Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað
mest lesna
dagblað á íslandi*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011
spottið 20
4. febrúar 2012
30. tölublað 12. árgangur
3 sérblöð í Fréttablaðinu
Heimili & hönnun l Allt
Allt atvinna
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
arionbanki.is – 444 7000
Arion banki leitar að öflugu fólki til starfa á upplýsinga- og tæknisviði
Laus störf hjá Arion banka
Kerfisstjórnun
Helstu verkefniUmsjón með hönnun, uppsetningum og uppfærslum
á kjarnakerfum bankans.Rekstur á IIS, AD, VMWare, SAN, Exchange,
afritunarkerfum, Websense o.fl.Þátttaka í verkefnum í hugbúnaðarþróun og trygging
á rekstrarlegum gæðum.Eftirfylgni með framþróun í tækni og innleiðing á
nýrri tækni hjá bankanum.HæfniskröfurHáskólapróf í kerfisfræði, tölvunarfræði, verkfræði
eða sambærileg menntun.Reynsla af rekstri tölvukerfa er skilyrði.Þekking á ITIL aðferðafræðinni.Reynsla af rekstri net- og vefkerfa er kostur.Forritunarþekking er kostur (t.d. MS-SQL, VB
scripting og PowerShell ).
HugbúnaðarprófanirHelstu verkefniUndirbúningur, framkvæmd og eftirfylgni kerfisprófana.Gerð prófunaráætlana og prófunartilvika.Uppbygging og viðhald á sjálfvirkum prófunum.Önnur skjölun sem tilheyrir prófunum.HæfniskröfurHáskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða sambærileg menntun.Lágmark 3ja ára starfsreynsla af þróun og/eða prófun hugbúnaðar æskileg.Þekking á uppbyggingu og framkvæmd sjálfvirkra prófana æskileg.Þekking á MS SQL og Team Foundation Server æskileg.
Umsjón með verkskrá og mælingum á upplýsinga- og tæknisviðiHelstu verkefniSkráning og utanumhald um verkefnaskrá framleiðslu- verkefna sviðsins ásamt forgangsröðun.Þátttaka í framkvæmd verkáætlana hvers árs ásamt umsjón með frávikalista.Uppbygging módels og mat á mælikvörðum.Tryggja rétta sýn á hverjum tíma á auðlindir sviðsins.HæfniskröfurHáskólapróf í verkfræði, viðskiptafræði eða tölvunarfræði.Nákvæmni og framúrskarandi skipulagshæfileikar.
Forritun fyrir Microsoft CRMHelstu verkefniHönnun og aðlögun í Microsoft CRM.Samþætting kerfa.
HæfniskröfurHáskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði
eða sambærileg menntun.Lágmark 5 ára reynsla af þróun hugbúnaðar.Mjög góð þekking á .NET umhverfi og góð þekking
á JAVA.
Reynsla af Microsoft CRM æskileg.
Forritun fyrir EMC DocumentumHelstu verkefniHönnun og aðlögun í EMC Documentum.Samþætting kerfa.
HæfniskröfurHáskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði
eða sambærileg menntun.Lágmark 5 ára reynsla af þróun hugbúnaðar.Mjög góð þekking á .NET umhverfi og góð þekking
á JAVA.
Reynsla af EMC Documentum æskileg.
Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar 2012.Nánari upplýsingar veitir Íris Guðrún Ragnarsdóttir, starfsmannaþjónustu, sími 444 6064, netfang
iris.ragnarsdottir@arionbanki.is. Sótt er um störfin á heimasíðu bankans www.arionbanki.is
Á upplýsinga- og tæknisviði Arion banka starfar öflugt teymi sem vinnur eftir viðurkenndri aðferða-
fræði og ferlum á borð við Agile, Scrum og ITIL. Mikil áhersla er lögð á arkitektúr í verkefnum. Þau
verkefni sem unnið er að eru flókin, stór á landsvísu og gríðarlega spennandi. Miklar kröfur eru því
gerðar um metnað í starfi og fagleg vinnubrögð til að ná fram góðum árangri.
Ef þú vilt vinna í framsæknu og krefjandi viðskiptaumhverfi þar sem unnið er í markvissri teymis-
vinnu, gætir þú átt heima í okkar frábæra liði. Við leitum að fólki sem hefur góða samskiptahæfileika,
mikla þjónustulund, getur unnið sjálfstætt og hefur gott frumkvæði og skipulagshæfileika.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Fullum trúnaði er heitið.
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Íslenski saxófónkvartettinn heldur tónleika í sal Tónlistarskólans í Garðabæ við Kirkjulund í dag klukkan 13. Flutt verður fjölbreytt efnisskrá með innlendri og erlendri tónlist með það að markmiði að kynna fjöl-breytta flóru saxófóntónlistar. Á dagskránni er allt frá fyrsta saxófónkvartettinum sem skrifaður var til nútímatónlistar.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Einar Mikael töframaður sýnir frægustu töfrabrögð sögunnar til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands í kvöld.
Tími lítilla kraftaverka
T öframaðurinn mikli vill sjá íslensk börn hafa til hnífs og skeiðar við mat-arborð heimilis þeirra.„Ég vil að meira sé gert fyrir fjölskyldufólk í landinu og finnst að allir eigi að leggja sitt af mörkum til að endurreisa Ísland,“ segir Einar Mikael sem í kvöld blæs í annað sinn til góð-gerðarsýningar, en fyrir jól styrkti hann Mæðrastyrksnefnd með lygi-legum töfrabrögðum sínum.
