Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Síða 53

Fréttatíminn - 18.11.2011, Síða 53
Grænn Kostur Skólavörðustíg 8 101 Reykjavík Sími: 552 2028 www.graennkostur.is Réttur dagsins kr. 73% viðskiptavina Græns Kosts sem tóku þátt í könnun sem framkvæmd var á staðnum gáfu honum 10 í einkunn og 94% einkunn á bilinu 8-10. Þegar spurt var hvers vegna voru svörin á þessa leið: „Besti grænmetisstaðurinn á Íslandi og uppáhaldsstaðurinn minn líka.“ „Góður matur, frábær þjónusta og vinalegt umhverfi.“ „Bjargaði lífi mínu.“ „Þetta er besti staðurinn í bænum.“ „Frábær, ódýr og vel útilátinn matur + góð þjónusta.“ fyrir okkur! Takk www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 | Hafnarborg Hollustuna í jólabaksturinn færðu hjá okkur Hjá LIFANDI markaði fæst allt í jólabaksturinn. Tilboð á lífrænum höfrum, hrásykri, spelti, dökku súkkulaði, kakói, hnetum, þurrkuðum ávöxtum, vanillu og  eiru. Jólabakstur úr heilæmum hráefnum bragðast betur og er betri fyrir líkamann! LIFANDI markaður - verslun og veitingastaður fyrir þá sem vilja lifa vel. 15% afsláttur til 3. desember Þessi efni finnast m.a. í neysluvörum og hafa margskonar neikvæðar áhrif á heilsu okkar - sérstaklega barna. Sýnt hefur verið fram að að það safnist fyrir í líkamanum og geti verið krabbameinsvaldandi, horm- ónatruflandi, valdið ófrjósemi og hafi slæm áhrif á taugakerfið. Að auki er algengt að fólk hafi ofnæmi eða óþol fyrir sumum þessara efna. Ein besta aðferðin til að sneiða hjá þeim er að kaupa lífrænt vottaðar vörur og vörur með áreiðanlegum umhverfismerkjum. LIFANDI markaður selur eingöngu: · Lífrænar og náttúrulegar matvörur úr góðum hráefnum án óæskilegra kemískra fyllingar- og aukefna. Við höfum breikkað vöruúrvalið svo þú getir gert innkaupin í einni ferð og erum fyllilega samkeppnishæf í verði við betri matvöruverslanir. · Lífrænar og umhverfisvænar hrein- lætisvörur sem brotna 100% niður í náttúrunni. Hafðu í huga að flestir geta dregið verulega úr því magni sem þeir nota - 1tsk af uppþvotta- véladufti/legi og 1msk af þvottavéla- dufti/legi er allt sem þarf! · Lífrænar og náttúrulegar snyrtivörur án skaðlegra efna eins og parabena. Það besta er að þær eru ekki eingöngu betri fyrir þig og náttúruna heldur eru einnig töluvert ódýrari en snyrtivörurnar frá stóru framleiðendunum! Það er AUÐVELT að skipta yfir í grænan og lífrænan lífsstíl sem er betri fyrir þig, samfélagið, umhverfið og náttúruna. Vörurnar eru til og þær fást hjá okkur! Það er einfalt að skipta yfir í grænan lífstíl Vissir þú að mannkynið framleiðir 500.000.000 tonn af kemískum efnum á ári?

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.