Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2012, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 10.11.2012, Qupperneq 34
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR34 S umir segja að þetta sé eins og Hagkaup nema bara minna,“ segir Stefanía Birgis- dóttir hlæjandi þegar litið er yfir vöruúrvalið í Verslun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík. Þar fæst flest milli himins og jarðar; matur, fatnaður, bækur, ritföng, gjafavara, leikföng og garn svo nokkuð sé nefnt. Afgreiðslutíminn vekur líka athygli því Bjarnabúð er opin alla daga ársins nema jóla- og nýársdag. Stefanía viðurkennir að starfið sé bindandi. „Ég er alltaf í vinnunni, enda er ekki auðvelt að komast frá, en ég skrepp stundum suður að kaupa inn,“ segir hún og bendir á nýjan fatnað á hillum og slám sem dæmi um afrakstur slíkrar ferðar. Verslun Bjarna Eiríkssonar er í húsi frá 1917. Þar hefur hún verið frá 1927 og heit- ir eftir stofnandanum. Benedikt sonur hans tók við búðinni 1958 en hjónin Stefanía og Olgeir Hávarðarson eru þriðju eigendurnir og óskyldir frumkvöðlinum. Útgerð og fisk- vinnsla fylgdi rekstrinum í yfir sex áratugi. Þeirri hefð viðheldur Olgeir í smáum stíl yfir sumarið. „Við erum búin að vera hér frá 1. janúar 1996. Þá var atvinnulífið hér í víkinni öfl- ugra en nú, fiskvinnsla, rækjuverksmiðja og togari. Á móti kemur að við höfum fengið göng, malbik alla leið að sunnan og erum á Facebook,“ segir Stefanía brosandi. Hún er Ísfirðingur að uppruna en Olgeir er „original Víkari“. „Við getum flett upp viðskiptum for- eldra Olgeirs, afa og langömmu við Verslun Bjarna Eiríkssonar,“ segir Stefanía og sýnir gamlar verslunarbækur sem varðveittar eru á efri hæðinni. Þar sést til dæmis úttekt upp á hálfan lítra af lampaolíu, tvær Comman- der-sígarettur og gúmmístígvél og dæmi eru um að vörur hafi verið greiddar í fiski, kjöti eða framlagðri vinnu. „Það var stundum lítið um peninga,“ segir Stefanía. Hún kveðst stundum leyfa hópum að kíkja upp á loftið að skoða hluti sem heyra fortíðinni til, ef ein- hver stendur vakt í búðinni á meðan. VERSLUNARBÆKURNAR Allt var handskrifað áður fyrr, bæði úttektir og innlegg. Í FULLU GILDI Maggísúpustandurinn og kókklukkan hafa átt mörg afmæli. BYGGT 1917 Verslun Bjarna hefur verið í húsinu frá 1927, kaupmannsfjöl- skyldan bjó uppi. Bjarnabúð opin 363 daga á ári Verslun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík er 85 ára og meðal elstu krambúða landsins. Þótt þar fáist tískufatnaður og aðrar ferskar vörur halda eigendurnir í gamlar innréttingar, muni og verslunarbækur. Pjetur Sigurðsson myndaði þessa söguríku búð. Í FORNMUNADEILDINNI Á loftinu er margt forvitnilegt. Upprúlluð gólfteppi vitna um þá tíð þegar verslun Bjarna seldi Álafossteppi. ELSTA BAÐKAR BOLUNGARVÍKUR Baðherbergið í kaupmannsíbúðinni á efri hæðinni geymir meðal annars hundrað ára baðkar, mjórra í annan endann til að spara heita vatnið. GÓÐAR GRÆJUR Reiknivélar og voldugur búðarkassi sem tilheyra síðustu öld. HLÍFÐARFATNAÐUR Sloppar og svuntur frá ýmsum tímum, tískusveiflur sjást þar í sniðum og efnum. EIGENDURNIR „Við reynum að halda í gömlu umgjörðina þó alltaf komi nýjar og nýjar vörur,“ segja hjónin Olgeir Hávarðarson og Stefanía Birgisdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.