Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 3

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 3
4. árg. 1945 3.-4. hefti T © n 1 i s t i ii Tímarit Fétags íslenzkra tónlistarmanna JJal 'ýnmur —/^relqaion: Almenn tónmenntun í skólum Islendingar liafa fyrrum getið sér lítið orð fyrir skapandi tónlistar- gáfu, enda jþótt Arngrímur lærði telji þá liafa iðkað tónlist í eigin margrödduðum tónsmiðum. Þekk- ingin á þessu sviði hefir oftast nær verið einskorðuð við frumatriði tónlestrar og ofui’litla fingraferð i fjórrödduðum tónbálki, Söngleg kunnátta er ekki tengd uppeldis- kerfi þjóðarinnar fyrr en á miðri 19. öld og þá aðeins að mjög litlu lejii. Pétur Guðjónsson innleiðir nýjan söng í þjóðkirkjuna, og lat- ínuskólapiltar njóta kennslu hans um langt skeið. Jónas Helgason tek- ur við af Pétri. En liann leggst dýpra. Grundvöllinn að söngupp- eldi þjóðarinnar varð að leggja hjá börnunum, og þessvegna innleiðir Jónas söng og söngfræði sem eink- annaskylt og prófskylt fag við barnaskólann í Reykjavík og ná- grenni. Því miður stóð Jónas liðfár uppi í hinu merka, starfi sínu. Hann hafði allt of fáa samverkamenn, sem gátu úthreitt söngþekkinguna i skólum utan höfuðstaðarins. En ævistarf lia,ns har samt ríkulega ávexti. Söngbækur hans voru dýr- mæt nýung fákunnandi en söng- unnandi þjóð, enda drakk hún í sig öll lög, sem komu frá liendi Jónas- ar, og mun þá hafa verið mestur söngur á íslandi. Alúð Jónasar við barnakennsluna verður aldrei nóg- samlega lofuð, svo mjög lét hann sér annt um að fá börnin til þess að syngja og lesa nótur. Kynslóðir þær, sem mótuðust afi forsjá Jónas- ar, báru síðar af sem söngfólk í full- vöxnum kórum sakir góðrar kunn- áttu í að syngja frá blaðinu. Sigfús Einarsson og Brynjólfur Þorláksson leystu .Tónas af við barnaskólann og bættu við sig Latínuskólanum. Héldu þeir lengi uppteknum hætti og slökuðu hvergi á kröfum þeim, sem jafnan höfðu verið gerðar til söngs og söngfræðiþekkingar af fyrirrennara þeirra. En eftir þá má segja, að þráðurinn slitni. Söng- kennslan verður nú með öðrum hætti, ókerfishundin og liáð tilraun- um án takmarks. Skiptar skoðanir rikja enn um aðferðir við kennsl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.