Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.04.2013, Síða 51

Fréttatíminn - 26.04.2013, Síða 51
heilsa 51Helgin 26.-28. apríl 2013 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA ekkert nema ostur Fullkomnaðu réttinn með góðum hráefnum. Rifnu ostarnir frá MS innihalda 100% ost. Þú nnur spennandi og girnilegar uppskriftir á gottimatinn.is. ÍSLENSKUR OSTUR Öflugt gegn blöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is Hitaeiningar  Hitaeiningar (kalóríur - kcal) eru mælieining fyrir orku í fæðu.  Líkamsrækt brennir hitaeiningum.  Karlmaður þarf að meðaltali um 2.500 hitaeiningar á dag.  Kona þarf að meðaltali um 2.000 hitaeiningar á dag.  Hitaeiningaþörfin tekur mið af aldri og hversu mikið fólk hreyfir sig.  Í rannsókninni var miðað við göngu- hraðann 5,5 km/klst. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is  Offita Rannsókn um upplýsingaR á matseðlum Tvo tíma að brenna hamborgarahitaeiningum m atseðlar, þar sem tekið er fram hve lengi fólk þurfi að ganga til þess að brenna hitaeining-unum í réttinum hjálpa til við að draga úr neyslu, samkvæmt niðurstöðum í nýrri bandarískri rannsókn og BBC segir frá. Fólk á veitingastað sem fékk þessar aukaupplýsingar pantaði almennt hitaeiningasnauðari rétti en þeir sem höfðu ekki þessar upplýsingar. Rannsak- endur segja að vitneskjan um að það þurfi að ganga í tvær klukkustundir til að brenna einum hamborgara sé meira víti til varnaðar en upplýsingar um hitaeiningafjölda. Þátt- takendum var skipt í þrjá hópa af handahófi. Einn hópur- inn fékk matseðil án allra upplýsinga um hitaeiningar, ann- ar fékk upplýsingar um hitaeiningafjölda réttanna og þriðji fékk upplýsingar um hversu mikla líkamsrækt þyrfti til að brenna máltíðinni. Þriðji hópurinn neytti að meðaltali um 100 færri hitaeininga en hópurinn án upplýsinganna. 4 Lýsi. Ómega-fitusýrurnar gera kraftaverk fyrir húð og hár. Það skiptir nefnilega ekki bara máli hvað við berum á húðina heldur hvernig við veitum henni raka og næringu innan frá. 5 Heilkorn. Mikið úrval er í verslun-um af heilkorna- brauði og heilkorna- múslí. Þessar vörur eru álíka ríkar af andoxun- arefnum og ávextir og grænmeti. Það er því gott ráð að velja heil- korn fram yfir hveiti- brauð þegar við viljum bæta húðina. Heilkorn bæta líka meltinguna.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.