Fréttablaðið - 10.11.2012, Side 104

Fréttablaðið - 10.11.2012, Side 104
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR72 Domino‘s-deild karla Stjarnan - ÍR 89-69 (42-38) Stjarnan: Justin Shouse 26/8 fráköst/13 stoðsendingar, Brian Mills 21/13 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 17/7 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Dagur Kár Jónsson 8, Jovan Zdravevski 8, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3. ÍR: Eric James Palm 19, Nemanja Sovic 17/11 fráköst, Isaac Deshon Miles 8, Sveinbjörn Claessen 7/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 7, Hjalti Friðriksson 6/10 fráköst, Ellert Arnarson 5. KR - Njarðvík 87-70 (41-44) KR: Brynjar Þór Björnsson 22/11 fráköst, Helgi Már Magnússon 15, Martin Hermannsson 12/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 12/8 fráköst, Danero Thomas 10, Keagan Bell 9, Kristófer Acox 5/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 2. Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 17, Marcus Van 16/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 13, Nigel Moore 12/8 fráköst, Ágúst Orrason 6, Ólafur Helgi Jónsson 2, Friðrik Stefánsson 2, Maciej Baginski 2. STAÐAN Snæfell 6 5 1 622-534 10 Stjarnan 6 5 1 566-511 10 Grindavík 6 4 2 587 -546 8 Skallagrímur 5 3 2 428-403 6 Keflavík 6 3 3 508- 503 6 KR 5 3 2 415-419 6 Fjölnir 6 3 3 497-513 6 Þór Þ. 5 3 2 459-420 6 ÍR 6 2 4 496-539 4 KFÍ 6 2 4 496-587 4 Njarðvík 6 1 5 497-550 2 Tindastóll 5 0 5 387-433 0 EHF-bikarkeppni kvenna Valur - HC Zalau 24-23 (11-13) Mörk Vals (skot): Þorgerður Anna Atladóttir 6 (15), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5/4 (13/5), Dagný Skúladóttir 4 (5), Ragnhildur Rósa Guðm. 3 (6), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3/1 (6/1), Karólína Bærhenz Lárudóttir 2 (3), Rebekka Rut Skúladóttir 1 (1), Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 24/3 (47/8, 51%), Markahæstar hjá HC Zalau (skot): Crina Pintea 7 (9), Ibolya Szucs 6 (12), Aurica Bese 4 (10), Roxana Rob 3/3 (7/3), Lorena Pera 2/2 (5/4) Varin skot: Adina Muresan 11/1 (23/4, 48%), Andreea Muresan 6 (18/2, 33%). ÚRSLIT E N N E M M / S ÍA / N M 5 2 2 0 2 siminn.is · 8004000@siminn.is Vertu með símkerfið í öruggum höndum hjá Símanum Fyrirtæki FÓTBOLTI Íslenska kvennalands- liðið í fótbolta lenti í riðli með tveimur góðkunningjum þegar dregið var í gær í riðla í úrslita- keppni Evrópu mótsins í Svíþjóð. Ísland er með Þýskalandi og Nor- egi í riðli annað stórmótið í röð, en þessar þrjár þjóðir voru líka saman í riðli á EM 2009. Íslensku stelpurnar voru í riðli með Nor- egi í undankeppninni fyrir EM 2013 og mæta Norðmönnum líka í fyrsta leik sínum í úrslita- keppninni. Þjóðirnar mætast í Kalmar 11. júlí. Ísland mætir síðan Þýskalandi í Växjö 14. júlí í öðrum leik sínum í keppninni og lokaleikur liðsins verður einnig í Växjö, þegar liðið spilar við Holland 17. júlí. „Mér finnst allir riðlarnir vera svipað sterkir. Ég veit ekki hvort það hefði verið betra að vera í ein- hverjum öðrum riðli,“ sagði Sig- urður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari landsliðsins. „Þetta er rosalega spennandi verkefni, við hlökkum bara til og ég held að við eigum fullt af möguleikum í þessum riðli,“ sagði Sigurður Ragnar um riðilinn. „Þýskaland verður náttúrulega mjög erfitt því það er hörkulið sem vinnur þessa keppni yfirleitt. Við eigum samt einhverja mögu- leika á móti Þjóðverjum og það er gaman að fá að mæta svona sterku liði,“ sagði Sigurður Ragnar um Evrópumeistara Þjóðverja, sem hafa farið heim með gull á síðustu fimm Evrópumótum. „Við eigum fína möguleika á móti bæði Hollandi og Noregi. Við erum búin að spila við þessar þjóðir undanfarin ár og það hafa verið jafnir leikir. Við erum lið sem getur unnið þessi lið á góðum degi,“ sagði Sigurður Ragnar. Íslenska liðið er nú að fara að keppa á sínu öðru stórmóti, en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á EM í Finnlandi 2009. „Mér líður aðeins öðruvísi að fara inn í þetta mót en síðast. Þá var allt nýtt og við lærðum heil- mikið á þeirri keppni. Núna finnst okkur liðið okkar sterkara en áður og við eigum mun meiri mögu- leika í þessum riðli heldur en síð- ast,“ sagði Sigurður Ragnar, sem fer nú í það að skipuleggja síðustu mánuðina fyrir mótið. „Nú fer undirbúningurinn á fullt, við finnum okkur vináttu- leiki og skipuleggjum næsta landsliðsár. Ég ætla að kalla saman stóran hóp milli jóla og nýárs með leikmönnum sem ég tel að eigi góða möguleika á því að komast í lokakeppnishópinn,“ sagði Sigurður Ragnar, sem vill spila fullt af vináttuleikjum fram að mótinu í júlí. „Við vitum að við tökum þátt í Algarve-bikarnum og það verða fjórir leikir í mars. Við erum að skoða að spila heima í Kórnum í febrúar en það er ekki orðið ljóst á móti hverjum. Í júní eru þrjár dagsetningar þar sem er mögu- leiki á því að spila leiki og vonandi getum við spilað á þeim öllum,“ sagði Sigurður Ragnar. ooj@frettabladid.is Mun meiri möguleikar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar en dregið var í gær. EM-SÆTIÐ Í HÖFN Stelpurnar fagna hér sigri á Úkraínu í umspilinu. NORDICPHOTOS/GETTY HANDBOLTI Valur vann frækinn sigur á rúmenska liðinu HC Zalau í EHF-bikarnum í gær 24-23. Eftir erfiðan fyrri hálfleik var Valur mun betra liðið í seinni hálfleik og hefði getað unnið stærri sigur. „Við vorum kannski tauga- spenntar í byrjun. Þær byrjuðu af krafti en svo náðum við að safna okkur saman og standa í lapp- irnar og berjast á móti,“ sagði Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, sem varði mjög vel í leiknum. „Þetta gekk mjög vel eftir að við náðum taki á 6-0 vörninni. Auðvitað er maður svekktur að missa þetta niður en við erum samt að gera góða hluti og við getum gert betur,“ sagði Guðný. „Það verður annar hörkuleikur á morgun. Þær eru ekki hættar og við erum ekki hættar. Við viljum áfram. Ef við spilum þessa góðu vörn og náum markvörslunni og þessari greddu í að skora mörk og ætla í gegn erum við með hörku- möguleika á að vinna á morgun líka,“ sagði Guðný að lokum. - gmi EHF-bikarinn í handbolta: Valssigur í gær HRAFNHILDUR SKÚLADÓTTIR Valskonur eru taplausar í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.