Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.04.2013, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 26.04.2013, Qupperneq 58
58 ferðir Helgin 26.-28. apríl 2013  Bandaríkin Hápunktar HöfuðBorgarinnar Íslendingaslóðir í Kanada Við fetum í fótspor Íslendinga sem fluttu forðum daga vestur til Ameríku í von um betra líf í nýjum heimi. Í ferðinni gefast ótal tækifæri til að hitta fólk af íslenskum ættum. Sumar 11 Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 RVK 31. júlí - 10. ágúst Verð: 259.200 kr. á mann í tvíbýli. Fararstjórar: Margrét Björgvinsdóttir & Ragnheiður Kjærnested Skyndibitinn Pylsa í brauði með chili con carne sósu yfir er réttur hússins á Ben´s Chilli Bowl (1213 U street NW), bæjarins bestu í Wash- ington. Obama forseti hefur mætt á svæðið til að smakka og Bill Crosby er fastagestur. Stuttan spöl frá þinghúsinu á Capi- tol Hill er ósvikin hamborgarabúlla sem kallast Good Stutt Eatery (303 Pennsylvania Avenue) og mun forsetafrúin hafa sérstakar mætur á þeim stað. Út um alla borg eru vagnar sem selja alls kyns fljótlega og frumlega rétti og það er því um að gera að prófa ef lyktin er lokkandi og biðröðin löng. Söfnin Það kostar ekki krónu inn á Smithsonian söfnin jafnvel þó þar megi finna ótrúlegt magn af dýrgripum og fróðleik. Þau eru talin vera með þeim merkari í heiminum. Ellefu af þeim söfnum sem tilheyra Smithsonian eru í nágrenni við Natio- nal Mall og þau eru flest opin alla daga ársins nema jóladag. Safnverðir í Washington fá því ekki frí á mánudögum líkt og kollegar þeirra víða annars staðar. Verslanirnar Það er meiri upplifun í því fólgin fyrir ferðamann að fara í búðaráp í miðborg en í risavaxinni kringlu í úthverfi. Í Washington eru nokkur góð verslunarhverfi innan borgar- markanna þar sem finna má sérverslanir og útibú þekktustu vörumerkjanna. Í nágrenni við Hvíta húsið, n.t.t. á breiðgöt- um F og G á milli sjöunda og þrettánda strætis eru nokkrar stórverslanir og í Georgetown, háskólahverfinu, er einnig mikið úrval og ein lítil kringla. Metró gengur út í Pentagon City verslunarmiðstöðina og svo er Tyson Corner Center, sjötta stærsta kringla Bandaríkjanna, ekki svo langt frá Washington. 14. strætið Hringiðja næturlífsins í Washington er á 14 stræti Logan Circle hverfisins. Þar opna nýir veitingastaðir og barir jafnt og þétt úrvalið er fjölbreytt. Á Birch and Barley (nr. 1337) er bjórinn í aðalhlutverki. Þannig geti matargestir pantað sér mismunandi öl fyrir hvern rétt. Á Cork bar (nr. 1720) má fá ljúffengan tartar og umtöluðustu franskar borginnar með vínglasinu. Hanastélin á leynibarnum Gibson (nr. 2009) eru framúrskarandi og það er því þess virði að banka á ómerkta hurðina og athuga hvort dyravörðurinn vilji hleypa manni inn. Kennileitin Hvíta húsið er klárlega þekktasta hús Bandaríkjanna. Þetta aðsetur forseta landsins er í norðurhluta National Mall al- menningsgarðsins og þar má finna minnisvarða látinna hermanna, forseta og þjóðhetja ásamt þinghúsinu og Smit- hsonian söfnunum. Það tekur um 2-3 tíma að rölta á milli allra þessara þekktu mannvirkja. Það er líka tilvalið að leigja borgarhjól og hjóla í rólegheitum á svæðinu því þar er bílaum- ferð takmörkuð. Kristján Sigurjónsson ritstjorn@frettatiminn.is Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is og þar má lesa meira tengt ferðalögum til Washington. Fimm ástæður til heimsækja Washington Síðustu sjö ár hefur höfuðborg Bandaríkjanna verið sá staður vestanhafs sem flestir hafa flutt til. Ferðamannastraumurinn þangað hefur líka aukist enda sífellt fleiri sem hafa áttað sig á því að borgin er langt frá því að vera litlaus diplómatabær. Hér eru nokkrir af hápunktum borgarinnar, hver á sínu sviði. Afreksfólk öræfanna Æviferill Fjalla-Eyvindar og Höllu Nýtt fræðslurit FÍ Fæst í öllum helstu bókabúðum og á skrifstofu FÍ SKRÁÐU ÞIG INN – DRÍFÐU ÞIG ÚT! FerðaFélag Íslands | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | Sími: 568 2533 | Fax: 568 2535 | Netfang: fi@fi.is Í nýjasta fræðsluriti FÍ er um­ fjöllunar efnið æviferill þeirra Fjalla­ Eyvindar og Höllu. Það hlýtur að vekja aðdáun enn í dag, hvernig Eyvindur og Halla gátu bjargað sér uppi á öræfum á þeim árum þegar harðindi og hörmungar geisuðu um byggðir landsins og mörg hundruð manna fóru á vergang í byggð og dóu úr hungri. Fróðlegt er fyrir fjalla garpa nútímans að setja sig í spor Eyvindar og Höllu og keppa við þau á jafnréttisgrundvelli, hvað klæðnað og allan útbúnað snertir til dvalar á fjöllum. www.fi.is Margrét Tryggvadóttir Saman getum við farið í öflugar aðgerðir í þágu heimilana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.