Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 52
4. febrúar 2012 LAUGARDAGUR8 Kerfisstjóri Grindavíkurbær auglýsir starf kerfisstjóra Grindavíkurbæjar laust til umsóknar. Helstu verkefni kerfisstjóra: • Annast daglegan rekstur net-, síma- og tölvukerfis Grindavíkurbæjar. • Uppsetning á vél-, hug- og jaðarbúnaði. • Umsjón með tölvum og öðrum vélbúnaði. • Notendaumsýsla, stofnun og viðhald notenda. • Eftirlit með hugbúnaði. • Umsjón og eftirlit með fjárhagskerfum bæjarins. • Umsjón með afritun og geymslu rafrænna gagna. • Innkaup og ráðgjöf vegna vél- og hugbúnaðar fyrir stofnanir bæjarins. • Ábyrgð á að tölvudeild sé innan fjárheimilda hverju sinni. • Almenn ráðgjöf og aðstoð við starfsmenn bæjarins. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði upplýsingatækni, svo sem kerfisfræði, kerfisstjórnun eða sambærilegt. • MCSA, MCSE eða MCITP vottun æskileg. Haldbær reynsla af sambærilegu starfi við rekstur tölvukerfa. • Góð net- og hugbúnaðarþekking og þekking á vélbúnaði. Góð þekking á helstu stýrikerfum. Þekking á SQL server, Exchange server, Windows o.fl. Lögð er áhersla á frumkvæði í starfi, skipulagshæfni, sveigjan- leika sem og afbragðs þjónustulund, og færni í mannlegum samskiptum. Kerfisstjóri hefur starfsaðstöðu á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar- félaga og Starfsmannafélags Suðurnesja og þarf umsækjandi að geta hafið störf 1. apríl 2012. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar nk. Umsókn skal fylgja ferilskrá með upplýsingum um menntun og starfsferil. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar merkt „Kerfisstjóri” eða í netfangið jont@grindavik.is. Nánari upplýsingar um starfið gefur kerfisstjóri Grindavíkurbæjar, í síma 660-7326 eða í tölvupósti: tolvudeildin@grindavik.is. Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar veitir: Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinbudin.is Helstu verkefni: · Útkeyrsla og almenn lagerstörf Hæfniskröfur: · Áhersla er lögð á stundvísi og dugnað · Meirapróf er skilyrði · Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg · Umsækjendur þurfa að vera líkamlega hraustir þar sem um töluverðan burð er að ræða. Vinnutími er frá 8.15 – 17.15. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta og samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. vinbudin.is Bílstjóri/lagermaður ÁTVR óskar að ráða bílstjóra/lagermann. Miðstöðinni er ætlað að efla hreyfihamlað fólk og að útrýma samfélagslegum hindrunum í garð þess. Hægt verður að leita til miðstöðvarinnar um upplýsingar sem auðvelda hreyfihömluðu fólki að lifa sjálfstæðu lífi. Miðstöðin mun einnig veita margvíslegar upplýsingar til aðstandenda fólks með hreyfihömlun og almennings m.a. á sérstakri heimasíðu. Í boði verða líka fjölbreytt námskeið og jafningjafræðsla. Þekkingarmiðstöðin er nýtt verkefni á vegum Sjálfsbjarg- ar landssambands fatlaðra og Sjálfsbjargarheimilsins. Áætlað er að miðstöðin opni á miðju ári 2012. Gert er ráð fyrir fjórum stöðugildum við miðstöðina og að hluti starfsmanna sé einstaklingar með hreyfihömlun. Við leitum að forstöðumanni með háskólamenntun sem nýtist í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir fjölþættum hæfileikum og reynslu. Til greina kemur ráðning í hluta- starf. Hreyfihamlaðir einstakingar eru hvattir til að sækja um starfið. Gert er ráð fyrir ráðningu hið fyrsta. Helstu hæfniskröfur eru: • Áhugi og þekking á málefnum hreyfihamlaðs fólks. • Góðir leiðtogahæfileikar og færni í mannlegum samskiptum. • Geta til að leiða nýsköpunarstarf. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Forstöðumaður ber ábyrgð á stefnumótun og þróunar- starfi, daglegum rekstri miðstöðvarinnar, þar með rekstri heimasíðu, starfsmannamálum, kynningarstarfi og kemur fram fyrir hönd miðstöðvarinnar. Forstöðumaðurinn sinnir almennri ráðgjöf að hluta. Frekari upplýsingar veitir Tryggvi Friðjónsson framkvæmda stjóri hjá Sjálfsbjörg í síma 899 0065. Tölvupóstur: tryggvi@sbh.is Nánari upplýsingar um Þekkingar miðstöðina er að finna á sjalfsbjorg.is. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2012. Umsóknum skal skilað í tölvupósti á framangreint póstfang, ásamt með ferilsskrá og greinargerð er lýsir hvers vegna um- sækjandi sækir um starfið og hví hann telur sig til þess fallinn að gegna því. Forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar Auglýst er eftir forstöðumanni fyrir Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.