Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 31
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
7
5
18
Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 2012
Forritari og sölustjóri óskast
Síminn leitar að viðmótsþýðum forritara og metnaðarfullum
sölustjóra í úthringiver.
Forritari
Starfið felst aðallega í forritunarverkefnum og
kerfisþróun á stóru hugbúnaðarkerfi tengdu
gjaldfærslugögnum, samskiptum ýmissa kerfa og
stórum gagnasöfnum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í tölvunar- eða verkfræði
• Reynsla af C, C++ og SQL fyrirspurnum æskileg
• Þekking á Unix og Linux æskileg, Perl- og
skeljaforritun er kostur
• Viðkomandi verður að eiga auðvelt með að
setja sig inn í viðamikil verkefni
Sölustjóri úthringivers
Sölustjórinn ber ábyrgð á sölufulltrúum og
daglegum rekstri úthringiversins, þar með
talið ráðningum og starfsmannamálum. Setur
sölumarkmið fyrir úthringiver og ber ábyrgð á
eftirfylgni og aðgerðum til að ná þeim.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leiðtogahæfileikar
• Talnaglöggur
• Framúrskarandi samskiptahæfni
• Háskólapróf í viðskiptafræði, verkfræði,
sálfræði eða skyldum greinum
• Reynsla af félagsstörfum æskileg
Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum
skapandi, áreiðanleg og lipur.
Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is).
Umsóknir berist í gegnum www.siminn.is
Heiðdís Björnsdóttir,
hópstjóri
Skannaðu hérna
til að sækja
B
arcode Scanner
Skannaðu hérna
til að sækja
B
arcode Scanner
Hvað segir Símafólkið?
Skoðaðu viðtöl með því að skanna kóðana.
Sölusvið Tæknisvið
Póstdreifing - Suðurhraun 1 - 210 Garðabær - Sími 585 8300 - www.postdreifing.is
Sérhæfð
vöru-
dreifing
Við bjóðum upp á klæðskerasniðnar
lausnir í vörudreifingu fyrirtækja.
Hagstæð, örugg og gæðavottuð
þjónusta.
Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar
í síma 585 8300 eða 585 8330.