Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 4. febrúar 2012 15
Búðarhálslína 1
Vegslóð, jarðvinna og undirstöður
Landsnet óskar eftir tilboðum í vegslóð, jarðvinnu og
undirstöður í samræmi við útboðsgögn BH1-01.
Verkið felur í sér gerð vegslóðar, jarðvinnu við
undirstöður ásamt framleiðslu og niðursetningu á
undirstöðum fyrir Búðarhálslínu 1. Háspennulínan
verður 220 kV, um 5,5 km löng og mun liggja
frá tengivirki Landsnets við Búðarhálsvirkjun að
Hrauneyjafosslínu 1 sunnan við Tungnaá.
Helstu verkliðir eru:
• Leggja vegslóðir að mastursstæðum.
• Vinna við að koma fyrir undirstöðum og stagfestum
í mastursstæðum.
• Bora fyrir og steypa niður bergbolta og bergfestur.
• Framleiða undirstöður og staghellur.
• Framleiða innsteypt stál í undirstöður og bergbolta.
• Leggja jarðskaut.
• Ganga frá slóðum, námum og mastursstæðum
í verklok.
Verkinu skal að fullu lokið 30. september 2012.
Útboðsgögn verða afhent á geisladiski í móttöku
Lands nets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík frá og með þriðju-
deginum 7. febrúar 2012.
Tilboðum skal skila til móttöku Landsnets, Gylfaflöt
9, 112 Reykjavík fyrir kl. 14:00 mánudaginn 5. mars
2012 þar sem þau verða opnuð, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Útboð BH1-01
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Tilboð óskast í lýsingarbúnað fyrir Borgarleikhúsið
Listabraut 3.
Útboðsgögn á geisladisk verða seld á kr. 3.000, frá
kl. 9:00 þann 6. febrúar 2012 í þjónustuveri Reykja-
víkurborgar, Borgartúni 12–14, 1. hæð.
Opnun tilboða: 16. febrúar 2011 kl. 10:00, í Borgar-
túni 12-14. Tilboðum skal skilað í þjónustuver.
12745
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod.
Kælir og kassaborð til sölu
3 stk Stenestams tveggja belta kassaborð, verð 125.000 á stk
1 stk Clares kassaborð með einu færibandi, verð 80.000
1 stk Carrier remote hillukælir, lengd 385 cm og hæð 205 cm,
verð 200.000
Nánari upplýsingar veitir Bergsveinn Ólafsson s. 863-5868
Nánari upplýsingar er
að finna á heimasíðu VM,
www.vm.is, þar sem nálgast
má umsóknareyðublöð og
nánari upplýsingar.
Sjóðurinn veitir tvennskonar styrki
Til rannsóknarverkefna sem tengjast
vinnu-umhverfi eða aðbúnaði félagsmanna
VM og þróun námsefnis og kennsluaðferða
til menntunar þeirra.
Til ýmiss konar brautryðjenda- og
þróunarstarfs sem hefur samfélagslegt
gildi, menningarstarfsemi eða listsköpunar.
Einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna- og
menntastofnanir geta sótt um styrk úr sjóðnum.
Umsóknir berist Akki, Styrktar- og menningar-
sjóði VM, eigi síðar en 2. mars 2012.
AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI ÚR SJÓÐNUM
VM-FÉLAG VÉLSTJÓRA
OG MÁLMTÆKNIMANNA
Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík
575 9800 - www.vm.is
Splass opnar stærstu og fullkomnustu bílaþvottastöð-
landsins við Smáralind á næstunni.
Umsóknir sendist á starf@splass.is
Óskar eftir
starfsfólki