Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 45

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 45
TÓNLISTÍN 75 JAZZMENNING MISRÆMISINS .... Virðist mér eitthvert húm hafa íærzt yfir þróun mannkynsins, sem minn- ir mig á gang guSanna inn í sína björtu veröld, áSur en hún sigur bak viS sjón- deildarhring vorrar veraldar. Ef til vill hefir þetta skeS fyrir nokkru og oss þess- vegna heimilt aS vænta brátt aftureld- ingar og komandi skips sólar me'S guS- ina innanborðs. Aðeins verðum vér þolin- móðlega að þreyja húmið til cnda, með kulda sínum og jazz-stormum, og ekki get ég láð vorum blökku bræðrum, þótt þeir zritji ckki kannast við jazz'mn sem sína uppgötvun, — þcssa óhrjálcgu og ólystugu jazz-mcnningu, með sitt al- þekkta misrœmi í allri Hst. Menning negr- anna er ekki slík. Þeim finnst sjálfum skömm aS því aS láta eigna sér þetta misræmi. Þeir eiga sína menningu, góSa og gilda fyrir þá, en hún er ekki vor og hæfir oss ekkí. Einar Jónsson myndhöggvari (í „Skoðanir" 1944). KÓRVILLA Fátt er lymskara, aS ég ekki ákveSi þjó'S-hættulegra, en vald vanahs. ÞaS er naumast til þaS ranglæti, sem vaninn get- ur ekki helgað sem sjálísagðan hlut, og bá má fára nærri um ýmsar meinhæsí- ar venjur, hve lífseigar þær geta orSiS. En e. t. v. er ekkert svo heilbrigt í eSli sínu, aS þa'S geti ekki orSiS hættulegt undir taumlausum handarjaSri vanans. Það er jafnan vanþakklátt verk að stjaka við tíðarandanum, en það er svo nauS- synlegt, að segja má aS á því hvíli öll menningarleg þróun. Sá þáttur í athafnalífi voru, sem hér verður tekinn til athugunar, er í sjálfu sér fagur og virðingarverður, en þróun hans er hinsvegar orðin svo einhæf og afvesraleidd, að ekki verður lengur kom- izt hjá hlífðarlausri gagnrýni. En það, sem hér um ræðir er sá sjúklegi ofvöxt- ur, sem hlaupið hefir í karlakóra-starf- semi hér á landi. Er þessi ofvöxtur löngu orðin hlægilegur', og nú á síðustu ár- um bjátt áfram sfeaSIegur fy'nf" eðlilega tónmenningu þjóðarinnar. Til þess liggja ýmsar ástæður, sem raunar leiða hver af annarri. í fyrsta lagi er karlakór í eðli sinu mjög lítið og takmarkað hljóð- færi, en þó að vissu leyti yndislegt, ef hann fæst við hæf og verðug viðfangs- efni. Hann svarar til stofuorgels, sem hefir eina 16 fóta rödd og rúmlega 2j^ áttund. Til samanburðar við blandaðan kór með hljómsveit gæti maður hugsað sér 20—30 radda pípuorgel. Það liggur í hlutarins eðii, a'S jafn lítiS og einhæft hljó'Sfæri getur ekki tekiS til meðferðar stór og litskrúðug tónverk, þó a'S þaS hinsvegar hafi sin sérkenni og þau sterk, og sé þar af leiSandi allra hljóSfæra æskilegast til aS túlka þá tónlist, sem fyrir þa'S er auSkennd og samin, enda er það karlakóranna einasti nauðsynlegi tilveru- réttur, að sú tónlist er til, og það í stór- um stíl, sem hvergi sómir sér jafn vel og í þeirra túlkun, og skal ekki frekar fjöl- yrt hér um jafn auðskilið atriði. f öðru lagi er hin öra f jölgun karlakóra- meSlima komin vel á veg með að skjóta slagbrandi fyrir alla frekari kórstarfsemi i landinu. Það þorp er víst varla til á fslandi, að þar sé ekki starfandi karlakór, og um sveitirnar er það sama að segja. Stærri kaui^staðina tala eg nú ekki um, þar eru vist að jafnaSi tveir karlakórar starfandi og upp í ég veit ekki hvaS marg- ir, t. d. í Reykjavík. Þessi hóflausa karla- kóra-tímgun hefir til margra ára ríg- bundiS svo alla beztu — aS ég ekki segi bókstaflega alla — karl-söngkrafta þjó'S- arinnar, aS jarSvegur fyrir blandaSa kór- starfsemi fyrirfinnst varla lengur. Eg veit vel, hva'S eg er aS segja, þar sem eg hefi nú í 12 ár barizt viS aS halda uppi blönduSum kór hér á Akureyri viS lítinn orSstír auðvitað, þvi að hér eru starfandi tveir karlakórar, svona „offici- elt", og verksmiðjukór sá þriðji auk karla- kvartetta, eins eða fleíri. Að þvi er eg bezt veit er v'íst sama sagan uppi á ten- ingnum i Reykjavik. Með einhverjum dularfullum hætti hefir því vanans fargi, serq hér er gagnrýnt, tekizt að læða þeirri sRóðun inn hjá karlkyninu, að það sé eítt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.