Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Síða 69

Fréttatíminn - 18.11.2011, Síða 69
Bleikur og rauður eftirsóttir saman Undanfarna mánuði hefur verið vinsælt að tefla saman allskonar lituðum flíkum og þá ekki síðast appelsínugulum og fjólubláum. Nú eru tímarnir aðrir og ef taka á mark á stjörnunum eru bleikur og rauður eftirsóttustu litirnir í dag. Þær eru duglegar að púsla þessum tveimur litum saman, hvort sem það eru buxur, pils, kjólar eða bolir. Leikkonan Victoria Justice Leikkonan Rashida Jones Fyrirsætan Nikki Phillips Leikkonan Emma Stone Leikkonan Sarah Jessica Parker JólamatseðillFrá 15. nóvember Tapas barsins Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Appelsínugrafin andabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur Saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta Vesturgata 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is RESTAURANT- BAR 4.990 kr.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.