Fréttablaðið - 10.11.2012, Síða 98

Fréttablaðið - 10.11.2012, Síða 98
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR Skátahreyfingin hefur um árabil selt sígræn eðaltré í hæsta gæðaflokki og prýða þau þúsundir heimila og fyrirtækja. Sígrænu jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 í Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: www.skatar.is Frábærir eiginleikar: -eðaltré ár eftir ár! Sígræna jólatréð 10 ára ábyrgð 12 stærðir (90-500 cm) Stálfótur fylgir Ekkert barr að ryksuga Veldur ekki ofnæmi Eldtraust Þarf ekki að vökva Íslenskar leiðbeiningar FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma heldur fræðslufund fimmtudag- inn 15. nóvember n.k. Fundurinn sem hefst kl. 20.00 verður haldinn á Sólvangi– hjúkrunarheimili - Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfirði. Dagskrá: • Fréttir af starfi FAAS: Fanney Proppé Eiríksdóttir, formaður. • Kynning á Sólvangi: Rannveig Þöll Þórsdóttir, framkvæmda- stjóri hjúkrunar • Steinunn K. Jónsdóttir, félagsráðgjafi heldur erindi sem hún nefnir „Heilabilun: Tilfinningalegur stuðningur, samskipti og þjónusta“ • Umræður og fyrirspurnir Félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta. Allir eru velkomnir. Sólvangur – hjúkrunarheimili býður kaffiveitingar Bestu kveðjur Stjórn FAAS Zero Dark Thirty (19. desember) fjallar um hina tíu ára löngu leit að Osama bin Laden eftir hryðjuverkaá- rásirnar ellefta septem- ber. Leikstjóri er Kathryn Bigelow, sem síðast bjó til Óskarsverðlaunamyndina The Hurt Locker. Jack Reacher (21. desember) er nýjasta mynd Toms Cruise. Hún er byggð á vinsælli skáldsögu og fjallar um lögreglufulltrúa sem rannsakar handahófs- kennd morð leyniskyttu úr hernum á fimm mann- eskjum. Django Unchained (25. desember) kemur úr herbúðum leikstjórans Quentins Tarantino. Myndin er um fyrrverandi þræl sem reynir að bjarga eiginkonu sinni úr höndum ills plantekrueiganda. Með helstu hlutverk fara Jamie Foxx, Leonardo DiCaprio og Christoph Waltz. Les Misérables (25. desember) er byggð á samnefndum söngleik sem var gerður eftir hinni sígildu skáld- sögu Victors Hugo. Myndin gerist í Frakklandi á 20. öld og fjallar um fangann Jean Valjean sem fær frelsi og leið hans til betra lífs. Helstu leikarar eru Hugh Jackman, Russell Crowe og Anne Hathaway. Hobbitar, tígrisdýr og miklar náttúruhamfarir Auk Hobbitans verða fjórar kvikmyndir frumsýndar um jólaleytið í Norður-Ameríku. JÓLAMYNDIRNAR Í BANDARÍKJUNUM LIFE OF PI Þrívíddarmynd sem fjallar um ungan mann, Pi, sem kemst einn af úr skipsskaða úti á reginhafi og hafnar í björgunarbáti ásamt Bengal- tígrisdýri sem hann nær óvænt tengslum við. Leikstjóri er Ang Lee, sem hefur áður gert Brokeback Mountain og Crouching Tiger, Hidden Dragon. Með hlutverk Pi á mismunandi aldri fara Suraj Sharma og Irrfan Khan. Frakkinn Gérard Depardieu leikur einnig í myndinni. Frumsýnd 21. desember Eins og alltaf ríkir töluverð eftirvænting eftir bíómyndunum sem kvikmyndahúsin frum- sýna um jólin. Í þetta sinn eru fjórar nýjar myndir á boðstólum en athygli vekur að engin íslensk er þeirra á meðal. THE HOBBIT Þetta er fyrsta myndin í þríleik sem er byggður á samnefndri bók J.R.R. Tolkien. Hún gerist á undan The Lord of the Rings-þríleiknum sem var sýndur við miklar vinsældir á sínum tíma. Hobbitinn fjallar um ferðalag Bilbo Baggins til Fjallsins eina með hópi dverga í leit að fjársjóði sem drekinn Smeyginn stal frá þeim. Myndin er um tvær klukkustundir og fjörutíu mínútur og með aðalhlut- verk fara Martin Freeman og Ian McKellen. Leikstjóri er Peter Jackson, maður- inn á bak við The Lord of the Rings. Frumsýnd 26. desember THE IMPOSSIBLE Þetta er aðsóknarmesta myndin á Spáni um þessar mundir. Leikstjóri er Spánverjinn Juan Antonio Bayona sem einnig gerði draugamyndina El orfanato. The Impossible, sem er með ensku tali, fjallar um fjölskyldu sem lendir í flóð- bylgjunni miklu í Indlandshafi árið 2004. Með aðal hlutverk fara Ewan McGregor og Naomi Watts. Frumsýnd 21. desember SAMMY 2 Þessi þrívíddarteiknimynd er framhald af Ævintýrum Samma sem kom út fyrir tveimur árum. Hún fjallar um skjaldbökurnar Sammy og Ray sem flýja úr sædýrasafni í Dubai og lenda að sjálfsögðu í miklum ævintýrum. Frumsýnd 26. desember
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.