Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 92
4. febrúar 2012 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Hljómsveitin Blágresi hefur gefið út sína fyrstu plötu. Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson samdi alla textana. Blá gresi hefur gefið út plötuna Hvað ef himinninn brotnar … sem er samvinnu verkefni hljóm- sveitarinnar og rit höfundarins Einars Más Guðmunds sonar. Platan átti að koma út fyrir síðustu jól en út gáfunni var frestað. Leifur Björnsson, for- sprakki Blá gresis, er mjög ánægður með sam starfið við Einar Má, sem samdi alla textana. „Það var alveg frá bært, hann er þvílíkur fag maður,“ segir Leifur. „Þetta er mikill heiður. Maður er alinn upp á sögunum hans og það var mjög gaman fyrir mig að fá tæki færi til að vinna með honum.“ Blágresi er hugarfóstur Einars Más og Leifs, sem höfðu oft rætt um samstarf, og hófst það loks fyrir alvöru sumarið 2009. Í hópinn bættust Daníel Auðunsson og Tinna Marína Jónsdóttir, og hljómsveitin Blágresi sem spilar þjóðlagaskotna tónlist varð til. „Við Einar Már unnum þetta saman eiginlega. Ég tók upp hug- myndirnar mínar og sendi á hann og hann bjó eitthvað til við lögin,“ segir Leifur um laga smíðarnar. „Hann er gríðarlega mikill áhuga- maður um músík og að miklu leyti um þessa tónlistarstefnu. Við hittumst á vinnustofunni hans seint á kvöldin og mörg kvöldin hjá okkur enduðu í því að hlusta á Bob Dylan, sem var gott og blessað.“ Útgáfu tónleikar verða haldnir í Hörpu 8. mars þar sem Gunnar Þórðarson og Bjartmar Guðlaugsson verða gestir. Meiri spilamennska er fram undan á þessu ári. „Einar á mjög dyggan aðdáenda hóp á Norður löndunum og við erum strax farin að fá boð um að fara með honum til Dan- merkur og Færeyjar til að spila,“ segir Leifur. freyr@frettabladid.is Hlustuðu á Dylan á kvöldin Orðrómur er uppi um að Beyoncé Knowles hafi verið boðnir um sex- tíu milljarðar króna fyrir að vera dómari í bandarísku sjónvarpsþátt- unum X-Factor næstu fimm árin. Simon Cowell, maðurinn á bak við þættina, er sagður mjög spenntur fyrir því að fá söng- konuna um borð í von um að auka áhorfið á þættina. Þeir hófu göngu sína á síðasta ári og um tíu milljón áhorf endur fylgdust að meðal- tali með hverjum þætti, sem var tvö falt minna áhorf en Cowell vonaðist eftir. Dómararnir Paula Abdul og Nicole Scherzinger eru báðir hættir í X-Factor, auk kynnisins Steves Jones, og hefur Cowell þakkað þeim öllum fyrir vel unnin störf. „Cowell vill fá stóra kvenkyns stjörnu í dómnefndina,“ sagði heimildar maður. „Mariah Carey er góð en hún er ekki mjög vin- sæl um þessar mundir. Hann vill fá Beyoncé vegna þess að þá fengi hann áhorfið sem vantar upp á til að sigra American Idol.“ Óvíst er hvort Knowles þekkist boðið enda eignaðist hún nýlega dótturina Blue Ivy með manni sínum Jay-Z. Cowell vill Beyoncé í dómarasæti í X-Factor BEYONCÉ OG JAY-Z Beyoncé Knowles er sögð hafa fengið himinhátt tilboð um að dæma í X-Factor. NÝ PLATA Hljómsveitin Blágresi hefur gefið út sína fyrstu plötu, Hvað ef himinninn brotnar … MYND/EDDA BJÖSS 37.709 AÐDÁENDUR á hljómsveitin Of Monsters and Men á Facebook. Frábær árangur miðað við aldur hljómsveitarinnar, sem var stofnuð fyrir tæpum tveimur árum. Bruce Willis, fyrrverandi eiginmanni Demi Moore, líst ekkert á hrakandi heilsufar leikkonunnar og hefur beðið hana um að leita sér hjálpar sem fyrst. Frá þessu greinir tímaritið People. Willis og Moore eiga saman þrjár dætur en Moore er sérstaklega náin elstu dóttur þeirra, Rumer, sem er 23 ára. Moore var lögð inn á spítala á dögunum en talið er að hún eigi við átröskun og eiturlyfjavandamál að stríða. Vill hjálpa Demi Hátíð í hjarta Reykjavíkur! Við kveikjum ljós í skammdeginu á Löngum laugardegi og göngum Kærleiksgöngu í kringum tjörnina með frábærum harmónikkuleikara og fjörugu götuleikhúsfólki. Allir velkomnir á Austurvöll laugardaginn 4. febrúar kl. 14:00 Verum, gerum og njótum þar sem hjartað slær! L A N G U R L A U G A R D A G U R alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.