Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2012, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 10.11.2012, Qupperneq 70
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR8 Dýrahald Langar þig í hund? Hundaræktarfélag Íslands er eina hundaræktarfélagið á Íslandi, sem er aðili að FCI, alþjóðasamtökum hundaræktarfélaga. Hundaræktarfélag Íslands stuðlar að réttri meðferð, aðbúnaði og uppeldi hunda og góðum samskiptum milli hundeigenda, yfirvalda og almennings. Leitaðu upplýsinga á vefsíðu HRFÍ, www.hrfi.is Standandi fugla hundar: Breton hvolpar til sölu undan mitvejs össu og mitvejs XO. Ættbók frá HRFÍ, tilbúnir til afhendingar 22.11 nánari upplýsingar í síma: 660 1911. Til sölu hvít poodle míní tík, fædd 8.ágúst. Algjör dúlla. uppl s: 8962114 Pug hvolpar Uppl: í síma: 821-6362 Heimasíða: http://konungsraektun.123.is/ Email: konungurd@simnet.is TÓMSTUNDIR & FERÐIR Fyrir veiðimenn Veiðihús. Til sölu mjög vandað nýtt 25m2 hús sem öllu sem gæti nýst td sem veiðihús. Uppl. S: 840 6100. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð á 2. hæð til leigu í Ástúni í Kópavogi. 165þ/mán Uppl í síma 896 5009 Skrifstofuhúsnæði til leigu, 60 fm. á Seltjarnarnesi. uppl. s: 892 0394 Til leigu á Ak frá 16.des - 7.jan. 3 herb, ný íbúð í Naustahverfi. Með öllu innbúi. Aðeins reglufólk kemur til greina. Verð 90 þús. Uppl s:663 6941 Room for rent/ herbergi til leigu á svæði 105. Uppl. s. 773 0317. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast Skilvís og reglusamur 37 ára karlmaður leitar af snyrtilegu að snyrtilegri íbúð til leigu í Reykjavík (póstnr. 101-108). Nánari uppl. í síma 849-9595 og thormart@gmail.com Atvinnuhúsnæði Til leigu 83 fm við Dalshraun tilvalið til léttan iðnað eða heildsölu. Uppl. í s:893 9777. Geymsluhúsnæði www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 Gisting ATVINNA Atvinna í boði Hársnyrtir Óskum eftir svein eða meistara til starfa. Upplýsingar á Línu lokkafínu, Bæjarhrauni 8 Hfj. eða í síma 565 4424 Eyrún eða Þórey. Sölufulltrúar óskast til starfa! Óskum eftir að ráða hressa og duglega einstaklinga í símsölu bæði á daginn og kvöldin. Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá á netfangið oflun@oflun.is fyrir þriðjudaginn 13. nóvember. Óskum eftir fólki í kvöldstarf. Góðar aukatekjur. Áhugasamir sendi póst á erna@tmi.is Fellini restaurant Óskar eftir að ráða veitingastjóra. Lágmarkskröfur sveins-eða meistarabréf í framleiðslu. Veitingastjóri sér um allt skipulag á vöktum, liðsinnir samstarfsfólki ásamt því að bera ábyrgð á veitingastaðnum á sinni vakt. Unnið er á kokkavöktum. Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð ákskilin. Tekið verður á móti umsóknum á Fellini Egilshöll á mánudaginn milli kl. 17 - 20 Au Pair Luxembourg Til að gæta 4 og 7 ára hressa krakka eftir skóla frá janúar byrjun fram á sumar. Frönsku eða þýsku námskeið í boði.Þarf að hafa bílpróf. Áhugasamar sendið póst á islensk.aupair@gmail. com Vinna heima Frábært til framtíðar sem krefst vilja og tíma. Tekjur: auka eða aðal. Þú ræður ferðinni. 2 klst á dag 5 daga vikunnar s. 822 8244. Atvinna óskast Vanur krana/vörubíla og járnsmíðavinnu. Óskast ! uppl. S: 896 3331 Vélstjóri óskar eftir plássi á sjó er með 1000 hp réttindi. Uppl. 895 0474. TILKYNNINGAR Einkamál Ekkjumaður hefur áhuga á að kynnast góðri konu á aldrinum 65-75 ára. Reglusamur. Á góða íbúð og bíl. Sími: 553-4231 Spjalldömur 908 1616 Opið allan sólarhringinn. Ókeypis heimasíða fyrir húsfélagið Ný heimasíða fyrir húsfélagið á örfáum mínútum www.domusinfo.is • S. 659 4324 Tilkynningar Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Ruth Einarsdóttir sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Erla Dröfn Magnúsdóttir lögfræðingur Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is OP IÐ HÚ S Boðaþing 10-12 NÝJAR ÍBÚÐIR FRÁ HÚSVIRKI HF. FYRIR 55+ 2JA HERB 52 FM VERÐ FRÁ 16,9 MILLJ. 2JA HERB 87 FM VERÐ FRÁ 25,5 MILLJ. 2JA HERB 94,5-98FM VERÐ FRÁ 25,9 MILLJ. 3JA HERB 123 FM FRÁ 29,8 MILLJ. 3-4 HERB. PENTHOUSE 170 FM 52,9 MILLJ. BOÐI – Þjónustumiðstöð og félagsmiðstöð aldraðra er borðsalur, fjölnotasalur, hársnyrting, fótsnyrting, sundlaug og heitir pottar, sjúkraþjálfun, handavinna, leir, málun og einnig mun þar verða dagvistun. Heimili fasteignasala s. 530-6500 kynnir til sölu nýtt lyftuhús fyrir 55 ára og eldri á góðum útsýnisstað í þingahverfi Kópavogs. Húsið stendur nálægt Elliðarvatni og góðum gönguleiðum í ósnertri náttúru. Í húsinu eru 34 íbúðir á fimm hæðum. Íbúðirnar í húsinu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir og skráðar 52-170 fm. Flestum íbúðum fylgir stæði í bílskýli og sólskálar. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan sem innan án gólfefna. Innréttingar eru frá AXIS, hreinlætistæki frá Tengi og rafmagnstæki frá AEG. Granít í borðplötum og sólbekkjum. Fallegt vel hannað fjölbýlishús á góðum fjölskylduvænum stað. Húsið er inná reit sem Húsvirki hf. og Hrafnista DAS fengu úthlutað til skipulagningar fyrir almennar íbúðir, þjónustuíbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð aldraðra. Sölusýning isunnudag nn ó11. n vember kl. 13-15. Fasteignir Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.