) eða minnkuð um helming (kanon með styttingu). Til leikbragða einna leljast krabbakanon, c. c a n c ri - c a n s (lat., fylgiröddin er for- ysturöddin, lesin aftur á bak) eða spegilkanon. Óendanlegur kanon leitar ávallt í lokin aftur til upp- hafs síns og endurtekst þannig i sífellu. Á íslenzku hefir kanon verið nefndur keðjusöngur eða flokkasöngur. cantabile, sönglega, með ríkri tján- ingu; ca n ta bi 1 e-flutningur: flutningur með miklum tón. cantatilla (ít.), lítil kantata. canticum (lat.), lofsöngur; canti- c u m c a n t i c o r u m, orðskvið- ir Salómons. cantilena (ít.), söngrænt lag. cantiones sacrae (lat.): mótettur. canto (ít.), cantus (lat.), söngur, lag, diskant. canto fermo (c a n t u s f i r m u s), fastur óumbreytanlegur söngur, grunnlag, kórall (i mótsetningu við kontrapunkt). cantus figuraltus (m e n s u r a t u s), skrúðsöngur; tímamarkaður söng- ur; viðhafnarsöngur, flúraður söngur. cantus mollis, kirkjutóntegundir og tónfærsla þeirra (transposition) með þvi að nota b í stað h (b mollis), i mótsetningu við c a nt u s d u r u s( þegar notað er h (b dur- um); cantus naturalis, þegar hvorki kemur fyrir b né h (í hexachord-stiganum c—a). cantus planus (fr. p 1 a i n-c h a n t), gregóríanski kórallinn. canzone (ít.), lag, söngur, „sóna"; can30n.et.ta, lítið lag; öan- zoni sacri (eða spirituali), andlegir söngvar, s. s. mótettur. capo (ít.), höfuð; upphaf; d a c a p o (d. c), frá byrjun, með endur- tekningu. capotasto (ít.), aðalband, á gitörum og öðrum gripluðum strengja- hljóðfærum, brún sú við enda gripbrettisins, sem strengirnir hví'a á; ennfremur e. k. smálisti, sem sko.tið er inn milli strengja og gripbrettis, svo að næsta band verður capotasto og stillingin hækkar. cappella, kapella, bænahús; a c a p- p e 11 a, í kapellustíl, þ. e. án hljóðfæraundirleiks; líka s. s. alle- brevetaktur. capriccio (ít.), c a p r i c e (fr.), duttlungar; heiti á tónsmíð í mjög frjálsu formi fyrir hljóðfæri; a capriccio = ad libitum, frjálst í flutningi, eftir geðþótta, samkvæmt smekk. carezzando, carezzevole (ít.), með blíðuatlotum, í gælutón; um leik- hátt á píanói, hinn mjúki rennandi ásláttur, sem myndast frá hnúa- hðamótunum. carillon (fr.), klukkuspil. carmaglone, ítalskur dans. cassa, tromma, trumba, bumba; gran cassa eða cassa gran- d e, stór tromma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.