Fréttablaðið - 10.11.2012, Síða 78

Fréttablaðið - 10.11.2012, Síða 78
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR46 Krossgáta Lárétt 1. Skömm í stað erfðaefnis (12) 7. Höldum á tólum (7) 12. Má rekja fljótfærni forsetans til dulspekings keisaraynjunnar? (9) 13. Sá ringlaði að sunnan skilar ást (9) 14. „Óháð“ kjánahjal um tungu frumbyggja (10) 15. Knúsviljugt og alltumlykjandi blóm (11) 16. Gerviefnamatur innanklæða (10) 17. Grjót komi niður á brunagrund (10) 21. Brothægt er óstöðugt (8) 22. Hafði gaman af þótt vitlaus væri (10) 28. Baðhús fyrir rolur og Finna? (12) 29. Reglur kjafta um dropann (7) 30. Skorpuskaksstrikapési sýnir titring (19) 32. Set listapóst á skrá yfir þá sem eiga að fá hann (9) 33. Bóka lokunarbúnað (4) 35. Mætti með huga við greinarmerkið (7) 36. Keyrði á mjólkurafurðina og fann gallann (8) 38. Minnka mjúka (4) 39. En sinu á sundraðri tánni? (6) 40. Skjót eltast við slæma (8) 41. Furðið ykkur á sári og grind (7) 42. Meðal annarra ófreskja er þessi fallni einræðisherra (3) 43. Sjá ekki eftir að hafa tekið tímann (14) Lóðrétt 1. Æði í gamla daga, þessi asni (7) 2. Sjómaður tignar Haile Selassie (9) 3. Löngu dauðar tröllaskepnur heilla enn (9) 4. Býst sjálfkrafa við að vera vont inn við beinið (9) 5. Kemur hér maturinn græni inn? (8) 6. Nóvurnar sem voru að slá í gegn (9) 8. Af hverju nesið, þetta er fljótið? (7) 9. Þunglamaleg bytta, þessi sífulli fýr (9) 10. Yfirhafnir í miðstærð eins og hverjir aðrir Gaulverjar (12) 11. Gef skít í beljubull (8) 17. Segir matvöndu íþróttamennina bara vilja rauða gúmmíbirni (13) 18. Stríð og stoðir vísa til þess sem gerðist (12) 19. Hljómur drekans (12) 20. Sessan og tárið eru uppistaða ruglaðs og valdalauss embættismannsins (11) 23. Siða frjálsar og óstýrilátar (9) 24. Maltækjaskipulag tryggir fjarskipti (12) 25. Nuddum brún sem við æstum (8) 26. Stærra málið ræður úrslitum (12) 27. Aur andvana fíkla (11) 31. Ef askja 51 er ráðin og afrugluð birtist rándýr (7) 33. Klæðum dekk með stjörnum (5) 34. Besti vinur Potters lést er þessi útvarpsstöð hóf útsendingar (5) 37. Svolítið frítt (4) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist einhverskonar árstíð. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 14. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „10. nóvember“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Kantata frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Guðný H. Ragnarsdóttir, Reykjavík og getur hún vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. S K R I Ð U K L A U S T U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 M Æ H S G R Á T B R O S L E G H A U S V E R K U R F E R E E N K I O E Y J A R S K E G G I E N D U R M E T I N Á G U Í S Æ D I R J A Ð A R Í Þ R Ó T T S T I R Ð L E I K A U I Y N L U A I S T R Á S Y K R I E H R A U N S T R Ó K A K N G N M F A Y B R Á N I N N I H A R A R E B Í T I L L I I R R R S B T Á Á S V G S Ó T T A F U L L Á S Á T T I R R U M S K I B R E T Á Ð Á Á Á A N E I S T A F L U G I S P A R T V E R J A T R T E L T Í A R Ú A N D A A F R Ó E Y R A R Ó S S Ð L U Ð P I L V A A N D A G A S P Ð U M F E R Ð I R I A A L I D Ý R R A A R N A R N E S L Þennan dag fyrir réttum 30 árum, hinn 10. nóvember árið 1982, lést Leoníd Brésnéff, aðalritari Kommúnistaflokksins í Sovétríkjunum, eftir átján ár við völdin. Dauði hans markaði endalok tímabils í sögu Sovétríkjanna sem ein- kenndist öðru frekar af stöðnun og skoðanakúgun. Brésnéff komst til valda árið 1964 eftir að hafa, með fulltingi Alexei Kósigíns, velt Níkíta Krúsjoff úr sessi. Á valdatíð sinni lagði Brésnéff mikið upp úr stöðugleika, sem vart hafði verið til staðar frá tíma Stalíns. Um leið boðaði hann harða and- stöðu gegn hvers konar andstöðu meðal eigin flokksmanna og meðal almennings. Rithöfundarnir og andófsmennirnir Alexander Solsénitsín og Andrei Sakarov máttu báðir búa við mikla kúgun og voru á tímabili vistaðir í þrælkunarbúðum í Síberíu. Þá olli áhersla hans í vígbúnaðarkapphlaupinu við Bandaríkin því að efnahagur ríkisins fór í rúst. Stöðnun var nær alger þegar komið var fram á lok áttunda áratugarins. Þá þótti utanríkisstefna Brésnéffs oft og tíðum ruglingsleg. Hann beitti annars vegar fyrir sig hugmyndum um að Sovétríkin og Banda- ríkin héldu friðinn og skiptu sér ekki hvort af öðru, og tók þátt í afvopnunarviðræðum um kjarnorkuvopn. Hins vegar lögðu hersveitir Sovétríkjanna, undir stjórn Brésnéffs, til atlögu við Tékkóslóvakíu í uppreisninni árið 1968 og blönduðu sér í átök um allan heim. Undir lok valdatíðar sinnar var Brésnéff orðinn heilsuveill, en eftir að hann lést tók Júrí Andropov við. Hann varð ekki langlífur í embætti og lést rúmu árið síðar. Ekki fór betur með eftirmann hans, Konstantín Tsjernenkó, sem lifði einnig í rétt rúmt ár. Mikaíl Gorbatsjoff tók svo við völdum 1985 og lagði með umbótum sínum grunninn að endalokum Sovétríkjanna árið 1991. - þj Heimild: History.com Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1982 Brésnéff lést í embætti Leoníd Brésnéff, leiðtogi Sovétríkjanna lést eftir 18 ár í embætti. Valdatíð hans einkenndist af stöðnun og skoðanakúgun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.