Fréttablaðið - 10.11.2012, Page 90

Fréttablaðið - 10.11.2012, Page 90
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR58 Laugardagur 10. nóvember ➜ Ópera 17.00 Leikfélagið Peðið sýnir óperuna Bjarmaland II eftir Jón Benjamín Einars- son. Tónlist og leikstjórn er í höndum Andreu Gylfadóttur og sýnt er í Kjallar- anum Laugavegi 73. ➜ Sýningar 10.00 Ljósmyndasýningin Fólkið á Þórsgötu – Skyndimyndir frá árunum 2004-2012 verður opnuð í Þjóðminfja- safni Íslands. Höfundur myndanna er Alda Lóa Leifsdóttir. 10.00 Sýningin Þvert yfir Grænlands- jökul opnar á Veggnum í Myndasal Þjóðminjasafnsins. 13.00 Sölusýning verður haldin í Gall- erý Nútímalist, Skipholti 15, á verkum Braga Ásgeirssonar. 14.00 Sýning á olíumálverkum Mar- grétar Zóphóníasdóttur opnar í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin ber yfirskriftina Vængjablak. 14.00 Sýningin Ilmvatnsáin has minni með verkum eftir myndlistarmanninn Davíð Örn Halldórsson opnar í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. 15.00 Ljósmyndasýning David Barreiro opnar í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýningin ber yfirskriftina Kambódía – brot af biturri reynslu. 15.00 Björk Bjarkadóttir opnar sýningu á ljósmyndaverkum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Sýningin ber heitið Glimpses. 15.00 Hlynur Helgason opnar sýninguna Patagónía í Mjólkurbúðinni Listagili á Akureyri. Sýningin saman- stendur af gvassakvarellum, ljósmynd- um, ljósmyndaskyggnum og mynd- bandsverki. 16.00 Opnuð verðru sýning á málverk- um Önnu Gunnlaugsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. 17.00 Einkasýning verður haldin á verkum myndlistarmannsins Sigurðar Guðjónssonar. Sýningin ber titilinn Fjar- lægð og opnar í Kling & Bang gallerí við Hverfisgötu 42. ➜ Umræður 10.30 Sveinbjörg Birna Sveinbjörns- dóttir lögmaður verður gestur á laugardagsspjalli Framsóknar. Yfirskrift spjallsins er Skuldin mín og skuldin þín? Allir velkomnir. ➜ Uppákomur 10.00 Lokafrestur til að skila inn köss- um í verkefnið Jól í skókassa er í dag. Skilastaður í Reykjavík er að Holtavegi 28. Nánari upplýsingar á skokassar.net. ➜ Tónlist 14.00 Síðustu tónleikar 30. starfsárs Listvinafélags Hallgrímskirkju fara fram í kirkjunni. Björn Steinar Sólbergsson leikur vinsælustu orgelverkin. Miðaverð er kr. 1.500 en kr. 1.000 fyrir listvini. Ókeypis fyrir börn og nemendur. 21.00 Styrktartónleikar fyrir Sólskins- börn verða haldnir í Sjallanum á Akur- eyri. Sólskinsbörn eru samtök sem berjast gegn einelti og hjálpa eineltis- þolendum og eru þau starfandi um allt land. Meðal þeirra sem fram koma á tónleikunum eru Contalgen Funeral, Hljómsveitin Mirra og Andri Valur. Miða- verð er kr. 1.500 og rennur ágóðinn óskertur til samtakana. 22.00 Biggi Gunn heldur útgáfu- tónleika nýrrar plötu sinnar, Eldur sem aldrei dvín, á Café Rosenberg. 22.00 Ljótu hálfvitarnir halda tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Spiluð verða splunkuný lög í bland við eldri. Þetta eru þeirra síðustu tónleikar á Norðurlandi þetta árið. Miðaverð er kr. 2.500. 22.00 Rokksveit Jonna Ólafs spilar á Kaffi Rós í Hveragerði. 23.00 Hljómsveitin Homo and the Sapiens heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob- La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Útivist 10.00 Hjólreiðaferð verður farin frá Hlemmi. Hjólað í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Upplýsingar á vef LHM.is. Sunnudagur 11. nóvember ➜ Ópera 17.00 Leikfélagið Peðið sýnir óperuna Bjarmaland II eftir Jón Benjamín Einars- son. Tónlist og leikstjórn er í höndum Andreu Gylfadóttur og sýnt er í Kjallar- anum Laugavegi 73. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur er spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Upplestur 15.00 Gerður Kristný, Kristín Ómars- dóttir, Bjarni Gunnarsson og Dagur Hjartarson lesa upp ljóð í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. ➜ Sýningarspjall 14.00 Ármann Agnarsson sýningar- stjóri mun ganga með Gísla B. Björns- syni um sýninguna á verkum hans í Hönnunarsafni Íslands. ➜ Kvikmyndir 15.00 Sovéska kvikmyndin Vopnabúrið (Arsenal) verður sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Myndin er frá árinu 1928 og er eftir Aleksandr Dovzhenko. Um er að ræða þögla mynd en skýr- ingatextarnir eru á ensku. Aðgangur er ókeypis. ➜ Uppákomur 13.00 Gerðuberg býður upp á fjöl- skyldudagskrá í menningarmiðstöðinni. Fjölbreytt og lífleg dagskrá þar sem börn á ýmsum aldri troða upp með söng, dansi og leiklist. