Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 13
upp vefjarhettina, voru þeir orðnir stórkostlega breyttir í útliti. „Mér finnst það nokkuð stíft“, segir Bill og skælir munninn. „Það er von“, segir timburmað- ur, „og ef þú ksamir ekki með að- finnslur, væri þetta alls ekki þú, Bill“. „Og munið nú að hlifa honum ekki“, segir Jói, „þið eruð tveir, og ef þið gerið skyldu ykkar, ætti stýrimaður að hafa það náðugt í bælinu þessa ferð“. „Látið þið stýrimanninn byrja“, segir Ted Hill, , hann gerir það áreiðanfega, ef þið flækist fyrir honum. Það vildi ég óska að ég gæti séð framan í hann, þegar þið byrjið að handfjatla hann“. Þeir fóru í land þegar dimmt var orðið, og allir óskuðu þeim bezta gengis, en við settumst niður og brutum heilann um það, hvemig stýrimanni myndi reiða af. Hann <fór í land, svo mikið var víst, því Ted Hill sá hann fara, og veitti því athygli, sér til mikillar ánægju, að hann var i sparifötunum. Klukkan hefur verið orðin nærri því ellefu; ég sat á borðstokk létti- bátsins ásamt Smith, þegar við heyrðum bát nálgast. Það var stýrimaður að koma um borð. Hann var hattlaus, hálsbindið bundið fyrir annað eyrað og skyrt- an í henglum. Annar og þriðji stýrimaður komu hlaupandi til að vita, hvað komið hefði fyrir, og meðan hann skýrði þeim frá því, kom skipstjóri upp. „Þú ætlar þó ekki að halda því fram, að hindúa — meinleysis- rolumennin hafi lamið þig svona sundur og sa‘man?“ segir skipstjóri undrandi. „Hindúar, ha?“ þrumaði stýri- maður. „Ekki aldeilis skipstjóri. Það réðust á mig fimm þýzkir sjó- arar, og ég sló þá alla niður“. „Gleður mig að heyra það“, seg- ir skipstjóri, og annar og þriðji stýrimaður klappa þeim fyrsta á öxlina, rétt eins og hundi, sem maður þekkir ekki. „Þetta voru stórir d<jlgar“, segir hann, „og þeir voru engin lömb að leika sér við. Lítið á augað!“ Annar stýrimaður kveikti á eld- spýtu og 'leit á augað, og það var óneitanlega fagurt. „Ég vona að þú hafir kært þetta á lögreglustöðinni“, segir skip- stjóri. „Nei“, segir stýrimaður reigings- lega, „ég þarf ekki lögreglu til að líta eftir mér. Fimm er há tala, en ég hreinsaði mig af þeim, og ég hugsa að þeir ybbist ekki við brezka stýrimenn fyrst um sinn“. „Þú ættir að koma niður“, seg- ir annar stýrimaður og leiðir hann burt. Stýrimaður haltraði af stað, og þegar hættan var liðin hjá, fórum við að stinga saman nefjum og reyna að skýra það, hvernig Bill HEIMILISRITIÐ 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.