Heimilisritið - 01.06.1946, Side 7

Heimilisritið - 01.06.1946, Side 7
HEIMILISRITIÐ ýLðsta ósk allra amerískra stúlkna er að jiá í Van Johnson, en hann lítur ekki við / neinni. Þannig þurfti Van Johnson, sem nú er óstjórnlega. vinsæll. að flýja héimili sitt og fá sér húsnæði, sem haldið er leyndu hvar er, til þess að geta fengið frið. Eitt sinn réðist hópur ungmeyja inn til hins seiðniagnaða söngvara Frank Sinatra og stal öllu steini koma og verður gestrisni hans seint oflofuð. Hann á dóttur, er Þóra heitir, sem er vinsæl útvarps- söngkona í Kaliforníu“. — Hvernig stóð á því, að þú komst inn 'undir hjá M-G-M? „Það var ekki auðnlaupið að því, en ég naut ýmissa áhrifamanna og þess, að ég var á veguin eina íslenzka kvikmyndafélagsins“. — Var ekki sjaldgæft, að almenn- ingur kæmist í kunningsskap við films tj örnu rnar ? „Jú, að sjálfsögðu, því að vin- sælustu leikararnir geta náumast um frjálst höfuð strokið, þegar þeir eru fyrir utan kvikmyndabólin. Al- menningur lítur á þá eins og guði og keppist um að fá eiginhandar- nöfn þeirra og minjagripi um þá. I’ao er eitthvert töframagn í söng Frank Sin- atra. Ofl líður yfir kvenfólk' af hrifningu á söngskemmtun- um hans. léttara úr íbúð hans, jafnvel bux- um hans, bara til þess að eignast minjagripi um hann. Ilann kvaðst hafa átt fótum sínum fjör að launa. Á meðan einhver leikari er að leika í kvikmvnd þarf hann að þræla frá klukkan átta til sex á hverjum degi og hann verður þá að gæta þess að lifa reglusömu lífi. En á milli fá þeir frí og þá hafa þeir tækifæri, til að víkka sjóndeildar- hring sinn og kynnast ýmsum. En ekki mega þeir njóta lífsins, frelsisins og vinsælda sinna í óhófi, því að 'blöðin fylgjast vel með öllu einkalífi filmstjarnanna og gera oft úlfalda úr mýflugu. Sumir eins og t. d. Errol Flynn, sem þykir góður sopinn, eru sí- fellt í slúðursögudálkum dagblað-

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.