Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 34

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 34
64 rÓNLISTIN Þjéðlögin á Austfjörðum í framhaldi af kynnisferÖinni um Vest- firði fór Hallgrímur Helgason síðastlið- ið sumar um Austfirði til þess að útbreiða þekkingu manna á hinu islenzka þjóðlagi. Efnisskráin var að þessu sinni fjölþættari. Skiptist nú á erindi um j:>jóðlegt sönglif íslendinga, söngflutningur á þjóðlögun- um, skýringar, einleikur á blokkflautu og samspil á fiðlu og orgelharmóníum. Blokkflautan var sýnd sem sérstaklega handhægt og auðlært hljóðfæri, sem með grönnum og fingerðum hljóm flytur að- gengileg lög eftir tveimur áttundum með öllum hálftónum. Helgi Hallgrímsson ann- aðist söngflutning og undirleik. Voru kynningarkvöld haldin á eftirtöldum stöð- um: Höfn í Hornafirði, Nesjakirkju í Hornafirði, Mýrum í Hornafirði, Stafa- fellskirkju í Lóni, Djúpavogskirkju, Ey- dalakirkju, Stöðvarfirði, Búðum í Fá- skrúðsfirði, Búðareyri við Reyðarfjörð, Eskifirði (tvítekið vegna áskorana), Nes- kaupstað í Norðfirði og Seyðisfirði (flutt tvisvar vegna tilmæla). Virtist skilning- ur manna á gildi þjóðlagsins víða opinn, og tóku menn kynningarförinni yfirleitt mjög vel. Sérstaklega ber þó að nefna Hornafjörðinn, sakir sjaldgæfs brenn- andi áhuga og einlægrar velvildar. Var gleðilegt að finna svo ríka eftirtekt og svo óskiptan stuðning við málstað þjóð- arinnar — þjóðlagið, enda hafa Hornfirð- ingar sjálfir lagt mikið af mörkum til hinnar óþrjótandi námu þjóðlagsins með Ingunni Bjarnadóttur i Kyljárholti og Bjarna Bjarnasyni að Brekku í fylkingar- broddi. Ingunn hefir kveðið af munni fram mikið af lögum, sem skipa verður á bekk með þjóðlaginu sökum uppruna og eðlis. Eru lögin athyglisverð, ekki sizt jjegar þess er gætt, að Ingunn hefir alls cassazione (ít.), serenata, aftan- músík, kvöldsöngur. castanuelas (sp.), „kastanéttur“, handsmellur, taktsmellur. catch (e.), grípa; einskonar fúga með skringilegum söngtexta, iðk- uð í Englandi. cauda (lat.), „skott,“ „rófa“; lóðrétl strik, sem sett var neðan og aftan við gömlu, lengstu nótnagildin, m a x i m a og 1 o n g a, sömuleið- is við upphafs- og lokanótu sam- tónunganna (ligatur, þeg.ar marg- ar nótur eru sameinaðar í eitt merki). cavalleto (ít.), ponticello, stóll á strokhljóðfærum. cavata, cavatina, söngatriði með Ijóðlagasniði í óperu. celere, celeramente (ít.), fljótt, hratt; c e 1 e r i t á, leikni í hraðflutningi. celesta, nýtízku hljómsveitarhljóð- færi, málmplötur, sem slegnar eru með snertlum eða nótum, nær frá litla c til tvístrikaðs a. celestina (it.), jeu céleste (fr.) eða v o i x c é 1 e s te, er örlítið titrandi, fíngerð og veiktóna tungu- rödd i orgeli (8 fóta) og harmón- íum (venjulega 2 fóta). cello, stytting úr violoncello, celló. cembalisti, m a e s t r o a I c e m b a- I o, undirleikarinn, sem spilar generalhassann við píanóið. cembalo, stytt úr clavicembalo (sjá síðar). cento, úrelt eftirlögun; gregóríanska lielgisöngvahókin (antiphonarium) nefndist líka c e n t o. cesur, lotuskil, sönghvíld, eðlileg skipting laglínunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.