Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 8

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 8
38. TÓNLISTIN lengi sem nemendur barnaskólanna eru ekki látnir kynnast nótnalestri í áföngum, svo sem er um aðra lestrarkennslu. Höfuðmótbáran gegn nótnalestrar-kennslu kemur fram i þeirri staðliæfingu, að ánægjan við lesturinn sé liverfandi lílil og áliugi skapist því ekki. Ánægju-atriðið má gjarna bera saman við aðrar kennslugreinar, eins og reikning, lestur og teikningu. Hér virðist þessi hvöt ekki gerð að óhjákvæmilegu örvunar-skilyrði, þótt æskilegt megi j)að teljast. Það kemur jiví ójjægi- lega við söngkennarann, að þessi athugasemd skuli hitna á honum einum og fagi hans, svo framarlega sem Iiann reynir að taka hlutverk sitt föstum og alvarlegum tökum. En j)að stafar fvrst og fremst af því, að söngur er á landi voru hvergi kenndur í samræmi við önnur fög, ])ví að sú grein almennrar undir- stöðumenntunar er nú orðið aldrei tekin til vitnishurðar um gáfur og ástundun, og j)essvegna heldur ekki prófskyld. Náskyld nótnalestri er nótnarit- un. Hún felst i þeirri kunnáttu nem- andans að skrifa t. d. upp lag, sem hann liefir lært að syngja, og skrifa ])að svo, að allir, sem kunna að lesa nótur, geti sungið eða spilað eftir uppskrift hans. Nótnaritun á sam- leið með venjulegri handskrift. Hvortveggja telst i byrjunaratriðum til teiknunar. 1 báðum tilfellum er hvggt á þekkingu, sém þegar er fyr- ir liendi. Ef barnið á að geta skrif- að lag skilmerkilega, verður það fvrst að kunna að stafa ])að. Áður cn bvrjað cr á nótnaskrift, verður harnið að gela stafað allt lagið með atkvæðum (sohnisation). Og sú „stöfun“ verður að samsvara hljóð- falli lagsins. Þá fyrst eru líkindi til, að ritunin verði rétt, bæði að tón- hæð og dvalargildi. Gagnlegast er að taka lög, sem barnið langar til að skrifa, af' þvi að lagið er vel séð- ur kunningi j)ess. Það er betra að ítreka reynslu barnsins í nýrri mynd en að víkka hana með tæknilegum æfingum, sem litið auðga tónlistar- forða j)ess. Kennarinn ætti j)ví að gæla varfærni i því að nota til eftir- skriftar tóndæmi, sem hann sjálf- ur liefir sett saman. Þegar lestur og skrift eru komin sæmilega vel á veg, er hægt að beina starfi í kennslustundum smátt og smátt að skapandi atliöfn. I móður- málstímunuin mætti hvetja jirosk- uðustu nemendurna til jiess að búa til ferskeytlu, og eins ætti í söng- tímunum að leiðbeina þeim í því að setja saman lag. Þesskonar lagsmiði fer fram með sem allra minnstri aðstoð kennarans. Þegar ekki er mögulegt að leiða nemendurna með eðlilegum hætli á sporið, verður kennarinn að ríða á vaðið og semja eina eða tvær linur og nemendurn- ir siðan framhaldið. Kennarinn verður alltaf að gæta jiess, að lagið uppfylli hin sígildu skilyrði listar- innar um andslæðu, skyldleika, jafnvægi, hrevfingu, hvíld og sam- ræmi. Þetta skvldi hann helzt gera með j)ví að semja ekkerl sjálfur, en hafa á hraðbergi lög, sem vitna um fyrirmyndarform. Hann verður einnig að temja sér gagnrýni og að- greiningú, til ])ess að vera fær um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.