Fréttablaðið - 10.11.2012, Síða 47

Fréttablaðið - 10.11.2012, Síða 47
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is ráðgjöf ráðningar rannsóknir Axapta sérfræðingar - Mikil tækifæri Við óskum eftir að komast í samband við reynda Axapta forritara og ráðgjafa. Í boði eru áhugaverð störf og spennandi tækifæri. Háskólamenntun er æskileg. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar gefur Torfi Markússon, torfi@intellecta.is eða GSM: 821-1145. Helstu verkefni Umsjón og skipulagning á lager. Umsjón með verkfæralager. Vörumóttaka, skráning vöruhreyfinga og afhending út af lager. Aðstoð við innkaupastjóra. Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar - og hæfniskröfur Tæknifræðingur, vélstjóri eða annað sem nýtist í starfi. Reynsla af lagerumsjón. Reynsla af notkun á Navison lagerumsjónarkerfi er æskileg. Bílpróf og lyftarapróf. Sjálfstæði, skipulagshæfileikar og nákvæmni í vinnubrögðum. Frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar. Rafnar ehf. er ört vaxandi iðnfyrirtæki sem hefur unnið að þróun á nýju báts skrokklagi sem smíðað er úr trefjaplasti. Fyrirtækið mun á næsta ári kynna ýmsar útgáfur fullbúinna báta allt að 15 metrum að lengd. Markmið Rafnar ehf. er að ráða til sín hæfa og áhugasama starfs- menn. Starfs menn sem eru reiðubúnir að leggja sitt af mörkum til að fram leiðslu vörur fyrirtækisins og þjónusta verði ávallt í hæsta gæða - flokki. Skapandi hugsun og frumkvæði eru eiginleikar sem við leitum eftir í okkar starfsmönnum. Í dag starfa 43 snillingar hjá Rafnar ehf. Ef þú vilt slást í hópinn og taka þátt í því spennandi starfi sem framundan er þá endilega sæktu um. Viltu taka þátt í þróun, nýsköpun og uppbyggingu? Lagerstjóri Lagerstjóri heyrir undir inn kaupa stjóra. Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2012. Umsóknir óskast fylltar út á vefsíðunni hagvangur.is Rafnar ehf. Vesturvör 32b 200 Kópavogur. Framtíðarstörf á heimilum fólks með geðfatlanir í Hafnarfirði Leitað er eftir starfsmanni til starfa í Hafnarfirði á heimilum fólks með geðfatlanir. Í boði er vaktavinna í 100% starfs- hlutfall (morgunvaktir, millivaktir og kvöldvaktir). Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Helstu verkefni: • Veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs. • Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum. Hæfniskröfur: • Áhugi á málefnum fatlaðs fólks. • Þjónustulund og jákvæðni í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Framtakssemi og samviskusemi . • Viðkomandi verður að hafa hreint sakavottorð. • Aldursskilyrði 20 ár. Í boði er: • Spennandi og lærdómsríkt starf • Fjölbreytt verkefni Upplýsingar um starfið veitir: • Rakel Róbertsdóttir / forstöðumaður • 534-3891/664-5723 • rakelr@hafnarfjordur.is Umsóknum skal skila rafrænt fyrir 15. nóv n.k. til viðkomandi forstöðumanns sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Öldutúnsskóli Staða umsjónarkennara á miðstigi er laus til umsóknar Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og umsagnaraðila óskast sendar á netfang skólastjóra. Upplýsingar gefa Erla Guðjónsdóttir,skólastjóri erla.gudjonsdottir@oldutunsskoli.is og Valdimar Víðisson, aðstoðarskólastjóri valdimar.vidisson@oldutunsskoli.is Sími skólans er 555 1546 en umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2012. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.