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Gospelmessa verður haldin í Lágafellskirkju, Mosfellsbæ. Magga Pálma syngur gospel ásamt kirkjukórn- um. Aðgangur ókeypis. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr. 1.500 en kr. 1.800 fyrir aðra gesti. ➜ Tónlist 15.15 Kristín Mjög Jakobsdóttir fagott- leikari og Jón Sigurðsson píanóleikari halda tónleika í tónleikasyrpunni 15:15 í Norræna húsinu. Almennt miðaverð er kr. 2.000 og kr. 1.000 fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La- Da,Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Kvennakór Háskóla Íslands flytur fjölbreytta dagskrá í Háteigskirkju undir yfirskriftinni Lifandi vatnið. Stjórnandi er Margrét Bóasdóttir. ➜ Leiðsögn 14.00 Höfundar verksins Rek, Anna Hallin og Olga S. Bergmann, ræða við gesti á sýningunni sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands við Tjörnina. 15.00 Boðið verður upp á leiðsögn á pólsku um Þjóðminjasafn Íslands. Aðgangur er ókeypis. ➜ Markaðir 11.11 Handverksmarkaður verður haldinn í Víkinni, Sjóminjasafninu í Reykjavík, Grandagarði 8. Handverk, jólaföndur, harmonikkutónlist, kaffi og kökur. Jólaföndur fyrir börnin og safnið og varðskipið Óðinn verða bæði opin. Primera Travel Group efnir til sam- keppni um röð listaverka til að prýða veggi höfuðstöðva félagsins í Kaup- mannahöfn. Fyrir verðlaunaverkið verða greiddar 1.000.000 ISK. Frestur til að skila tillögum rennur út þann 10. desember. Allar nánari upplýsingar, teikningar, myndir af skrifstofurýminu og sam- keppnisskilmála má nálgast á www.primeragroup.com Primera Travel Group rekur átta ferðaskrifstofur í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi. Primera Air er einnig hluti samsteypunnar og hefur yfir að ráða sjö Boeing 737-800 flugvélum. E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 2 0 8 ÓPERUFERÐ TIL NEW YORK 20.–25. FEBRÚAR 2013 í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Verdis og Wagners Farið verður á eftirfarandi sýningar í Metropolitan-óperunni: Parsifal eftir Richard Wagner. Stjórnandi er Daniele Gatti og í aðalhlutverkum eru Jonas Kaufmann, Katarina Dalayman, Peter Mattei, Evgeny Nikitin og René Pape. Don Carlo eftir Giuseppe Verdi. Stjórnandi er Lorin Maazel og í aðalhlutverkum eru Ramón Vargas, Barbara Frittoli, Anna Smirnova, Dmitri Hvorostovsky, Ferruccio Furlanetto og Eric Halfvarson. Carmen eftir Georges Bizet. Stjórnandi er Michele Mariotti og í aðalhlutverkum eru Anita Rachvelishvili, Nikolai Schukoff, Ekaterina Scherbachenko og Teddy Tahu Rhodes. Enn fremur verður boðið upp á aðra menningartengda viðburði. Fararstjórar eru Tómas H. Heiðar, formaður Vinafélags Íslensku óperunnar og Edda Jónasdóttir, leiðsögumaður. Skráning hefst mánudaginn 12. nóvember en einungis 40 sæti eru í boði. Edda Jónasdóttir veitir nánari upplýsingar og annast skráningu. Vinsamlegast sendið tölvupóst á edda@eric.is eða hringið í síma 848-3890. Vinafélag Íslensku óperunnar stendur fyrir HVAÐ? HVENÆR? HVAR? „Sem listamaður dregst ég að hlutum í umhverfinu sem ekki endilega teljast fallegir. Ég vil gera þá áhugaverða og öfluga. Það er eins og í lífinu. Við ættum alltaf að reyna að snúa slæmum hlutum í góða. Það er það sem lífið snýst um,“ segir Björk Bjarkadóttir, sem opnar sýningu á ljósmyndaverkum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag klukkan 15. Björk kveðst oft vera á flandri því fjöl- skylda hennar og vinir búi víða um heiminn. „Ég ferðaðist samt óvenju mikið veturinn 2011 til 2012 og fyrsta myndin varð til í septem- ber í Barcelona. Þar á eftir var ég í New York, Marseille, Montpellier og svo Reykjavík. Ég tek myndir úti um allt, af skiltum, plakötum, rafmagnsstaurum, vélum, veggjum, dósum og öðru sem verður á vegi mínum.“ - gun Vil gera hlutina áhugaverða BJÖRK „Við ættum alltaf að reyna að snúa slæmum hlutum í góða,“ segir hún.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.