Tónlistin - 01.12.1945, Page 8

Tónlistin - 01.12.1945, Page 8
38. TÓNLISTIN lengi sem nemendur barnaskólanna eru ekki látnir kynnast nótnalestri í áföngum, svo sem er um aðra lestrarkennslu. Höfuðmótbáran gegn nótnalestrar-kennslu kemur fram i þeirri staðliæfingu, að ánægjan við lesturinn sé liverfandi lílil og áliugi skapist því ekki. Ánægju-atriðið má gjarna bera saman við aðrar kennslugreinar, eins og reikning, lestur og teikningu. Hér virðist þessi hvöt ekki gerð að óhjákvæmilegu örvunar-skilyrði, þótt æskilegt megi j)að teljast. Það kemur jiví ójjægi- lega við söngkennarann, að þessi athugasemd skuli hitna á honum einum og fagi hans, svo framarlega sem Iiann reynir að taka hlutverk sitt föstum og alvarlegum tökum. En j)að stafar fvrst og fremst af því, að söngur er á landi voru hvergi kenndur í samræmi við önnur fög, ])ví að sú grein almennrar undir- stöðumenntunar er nú orðið aldrei tekin til vitnishurðar um gáfur og ástundun, og j)essvegna heldur ekki prófskyld. Náskyld nótnalestri er nótnarit- un. Hún felst i þeirri kunnáttu nem- andans að skrifa t. d. upp lag, sem hann liefir lært að syngja, og skrifa ])að svo, að allir, sem kunna að lesa nótur, geti sungið eða spilað eftir uppskrift hans. Nótnaritun á sam- leið með venjulegri handskrift. Hvortveggja telst i byrjunaratriðum til teiknunar. 1 báðum tilfellum er hvggt á þekkingu, sém þegar er fyr- ir liendi. Ef barnið á að geta skrif- að lag skilmerkilega, verður það fvrst að kunna að stafa ])að. Áður cn bvrjað cr á nótnaskrift, verður harnið að gela stafað allt lagið með atkvæðum (sohnisation). Og sú „stöfun“ verður að samsvara hljóð- falli lagsins. Þá fyrst eru líkindi til, að ritunin verði rétt, bæði að tón- hæð og dvalargildi. Gagnlegast er að taka lög, sem barnið langar til að skrifa, af' þvi að lagið er vel séð- ur kunningi j)ess. Það er betra að ítreka reynslu barnsins í nýrri mynd en að víkka hana með tæknilegum æfingum, sem litið auðga tónlistar- forða j)ess. Kennarinn ætti j)ví að gæla varfærni i því að nota til eftir- skriftar tóndæmi, sem hann sjálf- ur liefir sett saman. Þegar lestur og skrift eru komin sæmilega vel á veg, er hægt að beina starfi í kennslustundum smátt og smátt að skapandi atliöfn. I móður- málstímunuin mætti hvetja jirosk- uðustu nemendurna til jiess að búa til ferskeytlu, og eins ætti í söng- tímunum að leiðbeina þeim í því að setja saman lag. Þesskonar lagsmiði fer fram með sem allra minnstri aðstoð kennarans. Þegar ekki er mögulegt að leiða nemendurna með eðlilegum hætli á sporið, verður kennarinn að ríða á vaðið og semja eina eða tvær linur og nemendurn- ir siðan framhaldið. Kennarinn verður alltaf að gæta jiess, að lagið uppfylli hin sígildu skilyrði listar- innar um andslæðu, skyldleika, jafnvægi, hrevfingu, hvíld og sam- ræmi. Þetta skvldi hann helzt gera með j)ví að semja ekkerl sjálfur, en hafa á hraðbergi lög, sem vitna um fyrirmyndarform. Hann verður einnig að temja sér gagnrýni og að- greiningú, til ])ess að vera fær um

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.