Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 19

Tónlistin - 01.12.1945, Blaðsíða 19
TÓNLISTIN 49 vilji verða eins — eins og sú fyrri.1) Hér virðist það vera þörfin á að endurtaka, sem gerir vart við sig, en endurtekningar og eftirlíkingar eru, svo sem kunnugt er, notaðar mikið i allri tónlist, þó að það eigi ekki við hér. 2. „Syngjum glaðir göngusöng" eftir sama höfund. Þar er það þessi kafli, sem veldur örðugleikunum: Í^ &?0± £ í !s-lands fín - i efst á stöng Vill verða svona: * ip -m- S§ Það virðist vera tilbreytingarþörf- in, sem gerir vart við sig á kostn- að lagsins. (Sbr. setninguna „fleyg- ir burt gullhörpu fossbúinn grár" í laginu „Svífur að haustið"). 3. „Sól er hnigin í sæ" eftir Sig- fús Einarsson. Það þarf að hafa alla aðgæzlu við, til þess að fá endinn réttan; hann vill verða svona: 1) í þeim dæmum, sem ég tek i grein- arkorni þessu, styðst ég yfirleitt við reynslu mína úr Austurbæjarskólanum i Rvik. En undir þetta renna þó fleiri stoð- ir. Um þetta lag vil ég leyfa mér að geta þess, að mér hefir sagt Brynjólfur Þor- láksson, að hann hafi rekið sig á sömu villurnar eða örðugleikana í Miðbæjar- skólanum og einnig vestur i Ameríku, þar sem hann hefir kennt fjölda mörgum börnum lagið. Þetta virðist vera sönnun fyrir því, að það séu sömu kaflarnir, sem valda örðugleikunum, næstum því hver sem í hlut á. i^Efei= Að vísu virðist vera ástæðulaust að breyta laginu þannig, en menn at- hugi 7. takt í laginu. Líklega er þar að finna orsökina.1) Eins og þegar hefir verið bent á, eru sumt af þessu gegnumgang- andi villur, ef svo mætti segja, örð- ugleikar, sem endurtaka sig æ of- an í æ, þegar verið er að kenna byrjendum. Ekki skal nú neitt full- yrt umfram það, sem þegar er sagt, af hverju þetta stafar. (E.t.v. væri það út af fyrir sig rannsóknarefni). En víst brýnir það fyrir kennurum vandvirkni og samvizkusemi eða trúmennsku í starfinu gagnvart þvi verkefni, sem verið er með. Þess- vegna að endingu þetta: Kennar- ar! Hlaupið ekki fram hjá örðug- leikaköflunum. Gefið gaum að örð- ugleikunum, athugið, í hverju þeir Jiggja, oft getur það verið til bóta fyrir bæði kennara og nemendur. Atbugið, hvernig hægt er að yfir- vinna örðugleikana. Endurtakið og æfið erfiðu kaflana sér. Kallið ekk- ert verkefni fullæft, fyrr en það er rétt. 1) Allt það, sem hér hefir verið tek- ið fram, sýnir okkur, að það er sannar- Jega timi til kominn að fara að hætta að kenna söng eins og verið sé að kenna páfagaukum. Það er vitanlega að þekkja og skilja nóturnar og kunna að notfæra sér þær, — nótnalestur, — sem fyrst þarf að læra. En út i það verður ekki farið nánar að þessu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.