Heimilisritið - 01.06.1946, Síða 5

Heimilisritið - 01.06.1946, Síða 5
Eitt af atriðum þeim, úr kvikmyndinni „Pósturinn hringir alltaf tvisvar“, sem Gunn- ar Rúnar liorfði á filmað. t>au Lana Turner og John Garfield sjást faðmast í kletta- skjóli á sólgylltri sandströnd. háttum hérlendis. Það er eiginlega nauðsynlegt að auglýsa t. d. fisk- framleiðslu obkar og til þess eru kvikmyndirnar beztar að flestra dómi. Bandaríkjamenn óska líka eftir myndum héðan um ólíkustu efni. Ennþá eru skilyrði ekki fyrir hendi hjá okkur, til-þess að kvik- tmynda sögur, þótt það sé ætlun okkar síðar. Hinsvegar munum við reyna að sýna innlendar frétta- myndir á bíóunum hérna öðru hverju“. Kvikmyndasýningar fyrir alla — Takið þið allt á mjófilmu? „Við eigum kvikmyndatökuvél í pöntun, sem er fyrir breiðfilmur og munum þá ýmist nota 16 mm. HEIMILISRITIÐ 3

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.