Fréttablaðið - 10.11.2012, Page 60

Fréttablaðið - 10.11.2012, Page 60
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR14 Spennandi starf á Stórhöfða Húsfélagið Stórhöfða 31 auglýsir laust starf til umsóknar. Um er að ræða starf í mötuneyti húsfélagsins að Stórhöfða 31. Um fjölbreytt hlutastarf er að ræða og er vinnutími 10:00 - 14:00 alla virka daga. Starfssvið: Umsjón með mötuneyti, skráning, pantanir og móttaka Umsjón með fundarsölum Umsjón með kaffistofum Birgðaumsjón fyrir mötuneyti og kaffistofur Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Góðir samskiptahæfileikar, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember. Umsjón með ráðningu er í höndum Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar og ber að senda umsóknir og fyrirspurnir um starfið á starf.storhofdi@gmail.com. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Ingólfur Gissurarson lgf. Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími:588-4477. Nýlegt glæsilegt 205 fm n.k. endaraðhús á frábærum útsýnisstað. Glæsileg- ar sérsmíðaðar innréttingar, 2 stór svefnherbergi baðherbergi með hvoru fyrir sig, Stór stofa, mikil, lofthæð, gólfhiti, glæsilegt eldhús, stór verönd, 30 fm svalir m.yfirbyggingarrétti. Útsýni: Esjan, Borgin, Snæf.nes og fl. EIGN Í SÉRFLOKKI. Tilvalið fyrir fólk að minnka við sig og gerir topp kröfur. Ásett verð: 52,8 m. OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 11. NÓV. FRÁ KL. 14:00 – 14:30. Ingólfur Gissurarson lg.fs. SÝNIR EIGNINA. 896-5222. Gott og velskipulagt 195 fm einbýli á góðum veðursælum stað. Gott skipu- lag, 5-6 svefnherb., mögul. að skipta í tvær íbúðir. Talsvert endurnýjuð eign, sannkallað fjölskyldu hús á eftirsóttum stað. Ræktuð lóð með suður verönd. Gert ráð fyrir bílskúr. Gott verð 36,9 m. OPIÐ HÚS SUNNU- DAGINN 11. NÓV. FRÁ KL. 15:00 – 15:30. Ingólfur Gissurarson lögg. fasteignasali sýnir eignina S:896-5222. Grænlandsleið 20 – Lúxus sérbýli á frábærum útsýnisstað í Grafarholti Víðihvammur 38 – á besta stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Einbýli á raunhæfu verði. OP IÐ HÚ S OP IÐ HÚ S
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.