Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 32

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 32
62 TÓNLISTIN ^Jviiqo IKiemann: TONLISTARHEITI OG TAKNANIR MEÐ SKÝRINGUM C, skammstöfun fyrir c a n t u s (diskant, sópran); c. f. skamm- stöfun á cantus firmus (í fræðilegum ritum). cabaletta, egl. cavatinetta, nefnist í ítölsku óperunni sér- stakur lokakafli fyrir hljóðfæri, allhraður, með sjálfstæðri, eftir- tektarverðri laglínu, sem skeytt er aftan við aríuna. caccja (ít.), eltjng, eftirför, veiði- ferð; oboé da caccia, gamalt heiti á „ensku horni" vorra tima (óbó í F); corno da caccia, skógarhorn („waldhorn"). cachucha (sp.), spænskur dans, lík- ur boléro. cadenza (ít.), cadence (fr.)-t nið- urlag, endingarháttur; einkum þó innskot í niðurlagi, með skraut- legum hlaupum, venjulega í lok glæsilegra kafla í konsertum fyrir einleikara og hljómsveit. caisse roulante (fr.), hliðartromma úr tré. cake-walk, negradans í %-takt. calamus (lat.), strá, gamalt nafn á hjarðflautu. calando (ít. af calare, síga), hníg- andi, rénandi, dvínandi i styrkleika og hraða. calandrone, úrelt itölsk tegund af smalaflautu. calascione eða colasione (ít.); eins- konar mandólín. calata, fornítalskur dans í %-takt. calmato (ít.), rólega. calore (ít.), hiti, eldur. camera (it), hirð-, stofu-, kammer- (t. d. duetti da camera, kammerdúettar). cambiata (ít.), víxlnóta, skiptinóta (frjáls forhaldstónn). Skiptinóta Fux, gegnumgangs-mishljómur, sem lengi var bannaður i hinni gömlu kontrapunkt-fræði (dæmi í g-Iykli: alt, % e1; meðhljómandi sópran, \i e2, x/4 d2 (skiptinóta Fux^.y^h1, y4c2). campana (ít.), klukka; campa- n e 11 a, bjalla. canarie, gamall franskur, fljótur dans í þrískiptum takt. canone (gr.), lika kanon (áður r o t a, f u g a eða conseguen- z a), nefnist hið stranga form eftir- líkingarinnar, sem fólgið er í fyrir- rödd (d u x, g u i d a (f oringi), p r o p o s t a) og ef tirrödd (c o- m e s, c o n s e g u e n t e, r i- p o s t a). Síðari röddin er að f ullu leidd af fyrri röddinni (eða síðari raddirnar, sé um meira en tvíradd- aðan tónbálk að ræða), hvort sem hún flytur sömu tónana, aðeins með þvi að byrja síðar (kanon í einund eða áttund), eða hún byrj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.