Fréttablaðið - 10.11.2012, Side 1

Fréttablaðið - 10.11.2012, Side 1
Helgarblað SKIPULAGSMÁL „Þetta er ekkert smámál sem hefur bara áhrif á eitt sveitarfélag,“ segir Guðmundur H. Davíðsson, oddviti Kjósar- hrepps, um tillögu til breytingar á svæðis- skipulagi höfuðborgarsvæðisins sem gerir ráð fyrir hátæknisjúkrahúsi í Vatnsmýri. Breytingin er háð samþykki allra aðildar- sveitarfélaga svæðisskipulagsins og sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins íhuga hreppsnefndarmenn í Kjós nú alvarlega að hafna henni. Afgreiðslu málsins var frestað á fundi nefndarinnar fyrir rúmri viku og ákveðið að kalla eftir öllum athugasemdum sem bárust við tillöguna. Guðmundur segir enga ákvörðun hafa verið tekna og fyrirvararnir sem hrepps- nefndarmenn hafi séu misjafnir. „Við höfum velt fyrir okkur aðgengi fyrir lands- byggðina, hvort það valdi ekki umferðar- þrengslum að byggja svona mikið þarna. Svo á líka að þétta byggð og taka flugvallar- svæðið undir. Sumir hafa líka spurt sig hvort svona mikil uppbygging sé raunhæf og skynsamleg yfirhöfuð, í þjóðhagslegu til- liti.“ Breytingin á svæðisskipulagi, sem fyrir liggur, snýr að tvennu. Annars vegar eru svokölluð Holtsgöng, sem áttu að liggja undir Skólavörðuholtið, tekin af skipulaginu. Hins vegar er byggingarmagn sérhæfðs húsnæðis sem fer undir starfsemi sjúkrahússins aukið verulega. Guðmundur segir stefnt að því að klára málið á fundi í næstu viku. Líklega sé ekki fordæmi fyrir því að eitt sveitarfélag hafi hafnað tillögu sem lýtur aðeins að breyting- um innan annars sveitarfélags, en þetta sé líka óvenjulegt mál. „Ég trúi því nú varla að Kjósverjar hafni þessu þegar þeir eru búnir að fá þær upp- lýsingar sem þeir biðja um og fara yfir þær, enda erfitt að sjá hvernig þessi breyting á svæðisskipulagi kemur við Kjósverja,“ segir Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. „Mér fyndist það nú dálítið óeðlileg afgreiðsla á þessu stigi málsins.“ - sh MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 10. nóvember 2012 265. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili&Hönnun l Allt l Allt atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Helstu verkefni Umsjón og skipulagning á lager.Umsjón með verkfæralager.Vörumóttaka, skráning vöruhreyfinga og afhending út af lager. Aðstoð við innkaupastjóra.Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar - og hæfniskröfur Tæknifræðingur, vélstjóri eða annað sem nýtist í starfi. Reynsla af lagerumsjón. Reynsla af notkun á Navison lagerumsjónarkerfi er æskileg.Bílpróf og lyftarapróf. Sjálfstæði, skipulagshæfileikar og nákvæmni í vinnubrögðum.Frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar. Rafnar ehf. er ört vaxandi iðnfyrirtæki sem hefur unnið að þróun á nýju báts skrokklagi sem smíðað er úr trefjaplasti. Fyrirtækið mun á næsta ári kynna ýmsar útgáfur fullbúinna báta allt að 15 metrum að lengd. Markmið Rafnar ehf. er að ráða til sín hæfa og áhugasama starfs- menn. Starfs menn sem eru reiðubúnir að leggja sitt af mörkum til að fram leiðslu vörur fyrirtækisins og þjónusta verði ávallt í hæsta gæða - flokki. Skapandi hugsun og frumkvæði eru eiginleikar sem við leitum eftir í okkar starfsmönnum. Í dag starfa 43 snillingar hjá Rafnar ehf. Ef þú vilt slást í hópinn og taka þátt í því spennandi starfi sem framundan er þá endilega sæktu um. Viltu taka þátt í þróun, nýsköpun og uppbyggingu? Lagerstjóri Lagerstjóri heyrir undir inn kaupa stjóra.Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.isUmsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2012. Umsóknir óskast fylltar út á vefsíðunni hagvangur.is Rafnar ehf.Vesturvör 32b 200 Kópavogur. Framtíðarstörf á heimilum fólks með geðfatlanir í HafnarfirðiLeitað er eftir starfsmanni til starfa í Hafnarfirði á heimilum fólks með geðfatlanir. Í boði er vaktavinna í 100% starfs- hlutfall (morgunvaktir, millivaktir og kvöldvaktir). Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Helstu verkefni:• Veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs. • Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum.Hæfniskröfur:• Áhugi á málefnum fatlaðs fólks.• Þjónustulund og jákvæðni í starfi.• Hæfni í mannlegum samskiptum.• Framtakssemi og samviskusemi .