Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 100
4. febrúar 2012 LAUGARDAGUR68
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚtvARp FM
SKJÁReinnStöð 2
FM 92,4/93,5
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
07.35 Top Gear 08.55 Top Gear 10.10 Top Gear
11.05 Top Gear 11.55 Top Gear 12.50 Top Gear
13.45 Top Gear 14.35 Top Gear 15.55 Top Gear
16.45 Top Gear 18.00 Top Gear 18.50 Top Gear
19.45 Top Gear 20.35 Top Gear 21.30 Top Gear
22.20 Top Gear 23.35 Top Gear 00.35 Top Gear
01.45 Top Gear 02.35 Top Gear 03.25 Top Gear
04.20 The Graham Norton Show 05.05 Top Gear
09.00 Dragejægerne 09.25 Ramasjang Mix
09.50 Aaron Stone 10.15 Batman - Den tapre
og den modige 10.40 Troldspejlet 2012 11.00
DR Update - nyheder og vejr 11.10 Tidens tegn
- TV på tegnsprog 11.55 Sign up 12.50 Ved du
hverm du er? 14.35 Downton Abbey 15.40 X
Factor 16.40 Før søndagen 16.50 Sporløs 17.20
Held og Lotto 17.30 TV Avisen med vejret 17.55
SportNyt 2012 18.10 De kære dyrebørn 19.00
Det støver stadig 20.20 Wallander - Lækagen
21.50 Et spørgsmål om ære
Endursýnt efni frá liðinni viku.
08.55 V-cup kombinert 09.45 Sport i dag 10.05
V-cup langrenn 11.00 Kollen i dag 11.35 V-cup
langrenn 12.15 V-cup skiskyting 12.55 V-cup
kombinert 13.40 Sport i dag 14.05 V-cup ski-
skyting 14.55 V-cup hopp 16.30 V-cup Telemark
17.30 Sport i dag 18.00 Lørdagsrevyen 18.45
Lotto-trekning 18.55 Melodi Grand Prix 2012
19.55 Norsk attraksjon 20.25 Melodi Grand Prix
2012 20.55 Nye triks 21.50 Program ikke fastsatt
22.00 Kveldsnytt 22.15 Uærlighetens pris
09.30 Alpint 10.15 Skidor 11.00 Alpint 11.45
Skidor 12.15 Vinterstudion 13.00 Bakom 30
grader i februari 13.05 Bröderna Reyes 14.00
Tager du 14.30 Bakom 30 grader i februari 14.35
Dag 15.00 Rapport 15.05 Från Lark Rise till
Candleford 16.05 Det ljuva livet i Alaska 16.50
Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport
17.15 Go‘kväll 18.00 Sverige! 18.30 Rapport
18.45 Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2012
20.30 Sherlock 22.00 Rapport 22.05 Jonathan
Ross show 22.50 Bröderna Reyes 23.45 Rapport
17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta
18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30
Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00
Græðlingur 21.30 Svartar Tungur 22.00
Tveggja manna tal 22.30 Tölvur tækni og vís-
indi 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og
Lobbi 00.00 Hrafnaþing
06.30 Árla dags 06.36 Bæn 06.40
Veðurfregnir 07.00 Fréttir 08.00
Morgunfréttir 08.05 Við sjávarsíðuna
09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15
Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
13.00 Flakk 14.00 Til allra átta 14.40
Listræninginn 15.20 Málstofan 16.00
Síðdegisfréttir 16.05 Glæta 17.05
Matur er fyrir öllu 18.00 Kvöldfréttir
18.17 Skurðgrafan 18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir 19.00 Leikritakvöld
Útvarpsins 19.00 Þau stóðu í sviðsljós-
inu: Inga Þórðardóttir 20.03 Enginn skilur
hjartað 21.05 Söngvar af sviði: Land míns
föðu 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir
22.10 Orð kvöldsins 22.20 Fyrr og nú
23.15 Stefnumót 00.00 Fréttir 00.05
Næturútvarp Rásar 1
08.00 Morgunstundin okkar
10.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2012 - Lögin í úrslitum (3:3) (e)
10.35 Reykjavíkurleikarnir (e)
11.10 Sterkasti fatlaði maður heims
11.40 Kastljós (e)
12.15 Leiðarljós (Guiding Light) (e)
12.55 Leiðarljós (Guiding Light) (e)
13.35 Kiljan (e)
14.25 Í skugga hljóðnemans (e)
15.25 Dönsk tíska í New York (Mode
og Manhattan: Dansk stil indtager New York)
15.55 Útsvar (Skagafj.- Grindavíkurb.) (e)
17.00 Ástin grípur unglinginn
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Bombubyrgið (16:26) (Blast Lab)
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (4:13) (The
Adventures of Merlin)
20.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2012 Upphitun fyrir úrslitakvöldið.
