Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 86
4. febrúar 2012 LAUGARDAGUR54 54 menning@frettabladid.is Íslenski dansflokkurinn frum sýnir í kvöld verkið Mínus 16 eftir ísraelska dans höfundinn Ohad Naharin í Borgar- leikhúsinu. Naharin er höfundur Gaga- tækninnar svokölluðu, sem Aðalheiður Halldórs dóttir dansari segir gefast vel. „Ég hugsa að þetta verk sé gleðipil la fyrir áhorfendur og að allir gangi glaðir út að sýningu lokinni,“ segir Aðal- heiður Halldórs dóttir, dansari hjá Íslenska dans flokknum, sem frum sýnir í kvöld verkið Mínus 16 eftir ísraelska danshöfundinn Ohad Naharin í Borgarleikhúsinu. Höfundurinn verður viðstaddur frumsýninguna, sem er styrkt af Aurora velgerðarsjóði. Eftir farsælan feril sem dansari tók Ohad Naharin við stöðu list- ræns stjórnanda hjá Batsheva- dans hópnum ísraelska og hefur gegnt henni síðan. Verk hans hafa verið flutt af nokkrum fremstu dans hópum heims og hefur Naharin hlotið alþjóð legar viður- kenningar fyrir fram lag sitt til dans listarinnar. „Það er mikið hjarta og rými í þessu stóra verki. Það er ein lægt og afar ólíkar senur innbyrðis í því,“ segir Aðalheiður sem hefur dansað Í líkamlegri vellíðunarvímu MÍNUS 16 Verkið er gleðipilla fyrir áhorfendur segir Aðalheiður Halldórsdóttir dansari. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Við vildum koma til móts við alla þá sem voru svekktir yfir að geta ekki séð myndina þegar við sýndum hana í lok síðasta árs,“ segir Rakel Garðarsdóttir hjá Vesturporti en þau ætla að bjóða landsmönnum að sjá stuttmyndina Korríró frítt í Tjarnarbíó. Korríró er stuttmynd í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar og var myndin frumsýnd í desember við góðar viðtökur. Nú ætla þau hjá Vesturport að sýna myndina tvisvar hérna áður en þau halda af stað með hana út í heim. „Við erum mjög stolt af þessari mynd og okkur langar að sem flestir fái að sjá hana enda einvala lið sem stendur að henni. Við stefnum svo á að koma myndinni á hinar ýmsu hátíðir erlendis á árinu,“ segir Rakel en leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir fer með burðarhlutverkið í myndinni, Óttar Guðnason sér um kvikmyndatöku og Bjarni Sigurðsson og Birgir Ísleifur Gunnarsson sjá um tónlistina. Þess má geta að myndin fékk tilnefningu sem stuttmynd ársins á Edduverðlaununum og var Nína Dögg tilnefnd sem leikkona í aðalhlutverki. Myndin verður sýnd á sunnudaginn næstkomandi klukkan 16 og föstudaginn 10. febrúar klukkan 20 í Tjarnarbíói. „Myndin er bara korter á lengd og því tilvalið að koma við í Tjarnarbíói á bæjarröltinu.“ - áp Bjóða frítt í bíó Sýningin Ljósmyndari Mývetninga – mannlífs ljósmyndir Bárðar Sigurðs- sonar frá upphafi 20. aldar verður opnuð í dag í Minjasafninu á Akureyri. Á sýningunni má sjá fjölda ljósmynda Bárðar, en þær gefa skemmtilega innsýn í líf Mývetninga við upphaf 20. aldar en enginn ljósmyndari „kemst jafn nálægt kjarna íslenskrar sveitamenningar og Bárður“ eins og segir í tilkynningu. Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands, Menningarmiðstöðvar Þingeyinga og Minjasafnsins á Akureyri. Mannlífsljósmyndir úr Mývatnssveit Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN John Coltrane – risi í jazzsögunni hefst 6. febrúar Don Kíkóti skráningarfrestur til 7. febrúar Innlit í heim óperunnar skráningarfrestur til 22. febrúar Saga læknisfræðinnar frá fornöld til nútímans hefst 8. febrúar Pílagrímaleiðin til Santiago de Compostella hefst 13. febrúar Kína: Menning, land og saga skráningarfrestur til 22. febrúar Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin BRASILÍSKI METSÖLURITHÖFUNDURINN PAOLO COELHO hvetur nú alla sem vilja til að niðurhala bókum sínum ókeypis á deilisíðunni Pirate Bay og deila þeim áfram að vild. Hann telur að fleiri muni kaupa alvöru bækur eftir því sem ókeypis rafbækur verði gerðar aðgengilegri á netinu. sun. 5. feb. kl. 13:30 – Uppselt sun. 5. feb. kl. 15:00 – Uppselt sun. 5. feb. kl. 17:00 – Aukasýning, örfá sæti laus Hugljúf og skemmtileg sýning fyrir yngstu áhorfendurna Uppselt hefur verið á allar sýningar - Aukasýning á sunnudag kl. 17:00 LITLA SKRÍMSLIÐ OG STÓRA SKRÍMSLIÐ Í LEIKHÚSINU eftir Áslaugu Jónsdóttur PIPAPA R \\ TBW A TBW SÍA SÍAA 12 0 370 Sími í m iðasölu 551 12 00Næstu sýningar: Sýningar alla sunnudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.