2
Af hverju D Lux 1000?
Eins og náttúran hafði í hyggju
Áríðandi tilkynning! D vítamín birgðir Íslendinga eru í lágmarki nú í sk mmdeginuDLUX1000 er byltingarkennt D-vítamín í munnúðaformiTryggir hámarksnýtingu !
magnaðasólarvíta-
mínið
D vítamín til daglegra nota
Hentar öllum aldri
Náttúrulegt piparmyntubragð
3
mánaða
skammtur
Innflutningsaðili:
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
NÁMSAÐSTOÐ
Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein?
íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur
Öll skólastig - Réttindakennarar
Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233
Laugavegi 63 • S: 551 4422
FISLÉTT DÚNÚLPA
FLOTT FYRIR SKÍÐIN
OG ALLA ÚTIVIST,
3 LITITR
NÝTT
Skoðið sýnishornin á laxdal.is
Útsöluvörur
50 – 60% afsláttur
Á LÖNGUM LAUGARDEGI
TILBOÐ 29.900,-
heimili&
hönnun
SÉRBLAÐ FRÉTTABL
AÐSINS UM HÍBÝLI
febrúar 2012
Vekja athygli í Ban
daríkjunum
Arkitektahjónin Erla
Dögg og Tryggvi hj
á Minarc í
Los Angeles hafa se
tt á markað umhverf
isvæn og
sjálfbær einingahús.
SÍÐA 6
ÉG ER
KERTASJÚK
segir Guðrún Dís Em
ilsdóttir,
Gunna Dís, dagskrá
rgerðarkona á Rás
2.
BLS. 4
Flott tækifæri
Stórfyrirtækin iittala
og Artek eru
meðal þeirra sem lei
ta fanga á
Íslandi á kaupstefnu
nni Design-
Match á HönnunarM
ars. SÍÐA 2
Verð frá 64.990
Ryksugu vélmenni
Eins og að urða gull
Framkvæmdastjóri Íslenska
gámafélagsins segir fárán-
legt að flokka ekki rusl.
umhverfisvernd 32
Dúettmálun Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru báðar málarar sem undanfarna 18 mánuði hafa málað saman stórar, litríkar,
sjálfsævisögulegar myndir sem þær ætla að sýna á Safnanótt. sjá síðu 34 FréttAblAðið/VAlli
Utangarðs í ríki risa
Hinir svokölluðu þriðju
flokkar hafa farið halloka í
bandarískum stjórnmálum
í rúmlega 150 ár.
stjórnmál 30
Svífandi skötur
hjólabretti 38
Þorvaldur Davíð í
undirheimunum
bíó 26
Umdeild sem svínka
Margrét Erla Maack klæddi
sig upp fyrir Prúðuleikarana.
fólk 70
Sænska haustið
tíska 58
Aðeins um
helgina
Opið til
18
í dag
Lokahelgin
Götumarkaður og ótrúlegt verð!
Opið 10–18
7. feb – 9. feb.
GULL Á GRAND HÓTEL
Skoðið nánar bls. 13
lífeyrissjóðir Þrír stærstu líf
eyris sjóðir landsins töpuðu sam
tals 257,3 milljörðum króna á
banka hruninu. Það eru um 54%
af heildar tapi allra 32 lífeyris
sjóða landsins, sem töpuðu sam
tals 479,3 milljörðum króna. Líf
eyrissjóðirnir þrír; Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins tapaði 101,5
milljarði króna og ber því rúman
fimmtung af heildartapi íslenska
lífeyris sjóða kerfisins. Lífeyris
sjóður verslunar manna tapaði 80,3
milljörðum króna og Gildi lífeyris
sjóður um 75,5 milljörðum króna.
Vert er að taka fram að þessir þrír
sjóðir áttu samtals 47% af eignum
íslenska lífeyrissjóðakerfisins í lok
árs 2010.
Þ e t t a ke mu r f r a m í
úttekt á fjárfestingastefnu,
ákvarðanatöku og lagalegu
umhverfi lífeyrissjóðanna í
aðdraganda bankahrunsins.
Skýrsla í fjórum bindum byggð á
úttektinni var gerð opinber í gær.
Helstu niðurstöðum úttektar
nefndarinnar má í raun skipta
í þrennt. Í fyrsta lagi gerir
nefndin athuga semdir við laga
umhverfi lífeyris sjóðanna og
þær breytingar sem gerðar voru
á því áratuginn fyrir fall íslensku
bankanna. Raunar gengur
nefndin svo langt að leggja til að
ráðist verði í heildarendurskoðun
á lögum um lífeyrissjóðina. Í
öðru lagi gagnrýnir nefndin
eftirlitsaðila með lífeyris
sjóðunum, bæði endurskoðendur
þeirra og Fjármála eftir litið. Loks
gagnrýnir nefndin lífeyris sjóðina
sjálfa. Ýmsar athugasemdir
eru gerðar við innri reglur og
starfshætti innan sjóðanna og
þá eru fjölmargar fjárfestingar
þeirra gagnrýndar.
- þsj, mþl / sjá síður 12 og 18.
Þrír töpuðu helmingnum
Íslensku lífeyrissjóðirnir töpuðu 479 milljörðum á bankahruninu. Þrír stærstu sjóðirnir bera 54% af tapinu.
Úttektarnefnd gagnrýnir í skýrslu lagaumhverfi lífeyrissjóða, eftirlitsaðila og fjárfestingar sjóðanna sjálfra.