Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 6
4. febrúar 2012 LAUGARDAGUR6 Vest fjarða prófasts dæmi, eða 84 prósent, en lægst í Reykja víkur- prófasts dæmi eystra, eða 52 prósent. Vægi karla og kvenna á kjör skrá er jafnast í Austur lands- prófasts dæmi, 52 prósent karla á móti 48 prósentum kvenna, en kynja munurinn er mestur í Kjalar ness prófasts dæmi, 66 prósent karla á móti 34 prósentum kvenna. Nokkur gagn rýni hefur verið uppi varðandi mis mikið vægi sóknar nefnda í biskups- kosningum, en landið er skil greint sem eitt kjör dæmi. Til að bregðast við þessu voru fyrr nefndar breytingar gerðar á reglum um kjör gengi en í stærstu sóknunum hefur vara formönnum sóknar- nefndanna einnig verið veittur atkvæðisréttur. sunna@frettabladid.is Fjöldi kjörgengra einstaklinga fyrir næstu biskups- kosningar 492 FRÉTTASKÝRING: Hverjir geta kosið nýjan biskup? Mikill meirihluti þeirra sem mega kjósa til biskups eru ekki vígðir þjónar kirkjunnar, eða 63 prósent. Á kjörskrá eru 492 einstaklingar, þar af 58 prósent karlar. Á Kirkjuþingi síðasta haust var reglum um biskupskjör breytt svo vægi leikmanna yrði meira og fleiri kæmu að kjörinu en áður. Pétur Björgvin Þorsteinsson, Evrópufræðingur og djákni í Glerárkirkju á Akureyri, skoðaði þá einstaklinga sem eru á kjör- skrá fyrir biskupskjör þetta árið og greindi þá eftir kyni, búsetu og stöðu innan kirkjunnar. Hann birti niðurstöðurnar á heimasíðu sinni á miðvikudag. Þar greinir Pétur Björgvin frá því að 37 prósent ein- staklinga á kjör skrá eru vígðir þjónar kirkjunnar eða guð fræði- kennarar. Meiri hlutinn, eða 63 prósent, eru svo kallaðir leik menn; sóknar nefndar formenn á landinu öllu, auk vara sóknar nefndar- formanna á höfuð borgar svæðinu. Á síðasta ári voru um 65 pró- sent starfandi presta yfir fimm- tugt. Fimm prósent presta eru á aldrinum 25 til 34 ára. Pétur greindi líka kjörgenga einstaklinga í hverju prófasts- dæmi fyrir sig, sem eru níu á landinu öllu, fyrir kosningarnar í haust. Í ljós kom að mikill munur er á milli prófastsdæma eftir því hversu hátt hlutfall kjósenda eru leikmenn eða vígðir þjónar. Hlutfall leikmanna er hæst í Meirihluti kjósenda úr hópi leikmanna Leikmenn eru í meirihluta þeirra sem kjósa biskup. Reglum um kjörgengi var breytt á síðasta kirkjuþingi. Austurlandsprófastsdæmi er með jafnasta hlutfall karla og kvenna á landinu. Flestir starfandi prestar eru komnir yfir fimmtugt. PRESTASTEFNA Í DÓMKIRKJUNNI Karl Sigurbjörnsson hefur gegnt embætti biskups Íslands í 13 ár. Nú hefur setutími biskups verið takmarkaður við 12 ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Sex hafa nú þegar gefið kost á sér til biskups. Þau eru: Agnes M. Sigurðardóttir, sóknarprestur í Bolungarvík, Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli, Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju, Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju, og Þórir Jökull Þorsteinsson, prestur. Framboðsfrestur er til 29. febrúar 2012. Vilja verða biskup 1. Biskup Íslands, vígslubiskupar og þjónandi prestar þjóðkirkjunnar. Einnig þeir prestar kirkjunnar sem settir eru til þjónustu í eitt ár eða meira. 2. Prestvígðir menn í föstu starfi innan þjóðkirkjunnar. 3. Þjónandi djáknar í föstu starfi innan þjóðkirkjunnar. 4. Kjörnir fulltrúar á kirkjuþingi og í kirkjuráði. 5. Formenn allra sóknarnefnda sem og varaformenn sóknarnefnda í Kjalar- nessprófastsdæmi og Reykjavíkurprófastsdæmum eystra og vestra. 6. Þeir guðfræðingar sem eru kennarar í föstu starfi við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Kjósandi verður að vera skráður í þjóðkirkjuna við framlagningu kjörskrár. Kjörgengur til embættis biskups Íslands og vígslubiskups er hver guðfræðikandídat, sem fullnægir skilyrðum til þess að vera skipaður prestur í þjóðkirkjunni. HEIMILD: ÞJÓÐKIRKJAN Hverjir geta kosið biskup? NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN – VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI Upplýsingar og skráning: 544 4500 / www.ntv.is Grafísk hönnun VERTU ÞÍN EIGIN AUGLÝSINGA- STOFA! MENNTUN Foreldrar barna í Hamra- skóla í Grafarvogi eru ósáttir við flutning unglingadeildar skólans yfir í Foldaskóla. Harðorð ályktun var send út eftir fjölmennan fund í skólanum á miðvikudag þar var sameiningunni er hafnað og farið fram á að fallið verði frá henni. Til stendur að unglinga deildir Hamraskóla og Húsa skóla færist yfir í Folda skóla frá og með næsta hausti. Stýri hópur var skipaður til að sinna sam einingunni og verkefnum sem snúa að breytingum í skóla starfi. Full trúar for eldra frá Hamra skóla og Húsa skóla hafa nú sagt sig úr hópnum. Magnea Lena Björns dóttir, for maður foreldra- félags Húsa skóla, til kynnti úr sögn sína á miðviku dag. Hún segist ekki trúa á sam eininguna lengur. Elín Hjálms dóttir, for maður foreldra- félags Hamra skóla, hafði sagt sig úr hópnum í síðustu viku vegna óánægju með fram gang mála. „Nú, þegar einungis fjórir mánuðir eru eftir af yfirstandandi skólaári, blasa enn við foreldrum fjölmargir óvissuþættir,“ segir í ályktuninni. Engin sannfærandi rök hafi verið færð fyrir sameiningunni. - þeb Foreldrar í Hamra- og Bryggjuhverfi í Grafarvogi ósáttir við breytingar á skólum: Sjá engin rök fyrir sameiningu HAMRASKÓLI Unglingadeild skólans á að færast yfir í Foldaskóla frá næsta hausti, en foreldrar eru margir mjög ósáttir við það. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÉLAGSMÁL Starfsmenn félagsmið- stöðvarinnar Eldingar í Garði vilja ekki vera einir á vakt á opn- unartíma. Þetta kom fram á fundi æskulýðsnefndar í Garði. „Getur þetta haft alvarlegar afleiðingar ef ásakanir kæmu fram um eitthvað misjafnt eða slys verður á staðnum. Einnig ef eitthvað kæmi fyrir starfsmann- inn sjálfan. Nefndin er sammála að þetta þurfi að skoða nánar og færa til betri vegar,“ segir æsku- lýðsnefndin og vísar ábending- unni til bæjaryfirvalda. - gar Óttast ásakanir ef slys verður: Starfi ekki einir í félagsmiðstöð Hefur þú litað á þér hárið? JÁ 58,5 NEI 41,5 SPURNING DAGSINS Í DAG Átt þú sparnað í ríkisskulda- bréfum? Segðu þína skoðun á visir.is KJÖRKASSINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.