Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 4. febrúar 2012 13
Fjármálafulltrúi á skrifstofu fjármála og rekstrar
Velferðarsvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu fjármálafulltrúa
Starfssvið:
• Almenn rekstrarverkefni og skráning samninga
• Almenn bókhaldsstörf
• Umsýsla og skráning framfærslulána
• Afstemmingar
• Vinna við uppgjör
• Skýrslugerð
• Aðstoð við eftirlit með rekstri
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af bókhaldi æskileg
• Geta til að vinna undir miklu álagi
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og kjarafélagi viðskipta- og hagfræðinga.
Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2012.
Nánari upplýsingar veitir Hörður Hilmarsson, skrifstofustjóri fjármála og reksturs í síma 411 1111,
netfang: hordur.hilmarsson@reykjavik.is
Leitar að sjálfstæðum og metnaðarfullum
hársnyrti sem hefur áhuga á að vinna á
skemmtilegum vinnustað í miðbænum.
Nánari upplýsingar í síma 899 8280
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á ingibjorgsv@gmail.com
Veltusund 1 v/Ingólfstorg
sími: 511 1144
Hótel Reynihlíð er 4 stjörnu hótel í Mývatnssveit
og hefur verið í eigu og rekstri sömu fjölskyldu frá
upphafi. Í hótelinu eru 41 herbergi og veitinga-
staðurinn Myllan, en auk þess veitingastaðurinn
Gamli- Bistro sem er í næsta húsi. Í Hótel Reynihlíð
starfar samhentur hópur stjórnenda og starfsfólks
og þar ríkir jákvæðni og metnaður. Fyrirtækið
hyggst nú efla starfsemi sína og í þeim tilgangi er
auglýst laus staða:
Sölu og markaðsstjóra.
Starfssvið sölu og markaðsstjóra verður að annast
alla sölu-, markaðs- og kynningarstarfsemi fyrirtæki-
sins, tilboðs- og pakkagerð, umsjón heimasíðu og
auk þess mun viðkomandi sinna öðrum störfum á
hótelinu eftir nánara samkomulagi. Umsækjendur
þurfa að vera tilbúnir að búa í Mývatnssveit og upp-
fylla eftirtalin skilyrði:
• Hafa víðtæka reynslu af sölu og markaðsstarfi
og menntun sem nýtist í starfi.
• Hafa þekkingu á hótel- og veitingastarfsemi
og íslenskri ferðaþjónustu almennt.
• Vera snyrtilegir og prúðir í framgöngu og hafa
glaðlegt viðmót.
• Hafa framúrskarandi samskiptahæfileika.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1.
mars nk. Nánari upplýsingar veitir Pétur Snæbjörns-
son hótelstjóri í síma 894 4171. Umsóknir ásamt
ferilskrá sendist á petur@reynihlid.is
Umsóknarfrestur er til 15 febrúar n.k.