21.25 Eyðsluklóin (Confessions of a
Shopaholic)
23.10 Köfunarkúlan og fiðrildið (Le
scaphandre et le papillion) Frönsk bíómynd
um Jean-Dominique Bauby, ritstjóra franska
tímaritsins Elle, sem lamaðist árið 1995
alls staðar nema á vinstra auga og skrifaði
æviminningar sínar með því.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
11.20 Rachael Ray (e)
12.40 Rachael Ray (e)
13.25 Dr. Phil (e)
14.50 Being Erica (12:13) (e)
15.35 Live To Dance (5:8) (e)
16.25 Pan Am (11:14) (e)
17.15 7th Heaven (6:22)
18.00 The Jonathan Ross Show (11:19)
18.50 Minute To Win It (e)
19.35 Mad Love (13:13) (e)
20.00 America‘s Funniest Home
Videos (8:48)
20.25 Eureka (5:20) Claudia Donovan
kíkir í heimsókn til Eureka í þeirri von að sjá
mögnuð tækniundur.
21.15 Once Upon A Time (5:22) Henry
setur líf sitt í hættu þegar hann ákveður að
kanna innvols gígs sem myndast hefur úti
við bæjarmörkin. Í ævintýralandi á Tumi engi-
spretta í innri baráttu því hann langar að yfir-
gefa fjölskyldufyrirtækið.
22.05 Saturday Night Live (7:22) Það
er How I Met Your Mother-stjarnan Jason
Segal sem er gestastjórnandi kvöldsins.
22.55 Rocky IV Bandarísk kvikmynd frá
árinu 1985. Apollo Creed stígur aftur fram á
sjónvarsviðið eftir að hafa skorað á sovésk-
an boxara að nafni Ivan Drago. Eftir mikinn
ósigur ákveður Rocky að slást við Drago á
hans eigin heimavelli í Moskvu sósíalismans.
00.30 HA? (19:31) (e)
01.20 Jimmy Kimmel (e)
02.05 Jimmy Kimmel (e)
02.50 Whose Line is it Anyway? (e)
03.15 Real Hustle (1:20) (e)
03.40 Smash Cuts (18:52) (e)
04.05 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America 08.00 Waste
Management Open 2012 (2:4) 11.00 Inside
the PGA Tour (5:45) 11.25 Abu Dhabi
Golf Championship (4:4) 15.25 Waste
Management Open 2012 (2:4) 18.00 Waste
Management Open 2012 (3:4) 23.00
Golfing World 23.50 ESPN America
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.15 The Glee Project (5:11)
12.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 American Idol (6:39)
14.30 The Block (5:9)
15.15 Sjálfstætt fólk (16:38)
15.55 Modern Family (9:24)
16.15 ET Weekend
17.00 Two and a Half Men (8:16)
17.25 Íslenski listinn
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag - helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigur-
jónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku.
20.05 Hachiko; A Dog‘s Story Sann-
söguleg mynd um háskólaprófessor (Richard
Gere) sem tengist flækingshundi sterkum
böndum. Fjölskyldan og aðrir bæjar búar
heillast af þessum hundi og hann kennir
þeim sitthvað um ást, samúð og staðfestu.
21.40 Rendition Þrælmögnuð spennu-
mynd með Reese Witherspoon og Jake
Gyllenhaal í aðalhlutverkum og fjallar um
hin umdeildu mannrán sem leyniþjónusta
Bandaríkjanna, CIA, hefur stundað um allan
heim á undanförnum árum.
01.20 RocknRolla Kraftmikil, gráglettin og
hröð glæpamynd úr smiðju Guy Ritchie með
Gerard Butler í aðalhlutverki. Þegar framinn
er einhver mesti fasteignaglæpur í London
fyrr og síðar upphefst mikið kapphlaup milli
harðsvírðustu glæpamanna borgarinnar um
þýfið.
03.10 Australia Rómantísk stór mynd
með Hugh Jackman og Óskars verðlauna leik-
konunni Nicole Kidman í aðal hlutverkum.