• Viðkomandi verður að hafa hreint sakavottorð. • Aldursskilyrði 20 ár. Í boði er: • Spennandi og lærdómsríkt starf• Fjölbreytt verkefni Upplýsingar um starfið veitir:• Rakel Róbertsdóttir / forstöðumaður• 534-3891/664-5723• rakelr@hafnarfjordur.is Umsóknum skal skila rafrænt fyrir 15. nóv n.k. til viðkomandi forstöðumanns sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Skólaskrifstofa HafnarfjarðarÖldutúnsskóliStaða umsjónarkennara á miðstigi er laus til umsóknarUmsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og umsagnaraðila óskast sendar á netfang skólastjóra.Upplýsingar gefa Erla Guðjónsdóttir,skólastjóri erla.gudjonsdottir@oldutunsskoli.is og Valdimar Víðisson, aðstoðarskólastjóri valdimar.vidisson@oldutunsskoli.isSími skólans er 555 1546 en umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2012. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði BJÖGGI Á SKAGANUM Björgvin Halldórsson verður með stórtónleika í Bíó-höllinni á Akranesi í kvöld kl. 20.30. Farið verður yfir brot af því besta frá ferli Björgvins. Jón Ólafsson leikur af fingrum fram á píanóið. Tónleikarnir eru í tilefni af 70 ára afmæli Bíóhallarinnar og Akraneskaupstaðar. TIL Í ALLT „Ég gæti vel hugsað mér að starfa aftur við dagskrárgerð en nú læt ég gamlan draum um prjónaðar jólagjafir rætast. Ég hef tileinkað mér svokallaðan franskan hæl og prjóna nú voða fína sokka í jólapakkana.“ MYND/STEFÁN Það er alltaf skrýtið að kveðja vinnu-stað en í því felst líka þroskaferli. Ég hef kvatt vinnustaði áður og sakna náttúrlega félaganna á RÚV en ég er ekki í einangrunarbúri þótt ég sé hætt og enn í góðum samskiptum,“ svarar Sig-rún, sem í byrjun október sagði fyrirvara-laust upp starfi sínu sem dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins. „Ástæðan verður áfram á huldu en ég er sátt, eins og alltaf.“ Se dagskrárstjóri valdi Sigrún sjón-varps- og útvarpsefni fyrir landsmenn. „Starf dagskrárstjóra var mikil áskorun og þar þurfti ég á allri minni lífsreynslu að halda. Starfið er líka það vanþakklát-asta sem ég hef unnið og í því kynntist ég andstyggilegri hlið á þessari þjóð. Ég veit ekki hvort mannasiðir hennar hafi á bak við eyrun. Maður sér gildi þess fyrir fréttastofu RÚV að hafa Boga Ágústsson því miklu skiptir að á fjölmiðlum starfi fólk sem man söguna. Sjónvarps- og út-varpsefni verður einsleitt þegar allir sjá hluti a á sama hátt og því æskilegt að blanda það lífsreynslu og þroska. Þetta sýnir sig nú í vinsældum Hemma Gunn og því hvernig Jónas heitinn Jónasson hélt velli með hlustendur á öllum aldri.“ DOKTORSPRÓF EKKERT MÁL Sigrún er einn best menntaði blaðamaður lýðveldisins og lauk doktorsgráðu í fjöl-miðlun 1987. „Doktorsgráðan hefur skipt gríðar- legu máli og skapað mér fullt, fullt af t kif ÉG ER ALLTAF SÁTTSÖNN FYRIRMYND Dr. Sigrún Stefánsdóttir hefur um árabil verið einn af kærustu heimilisvinum þjóðarinnar. Hún stendur nú á spen andi tímamótum. Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Glæsilegur þýskur náttfatnaður Laugavegur 55 • www.smartboutique .is SENDUM FRÍTT SENDUM FRÍTT Laugavegur 55, sími 551-1040 www.smartboutique.is Sendum FRÍTT um allt land í nóvember ! Leðurhanskar frá 3.250 kr. yfir 100 litir í boði Leðurhanskar með kanínuskinni frá 7.990 kr. ÓKURTEISI „Starf dagskrár- stjóra er líka það vanþakklátasta Vertu vinur á Facebook l d HEIMILI&HÖNNUN LAUGARDAGUR 10 . NÓVEMBER 2012 Kynningarblað Kertas tjakar, kristallar, k ökudiskar, lýsing o g klukkur Ég trúi því nú varla að Kjósverjar hafni þessu þegar þeir eru búnir að fá þær upplýsingar sem þeir biðja um og fara yfir þær. PÁLL HJALTASON FORMAÐUR SKIPULAGSRÁÐS REYKJAVÍKUR spottið 12 Póstdreifing | Suðurhraun 1 | 210 Garðabær | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is 365 miðlar treysta okkur fyrir öruggri dreifingu á Fréttablaðinu Við flytjum þér góðar fréttir HEFST Á SUNNUDAG KL. 22.05 Á STÖÐ 2 Opið til 18 í dag Kræsingar & kostakjör 50% AFSLÁT TUR GRÍSARIFJABITA R HRIKALEGIR HEIMSMEISTARAR Auðunn Jónsson og Júlían Jóhann Karl Jóhannsson eru báðir heimsmeistarar í réttstöðulyftu, Auðunn í fullorðinsflokki en Jóhann Karl í unglingaflokki. Auðunn varð einnig heimsmeistari í réttstöðu árið 2006 en féll þá á lyfjaprófi. Auðunn segist aldrei hafa neytt ólöglegra lyfja og hafa verið ósáttur við allt ferlið í kringum lyfjaprófið. „Mér leið strax eftir prófið eins og ég hefði gert eitthvað af mér. Mér leið eins og ég væri glæpamaður,“ sagði Auðunn. Sjá síðu 70 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Kjós gæti stoppað spítalann Hreppsnefndarmenn í Kjós íhuga alvarlega að hafna tillögu að breyttu skipulagi höfuðborgarsvæðisins sem er forsenda nýs spítala í Vatnsmýri. Sé ekki hvernig tillagan kemur við Kjósverja segir formaður skipulagsráðs. Eftirköst Sandy hamfarir 26 Stórt, stærra, stærst Fatnaður í yfirstærð er boðorð tískufrömuða. tíska 38 tíðarandi 28 Þegar bloggheimar loguðu Beta rokk var höfundur fyrstu bloggbókar Íslands. Pólitískt dýr stjórnmál 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.