Myndin gerist á tímum seinni heims-
styrjaldarinnar og segir frá breskri hefðarfrú,
Lady Ashley sem ferðast til Ástralíu til að leita
uppi eiginmann sinn. Hlutirnir fara ekki eins
og hún áætlaði og þess í stað kynnist hún
kúrekanum Dover og fella þau hugi saman.
05.50 Fréttir
08.00 Marley & Me
10.00 Ghosts of Girlfriends Past
12.00 Chestnut: Hero of Central Park
14.00 Marley & Me
16.00 Ghosts of Girlfriends Past
18.00 Chestnut: Hero of Central Park
20.00 Slumdog Millionaire
22.00 Frágiles
00.00 Edmond
02.00 Window Theory
04.00 Frágiles
06.00 Seven Pounds
16.40 Nágrannar
18.25 Cold Case (9:22)
19.10 Spurningabomban (2:5)
20.00 Wipeout - Ísland
20.55 Týnda kynslóðin (21:40)
21.25 Twin Peaks (6:22)
22.15 Numbers (5:16)
23.00 The Closer (7:15)
23.45 Cold Case (9:22)
00.30 Hank (8:10) (9:10) (10:10)
01.35 Til Death (1:18)
02.00 Íslenski listinn
02.25 Sjáðu
02.55 Spaugstofan
03.25 Týnda kynslóðin (21:40)
03.55 Spurningabomban (2:5)
04.40 Fréttir Stöðvar 2
05.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
10.40 Spænsku mörkin
11.10 Boston - New York NBA-deildin
13.00 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ
13.55 Watford - Tottenham Útsending
frá leik í 4. umferð ensku FA bikarkeppninnar.
15.40 Ensku bikarmörkin
16.10 Golfskóli Birgis Leifs (3/12)
16.35 Enski deildarbikarinn:
Liverpool - Man. City
18.20 La Liga Report
18.50 Spánn: Getafe - Real Madrid BEINT
20.50 Spánn: Barcel. - Real Socied. BEINT
23.00 UFC 123 Þangað eru mættir til leiks
flestir af bestu bardagamönnum heims.
08.35 Blackburn - Newcastle
10.25 Tottenham - Wigan
12.15 Premier League Preview
12.45 Arsenal - Blackburn
14.45 WBA - Swansea BEINT
17.15 Man. City - Fulham BEINT
19.30 QPR - Wolves
21.20 Norwich - Bolton
23.10 Stoke - Sunderland
01.00 Wigan - Everton
> Stöð 2 kl. 19.35
Spaugstofan
Vinsælasti gamanþáttur
íslenskrar sjónvarpssögu
er á sínum stað á Stöð 2
í kvöld. Félagarnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson, Sigurður
Sigurjónsson og Örn
Árnason skoða það
markverðasta úr
vikunni sem er að líða
með sínum einstaka
hætti.
Sjónvarpsþáttaröðin Borgen fór vel af stað
á RÚv um síðustu helgi og nokkuð ljóst
að leikhús- og bíóferðir á sunnudags-
kvöldum verða ekki á dagskrá næstu
vikurnar. Danskar sjónvarpsþáttaraðir
eru undantekningarlítið fantavel gerðar
og danskir handritshöfundar virðast
vera ljósárum á undan þeim
amerísku, svo ekki sé nú
minnst á þá íslensku, í list-
inni að skapa trúverðugar
og áhugaverðar persónur
og spennandi og hæfilega
flókna atburðarás. ekki
veit ég hvað veldur
þessu forskoti Dananna,
en það hlýtur að vera verðugt rannsóknarefni
fyrir erfðafræðinga að rýna í danska þjóðar-
sál í leit að handritaskrifageninu.
Íslendingar hafa hingað til ekki sýnt
þess merki að þeir hafi þetta gen þegar
kemur að skrifum handrita spennuþátta,
en nýjasti ástmögur þjóðarinnar, Baltasar
Kormákur, virðist þó hafa fullan hug á því að
finna það. Hann lét fyrir skemmstu hafa
eftir sér í viðtali á kvikmyndavefsíðunni
Filmophilia.com að hann hefði í
hyggju að beita sér fyrir framleiðslu á
íslenskum spennuþáttum í svipuðum
gæðaflokki og þeir dönsku eru.
takist honum það er svo sannarlega
ástæða til að taka hann í guðatölu.
VIð TÆKIð FRIðRIKA BENóNýSDóTTIR BÍðUR SPENNT
Leitin að handritaskrifageninu